NBA: Chicago sendi sterk skilaboð með góðum sigri á Boston Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 8. apríl 2011 09:00 Derrick Rose skoraði alls 30 stig fyrir heimamenn og hann gaf 8 stoðsendingar en hann er mjög líklegur til þess að vera valin leikmaður ársins í lok deildarkeppninnar, MVP. AP Chicago Bulls sendi sterk skilaboð til mótherja sinn í Austurdeildinni í gær þegar liðið lagði Boston Celtics á heimavelli, 97-81, í NBA deildinni í körfubolta. Aðeins tveir leikir fóru fram í gær en Portland vann Utah á útivelli 98-87. Flest lið deildarinnar eiga 3-4 leiki eftir í deildarkeppninni og úrslitakeppnina er handan við hornið. Chicago er í efsta sæti Austurdeildar með 58 sigurleiki og 20 tapleiki en Boston er í öðru sæti með 54 sigra og 24 töp. Margir búast við því að þessi lið leiki til úrslita í Austurdeildinni og eftir sigurinn í gær er ljóst að Chicago er nánast búið að tryggja sér heimavallaréttinn í gegnum alla úrslitakeppnina í Austurdeildinni. Miami Heat, sem er í þriðja sæti, á ekki lengur möguleika á efsta sætinu og Boston á aðeins tölfræðilega möguleika á efsta sætinu. Góður leikkafli Bulls í síðari hálfleik lagði grunninn að sigrinum en Chicago er eitt besta varnarlið deildarinnar. Derrick Rose skoraði alls 30 stig fyrir heimamenn og hann gaf 8 stoðsendingar en hann er mjög líklegur til þess að vera valin leikmaður ársins í lok deildarkeppninnar, MVP. Enski landsliðsmaðurinn Luol Deng skoraði 23 stig fyrir Chicago og Carlos Boozer skoraði 14 og tók 12 fráköst. Paul Pierce, Kevin Garnett og Ray Allen náðu aðeins að skora 32 stig samtals og áttu þeir í vandræðum gegn sterkri vörn Chicago. Það er ljóst hvaða átta lið leika til úrslita í Austurdeildinni og miðað við stöðuna eins og hún er núna þá mætast eftirfarandi lið: Chicago (1) – Indiana (8) Boston (2) – Philadelphia (7) Miami (3) – New York (6) Orlando (4) – Atlanta (5) Hvernig er staðan fyrir úrslitakeppnina í Vesturdeildinni?Utah Jazz á ekki möguleika á að komast í úrslitakeppnina.APÍ Vesturdeildinni er aðeins barist um eitt laust sæti í úrslitakeppninni og þar eru það Memphis og Houston sem eiga möguleika á 8. sætinu. Houston er þremur sigurleikjumá eftir Memphis og það þarf allt að ganga upp hjá Houston á lokakaflanum til þess að það gangi upp. Eins og staðan er núna þá mætast eftirfarandi lið í fyrstu umferð Vesturdeildar: San Antonio Spurs (1) – Memphis (8) LA Lakers (2) – New Orleans (7) Dallas (3) – Portland (6) Oklahoma (4) – Denver (5) NBA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira
Chicago Bulls sendi sterk skilaboð til mótherja sinn í Austurdeildinni í gær þegar liðið lagði Boston Celtics á heimavelli, 97-81, í NBA deildinni í körfubolta. Aðeins tveir leikir fóru fram í gær en Portland vann Utah á útivelli 98-87. Flest lið deildarinnar eiga 3-4 leiki eftir í deildarkeppninni og úrslitakeppnina er handan við hornið. Chicago er í efsta sæti Austurdeildar með 58 sigurleiki og 20 tapleiki en Boston er í öðru sæti með 54 sigra og 24 töp. Margir búast við því að þessi lið leiki til úrslita í Austurdeildinni og eftir sigurinn í gær er ljóst að Chicago er nánast búið að tryggja sér heimavallaréttinn í gegnum alla úrslitakeppnina í Austurdeildinni. Miami Heat, sem er í þriðja sæti, á ekki lengur möguleika á efsta sætinu og Boston á aðeins tölfræðilega möguleika á efsta sætinu. Góður leikkafli Bulls í síðari hálfleik lagði grunninn að sigrinum en Chicago er eitt besta varnarlið deildarinnar. Derrick Rose skoraði alls 30 stig fyrir heimamenn og hann gaf 8 stoðsendingar en hann er mjög líklegur til þess að vera valin leikmaður ársins í lok deildarkeppninnar, MVP. Enski landsliðsmaðurinn Luol Deng skoraði 23 stig fyrir Chicago og Carlos Boozer skoraði 14 og tók 12 fráköst. Paul Pierce, Kevin Garnett og Ray Allen náðu aðeins að skora 32 stig samtals og áttu þeir í vandræðum gegn sterkri vörn Chicago. Það er ljóst hvaða átta lið leika til úrslita í Austurdeildinni og miðað við stöðuna eins og hún er núna þá mætast eftirfarandi lið: Chicago (1) – Indiana (8) Boston (2) – Philadelphia (7) Miami (3) – New York (6) Orlando (4) – Atlanta (5) Hvernig er staðan fyrir úrslitakeppnina í Vesturdeildinni?Utah Jazz á ekki möguleika á að komast í úrslitakeppnina.APÍ Vesturdeildinni er aðeins barist um eitt laust sæti í úrslitakeppninni og þar eru það Memphis og Houston sem eiga möguleika á 8. sætinu. Houston er þremur sigurleikjumá eftir Memphis og það þarf allt að ganga upp hjá Houston á lokakaflanum til þess að það gangi upp. Eins og staðan er núna þá mætast eftirfarandi lið í fyrstu umferð Vesturdeildar: San Antonio Spurs (1) – Memphis (8) LA Lakers (2) – New Orleans (7) Dallas (3) – Portland (6) Oklahoma (4) – Denver (5)
NBA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira