Gunnar: Við skulum horfa á staðreyndir Einar Kárason skrifar 16. febrúar 2020 20:15 Gunnar var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld. Vísir/Daníel Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, játaði því að það hafi oft verið skemmtilegra að vera í Vestmannaeyjum en núna. Lið hans mátti þola átta marka tap, 36-28, og hefur þar af leiðandi tapað síðustu þremur leikjum sínum.„Varnarleikurinn í fyrri hálfleik var bara ekki til staðar. Við vorum í miklu barsli og miklu passífari en við ætluðum okkur að vera. Sóknarlega skoruðum við 28 mörk og förum illa með aragrúa af færum. Það kemur kafli í fyrri hálfleik þar sem við förum í tæknifeilana og misstum aðeins agann. En varnarlega, sérstaklega í fyrri hálfleik, vantaði mikið upp á.”Um miðjan fyrri hálfleik misstu Haukarnir tökin á leiknum og áttu erfitt uppdráttar eftir það.„Í stöðunni 13-10 dettum við í tæknifeilana. Köstuðum boltanum frá okkur nokkrum sinnum og þeir ganga á lagið og við vorum fljótir að missa tökin á þessu. En heilt yfir, eins og ég segi, er þetta varnarleikurinn. Við vorum mjög óánægðir með hvernig við komum inn, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við náum ekki að klukka þá og erum alltof passífir. Þar finnst mér þetta liggja fyrst og fremst.”Ljóst er að Gunnar mun ekki stjórna liði Hauka eftir tímabilið en eftir að þær fréttir brutust út hefur liðinu ekki gengið of vel og nú tapað síðustu þremur leikjum sínum.„Við skulum horfa á staðreyndir. Við erum búnir að tapa þremur leikjum. Tapa fyrir ÍBV í Eyjum, Val sem margir telja besta liðið í dag og FH sem eru á góðri siglingu og ekki illa mannað. Það er engin krísa að tapa fyrir þessum þremur liðum en ég er ekki ánægður með spilamennskuna. Við getum betur. Það er fyrst og fremst það sem ég horfi á. Við getum miklu betur.” „Auðvitað þegar illa gengur erum við ekki sáttir. Við viljum spila betur og þá þurfum við að bretta upp ermar og stöndum saman og komum sterkari til baka. Þetta þéttir raðirnar. Þegar á móti blæs. Við höfum gert það nokkrum sinnum síðustu fjögur og hálft ár. Brettum upp ermar og leggjum helmingi harðar af okkur og komum sterkari til baka.” Þessi lið mætast aftur eftir tvær vikur í bikarnum og vonast Gunnar eftir betri frammistöðu þá en í dag. „Við þurfum að klára leik í deildinni fyrst. Besta meðalið er bara að vinna. Við þurfum bara að fara að vinna leik. Það verður gaman að mæta þeim í bikarnum. Þessi lið eru alltaf að mætast. Sama hvort það er í bikar, úrslitakeppni eða Olís deildinni. Þetta eru alltaf Haukar-ÍBV og við höfum oftar en ekki lagt þá af velli. Við slógum þá út í síðustu úrslitakeppni." „Við lærum af þessum leik hér og þurfum fyrst og fremst að horfa inn á við núna. Við þurfum að gera betur. Þetta er ekki ásættanlegt. Við erum ekki ánægðir með þetta en þegar á móti blæs sýnum við úr hverju við erum gerðir. Auðvitað er ástandið ekki upp á 10 hjá okkur en engu að síður fáum við smá tíma til að komum mönnum í betra stand. Æfa vel og nýtum mótlætið í að koma sterkir til baka og ennþá þéttari,” sagði Gunnar að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Kristinn: Held að öll lið á Íslandi dreymi um að hafa þann stuðning sem við erum með Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara ÍBV, var gífurlega ánægður með öruggan sigur ÍBV á toppliði Hauka í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil. 16. febrúar 2020 19:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. febrúar 2020 19:15 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Sjá meira
Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, játaði því að það hafi oft verið skemmtilegra að vera í Vestmannaeyjum en núna. Lið hans mátti þola átta marka tap, 36-28, og hefur þar af leiðandi tapað síðustu þremur leikjum sínum.„Varnarleikurinn í fyrri hálfleik var bara ekki til staðar. Við vorum í miklu barsli og miklu passífari en við ætluðum okkur að vera. Sóknarlega skoruðum við 28 mörk og förum illa með aragrúa af færum. Það kemur kafli í fyrri hálfleik þar sem við förum í tæknifeilana og misstum aðeins agann. En varnarlega, sérstaklega í fyrri hálfleik, vantaði mikið upp á.”Um miðjan fyrri hálfleik misstu Haukarnir tökin á leiknum og áttu erfitt uppdráttar eftir það.„Í stöðunni 13-10 dettum við í tæknifeilana. Köstuðum boltanum frá okkur nokkrum sinnum og þeir ganga á lagið og við vorum fljótir að missa tökin á þessu. En heilt yfir, eins og ég segi, er þetta varnarleikurinn. Við vorum mjög óánægðir með hvernig við komum inn, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við náum ekki að klukka þá og erum alltof passífir. Þar finnst mér þetta liggja fyrst og fremst.”Ljóst er að Gunnar mun ekki stjórna liði Hauka eftir tímabilið en eftir að þær fréttir brutust út hefur liðinu ekki gengið of vel og nú tapað síðustu þremur leikjum sínum.„Við skulum horfa á staðreyndir. Við erum búnir að tapa þremur leikjum. Tapa fyrir ÍBV í Eyjum, Val sem margir telja besta liðið í dag og FH sem eru á góðri siglingu og ekki illa mannað. Það er engin krísa að tapa fyrir þessum þremur liðum en ég er ekki ánægður með spilamennskuna. Við getum betur. Það er fyrst og fremst það sem ég horfi á. Við getum miklu betur.” „Auðvitað þegar illa gengur erum við ekki sáttir. Við viljum spila betur og þá þurfum við að bretta upp ermar og stöndum saman og komum sterkari til baka. Þetta þéttir raðirnar. Þegar á móti blæs. Við höfum gert það nokkrum sinnum síðustu fjögur og hálft ár. Brettum upp ermar og leggjum helmingi harðar af okkur og komum sterkari til baka.” Þessi lið mætast aftur eftir tvær vikur í bikarnum og vonast Gunnar eftir betri frammistöðu þá en í dag. „Við þurfum að klára leik í deildinni fyrst. Besta meðalið er bara að vinna. Við þurfum bara að fara að vinna leik. Það verður gaman að mæta þeim í bikarnum. Þessi lið eru alltaf að mætast. Sama hvort það er í bikar, úrslitakeppni eða Olís deildinni. Þetta eru alltaf Haukar-ÍBV og við höfum oftar en ekki lagt þá af velli. Við slógum þá út í síðustu úrslitakeppni." „Við lærum af þessum leik hér og þurfum fyrst og fremst að horfa inn á við núna. Við þurfum að gera betur. Þetta er ekki ásættanlegt. Við erum ekki ánægðir með þetta en þegar á móti blæs sýnum við úr hverju við erum gerðir. Auðvitað er ástandið ekki upp á 10 hjá okkur en engu að síður fáum við smá tíma til að komum mönnum í betra stand. Æfa vel og nýtum mótlætið í að koma sterkir til baka og ennþá þéttari,” sagði Gunnar að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Kristinn: Held að öll lið á Íslandi dreymi um að hafa þann stuðning sem við erum með Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara ÍBV, var gífurlega ánægður með öruggan sigur ÍBV á toppliði Hauka í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil. 16. febrúar 2020 19:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. febrúar 2020 19:15 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Sjá meira
Kristinn: Held að öll lið á Íslandi dreymi um að hafa þann stuðning sem við erum með Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara ÍBV, var gífurlega ánægður með öruggan sigur ÍBV á toppliði Hauka í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil. 16. febrúar 2020 19:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. febrúar 2020 19:15