Icesave – leiðrétting Jón Hjaltason skrifar 8. apríl 2011 06:00 Örfáir dagar í kosningarnar stóru og enn heyri ég því haldið að þjóðinni að ef samningarnir verði felldir sé hætta á því að íslenska ríkið verði dæmt til að endurgreiða alla Icesave-skuldina, bresk-hollenska hlutann líka. Kjarni málsins er þessi: Icesave er ennþá forgangskrafa í þrotabú Landsbankans. Með öðrum orðum; þrotabúið á að greiða. Og samkvæmt því sem okkur er sagt á búið fyrir skuldinni; ekki aðeins þeim hluta sem Bretar og Hollendingar vilja að íslenska þjóðin gangi í ábyrgð fyrir heldur einnig hinum er þessar þjóðir endurgreiddu innstæðueigendum umfram ábyrgðina. Og það sem meira er – ekki er talið útilokað að þrotabúið muni á endanum eiga eitthvað upp í vextina sem þessar þjóðir heimta af okkur (en ég sé ekki betur en að fræðingar geri því skóna að vextirnir séu einnig forgangskrafa í bú Landsbankans). Voðinn, ef þú velur nei, er þannig ekki fólginn í þeim möguleika að skuld íslensku þjóðarinnar vaxi um allan helming fyrir dómi heldur í aðgerðum alþjóðasamfélagsins á meðan þrotabúið hefur ekki náð að reiða fram féð. Skelfingin við jáið er hins vegar ef eitthvað fer á skjön með innheimtur í þrotabúið, gengisþróun verður óhagstæð eða að Icesave breytist úr forgangskröfu í almenna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Icesave Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Skoðun Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Örfáir dagar í kosningarnar stóru og enn heyri ég því haldið að þjóðinni að ef samningarnir verði felldir sé hætta á því að íslenska ríkið verði dæmt til að endurgreiða alla Icesave-skuldina, bresk-hollenska hlutann líka. Kjarni málsins er þessi: Icesave er ennþá forgangskrafa í þrotabú Landsbankans. Með öðrum orðum; þrotabúið á að greiða. Og samkvæmt því sem okkur er sagt á búið fyrir skuldinni; ekki aðeins þeim hluta sem Bretar og Hollendingar vilja að íslenska þjóðin gangi í ábyrgð fyrir heldur einnig hinum er þessar þjóðir endurgreiddu innstæðueigendum umfram ábyrgðina. Og það sem meira er – ekki er talið útilokað að þrotabúið muni á endanum eiga eitthvað upp í vextina sem þessar þjóðir heimta af okkur (en ég sé ekki betur en að fræðingar geri því skóna að vextirnir séu einnig forgangskrafa í bú Landsbankans). Voðinn, ef þú velur nei, er þannig ekki fólginn í þeim möguleika að skuld íslensku þjóðarinnar vaxi um allan helming fyrir dómi heldur í aðgerðum alþjóðasamfélagsins á meðan þrotabúið hefur ekki náð að reiða fram féð. Skelfingin við jáið er hins vegar ef eitthvað fer á skjön með innheimtur í þrotabúið, gengisþróun verður óhagstæð eða að Icesave breytist úr forgangskröfu í almenna.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar