Sport

Langt frá Íslandsmeti sínu

Lára Hrund Bjargardóttir var langt frá Íslandsmeti sínu í 200 metra fjórsundi í undanrásum á Olympíuleikunum í morgun. Lára Hrund varð í 27. sæti af 30 keppendum, synti á 2 mínútum og 22 sekúndum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×