Eiður Smári stóð sig langbest 13. október 2005 19:18 Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins, fékk 9 í einkunnagjöf Fréttablaðsins fyrir leikinn gegn Ungverjum í gær og var mörgum klössum fyrir ofan aðra menn á vellinum. Eiður Smári skoraði annað mark Íslands í leiknum og lagði upp hitt. Einkunnagjöf Íslands í 2-3 tapi gegn Ungverjum 4. júní 2005.Markið:Árni Gautur Arason 4 Reyndi ekkert á hann í leiknum. Einu skotin sem komu á markið fóru inn. Vörnin:Kristján Örn Sigurðsson 7 Skoraði fallegt mark og var skynsamur. Vel meðvitaður um sín takmörk. Pétur Marteinsson 5 Gerðist lítið þær mínútur sem hann lék. (25., Haraldur Freyr Guðmundsson, 6): Skilaði ágætu starfi í sínum fyrsta leik. Ólafur Örn Bjarnason 7 Spilaði eins og hann gerir best – skynsamlega og án allrar áhættu. Steig vart feilspor og var óheppinn að fá rautt spjald. Indriði Sigurðsson 6 Átti mjög góðan fyrri hálfleik. Kom með mikinn kraft, sjálfstraust og fínar sendingar. Hvarf sjónum í síðari hálfleik. Miðjan:Brynjar Björn Gunnarsson 5 Barðist vel og skilaði sínu varnarlega. Skilaði boltanum illa frá sér og tapaði boltanum á slæmum stað í sigurmarkinu. Stefán Gíslason 6 Lítill nýliðabragur á Stefáni sem virkaði rólegur og yfirvegaður. Skilaði bolta ágætlega en skilaði varnarskyldunum ekki vel. Grétar Rafn Steinsson 7 Kom með fítonskraft í liðið og fór með góðu fordæmi sem smitaði aðra. Skilaði bolta vel og var verulegur missir af honum í seinni hálfleik. (46., Kári Árnason, 6): Var alls óhræddur og gaf allt sem hann átti. Var nálægt því að skora. Yfir litlu að kvarta hjá honum. Gylfi Einarsson 3 Komst aldrei í neinn takt við leikinn og var slakur. (50., Gunnar Heiðar Þorvaldsson, 6): Kom með kraft í framlínu Íslands. Var óþreytandi og lagði upp færi fyrir Eið sem hann átti að nýta. Arnar Þór Viðarsson 3 Mjög dapur. Var spyrnumaður liðsins í leiknum en sást annars ekkert. Ógnaði aldrei og var farþegi í 90 mínútur. Sóknin:Eiður Smári Guðjohnsen 9 Mörgum klössum fyrir ofan aðra leikmenn á vellinum. Það sást best þegar hann kom á miðjuna og Ísland var manni færri. Þá tók hann leikinn í sínar hendur og mataði félaga sína trekk í trekk. Hélt bolta vel og fiskaði aukaspyrnur sem leyfðu Íslendingum að komast upp völlinn. Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins, fékk 9 í einkunnagjöf Fréttablaðsins fyrir leikinn gegn Ungverjum í gær og var mörgum klössum fyrir ofan aðra menn á vellinum. Eiður Smári skoraði annað mark Íslands í leiknum og lagði upp hitt. Einkunnagjöf Íslands í 2-3 tapi gegn Ungverjum 4. júní 2005.Markið:Árni Gautur Arason 4 Reyndi ekkert á hann í leiknum. Einu skotin sem komu á markið fóru inn. Vörnin:Kristján Örn Sigurðsson 7 Skoraði fallegt mark og var skynsamur. Vel meðvitaður um sín takmörk. Pétur Marteinsson 5 Gerðist lítið þær mínútur sem hann lék. (25., Haraldur Freyr Guðmundsson, 6): Skilaði ágætu starfi í sínum fyrsta leik. Ólafur Örn Bjarnason 7 Spilaði eins og hann gerir best – skynsamlega og án allrar áhættu. Steig vart feilspor og var óheppinn að fá rautt spjald. Indriði Sigurðsson 6 Átti mjög góðan fyrri hálfleik. Kom með mikinn kraft, sjálfstraust og fínar sendingar. Hvarf sjónum í síðari hálfleik. Miðjan:Brynjar Björn Gunnarsson 5 Barðist vel og skilaði sínu varnarlega. Skilaði boltanum illa frá sér og tapaði boltanum á slæmum stað í sigurmarkinu. Stefán Gíslason 6 Lítill nýliðabragur á Stefáni sem virkaði rólegur og yfirvegaður. Skilaði bolta ágætlega en skilaði varnarskyldunum ekki vel. Grétar Rafn Steinsson 7 Kom með fítonskraft í liðið og fór með góðu fordæmi sem smitaði aðra. Skilaði bolta vel og var verulegur missir af honum í seinni hálfleik. (46., Kári Árnason, 6): Var alls óhræddur og gaf allt sem hann átti. Var nálægt því að skora. Yfir litlu að kvarta hjá honum. Gylfi Einarsson 3 Komst aldrei í neinn takt við leikinn og var slakur. (50., Gunnar Heiðar Þorvaldsson, 6): Kom með kraft í framlínu Íslands. Var óþreytandi og lagði upp færi fyrir Eið sem hann átti að nýta. Arnar Þór Viðarsson 3 Mjög dapur. Var spyrnumaður liðsins í leiknum en sást annars ekkert. Ógnaði aldrei og var farþegi í 90 mínútur. Sóknin:Eiður Smári Guðjohnsen 9 Mörgum klössum fyrir ofan aðra leikmenn á vellinum. Það sást best þegar hann kom á miðjuna og Ísland var manni færri. Þá tók hann leikinn í sínar hendur og mataði félaga sína trekk í trekk. Hélt bolta vel og fiskaði aukaspyrnur sem leyfðu Íslendingum að komast upp völlinn.
Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Sjá meira