Skar eistun undan eldgömlum kærasta dóttur sinnar 14. desember 2010 22:00 Kærasti dóttur Helmuts var tíu árum eldri en hann sjálfur Mynd úr safni / Anton Brink Þýskum föður misbauð algjörlega eftir að hann komst að því að sautján ára dóttir hans hefði eignast 57 ára kærasta. Faðirinn, hinn 47 ára Helmut Seifert, leitaði fyrst til lögreglu vegna málsins en fékk þau svör að lögreglan gæti ekkert gert þó stúlkan væri að hitta sér mun eldri mann. Helmut greip því til sinna ráða, elti uppi kærasta dóttur sinnar og skar undan honum. „Þið sögðuð að þið gætuð ekki stoppað hann, þannig að ég gerði það sjálfur," sagði Helmut við lögreglumennina þegar hann var handtekinn. „Ég leit á það sem skyldu mína sem föður." Helmut fékk til liðs við sig tvo samstarfsmenn úr verksmiðjunni sem hann vinnur í, fór með þeim heim til kærastans, neyddi hann til að gyrða niður um sig buxurnar og skar af honum eistun á meðan hann var með fullri meðvitund, að því er breska Daily Telegraph greinir frá. Minnstu munaði að kærastinn léti lífið við aðfarirnar. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu tóku mennirnir eistun með sér brott. Helmut neitar að gefa upp hverjir voru með honum að verki. Hann hefur játað sök og má búast við að vera kærður fyrir tilraun til manndráps. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Sjá meira
Þýskum föður misbauð algjörlega eftir að hann komst að því að sautján ára dóttir hans hefði eignast 57 ára kærasta. Faðirinn, hinn 47 ára Helmut Seifert, leitaði fyrst til lögreglu vegna málsins en fékk þau svör að lögreglan gæti ekkert gert þó stúlkan væri að hitta sér mun eldri mann. Helmut greip því til sinna ráða, elti uppi kærasta dóttur sinnar og skar undan honum. „Þið sögðuð að þið gætuð ekki stoppað hann, þannig að ég gerði það sjálfur," sagði Helmut við lögreglumennina þegar hann var handtekinn. „Ég leit á það sem skyldu mína sem föður." Helmut fékk til liðs við sig tvo samstarfsmenn úr verksmiðjunni sem hann vinnur í, fór með þeim heim til kærastans, neyddi hann til að gyrða niður um sig buxurnar og skar af honum eistun á meðan hann var með fullri meðvitund, að því er breska Daily Telegraph greinir frá. Minnstu munaði að kærastinn léti lífið við aðfarirnar. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu tóku mennirnir eistun með sér brott. Helmut neitar að gefa upp hverjir voru með honum að verki. Hann hefur játað sök og má búast við að vera kærður fyrir tilraun til manndráps.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“