Spánverjar Evrópumeistarar 2020 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 17:15 Spánverjar eru Evrópumeistarar 2020. Vísir/Getty Spánverjar eru Evrópumeistarar í handbolta eftir tveggja marka sigur á Króötum í frábærum úrslitaleik. Lokatölur í Tele2 höllinni í Stokkhólmi 22-20 Spánverjum í vil. Annað skiptið í röð sem Spánverjar landa Evrópumeistaratitlinum. Króatar, sem unnu Norðmenn á eftirminnilegan hátt í tvíframlengdum undanúrslitaleik, byrjuðu leikinn betur og komust í 2-0 snemma leiks. Annars var leikurinn í járnum nær allt til enda en eftir tíu mínútna leik var staðan jöfn, 5-5. Varnarleikur beggja liða var frábær í dag en ljóst að sóknarleikurinn var orðinn pínu stífur og stirður eftir álagið síðustu daga. Króatar komust svo aftur tveimur mörkum yfir, 8-6, eftir að staðan hafði verið jöfn 6-6. Domagoj Duvnjak þá með fjögur af átta mörkum Króata. Eftir það fór allt í baklás hjá Króötum á meðan Spánverjar spýttu í lófana en þeir skoruðu næstu fjögur mörk leiksins. Þegar skammt var til hálfleiks leiddu Spánverjar með einu marki, staðan þá 11-10. Króatar náðu hins vegar að jafna metin þegar fyrri hálfleikur var í þann mund að renna út en samt sem áður tókst Spánverjum að skora þökk sé góðu skoti Raúl Entrerríos alveg í blálokin. Staðan því 12-11 er liðin gengu til búningsherbergja. Spánverjar gátu þakkað Pérez De Vargas í markinu en hann varði sex af þeim átta skotum sem hann fékk á sig í fyrri hálfleik. NOTHING is getting past All-star Team goalkeeper @PerezdVargas right now - 6 saves from 8 shots @RFEBalonmano#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/aMNjYR8i7q— EHF EURO (@EHFEURO) January 26, 2020 Some half-time stats for the fact fans - @HRStwitt making more passes, @RFEBalonmano more efficient#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/4EiyrKSig6— EHF EURO (@EHFEURO) January 26, 2020 Spánverjar komust tveimur mörkum yfir snemma í síðari hálfleik. Tvö mörk uðru fjögur skömmu síðar en í tvígang var enginn í marki Króata. Aleix Gomez Abello nýtti sér það en hann skoraði þrjú mörk í röð fyrir Spánverja sem komust mest fjórum mörkum yfir, staðan þá 16-12. Króatar eru hins vegar ekki þekktir fyrir að leggja árar í bát og tókst þeim að minnka muninn jafnt og þétt þangað til staðan var allt í einu orðin 18-18 og skammt til leiksloka. Á þeim tímapunkti stefndi allt í að Króatar væru á leið í framlengingu annan leikinn í röð. Þeir komust svo yfir í stöðunni 19-18 og höfðu þá skorað þrjú mörk í röð. Raunar var það þannig að eftir að Króatar jöfnuðu í 18-18 var ekki skorað í fímm mínútur í leiknum. Spennustigið greinilega mjög hátt. Spánverjar skoruðu í kjölfarið tvö mörk og komust 20-19 yfir en Króatar voru fljótir að hugsa og tóku snögga miðju þar sem enginn var í marki Spánar og skoraði Ilija Brozović með skoti frá miðju. Reyndist það síðasta mark Króata í leiknum en þeir fóru illa að ráði sínu undir lok leiks og fór það svo að Spánverjar skoruðu síðustu tvö mörk leiksins og tryggðu sér þar með Evrópumeistaratitilinn, annað skiptið í röð. Lokatölur í Tele2 höllinni í Stokkhólmi 22-20 Spánverjum í vil. Spánverjar verðugir meistarar en þeir töpuðu ekki leik allt mótið. Eini leikurinn sem þeir unnu ekki var jafntefli við Króata í milliriðli. Er þetta í 3. sinn sem Króatar tapa úrslitaleik Evrópumótsins í handbolta. .@AlexDujshebaev scores the winning goal and secures @RFEBalonmano their second EHF EURO title#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/hNPAXYjS0B— EHF EURO (@EHFEURO) January 26, 2020 Watch the Game Highlights from Spain vs. Croatia, 01/26/2020 pic.twitter.com/2PCRoq819d— EHF EURO (@EHFEURO) January 26, 2020 EM 2020 í handbolta Spánn Tengdar fréttir Hituðu upp á „fan zone“ fyrir undanúrslitaleikinn: „Þetta er til skammar“ Undirbúningur Spánverja og Slóvena fyrir undanúrslitaleik liðanna var óhefðbundinn. 25. janúar 2020 11:15 Norðmenn tryggðu sér bronsið með öruggum sigri á Slóvenum | Þýskaland náði 5. sætinu Bronsið á Evrópumótinu í handbolta er Norðmanna að þessu sinni eftir átta marka sigur á Slóvenum í dag, lokatölur 28-20. Fyrr í dag tryggðu Þjóðverjar sér svo 5. sætið með sigri á Portúgal. Fréttin hefur verið uppfærð. 25. janúar 2020 20:45 Norðmenn brjálaðir | Átti sigurmark Króatíu að standa? Zeljo Musa skoraði sigurmark Króatíu í tvíframlengdum undanúrslitaleik liðsins gegn Noregi í gær þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir á klukkunni. Norðmenn eru brjálaðir þar sem þeir segja að markið hafi verið ólöglegt. Leiknum lauk með eins marks sigri Króatíu, 29-28. 25. janúar 2020 21:30 Duvnjak valinn bestur á EM 2020 Búið er að velja besta leikmann EM 2020 í handbolta og úrvalslið mótsins. 26. janúar 2020 11:12 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Sjá meira
Spánverjar eru Evrópumeistarar í handbolta eftir tveggja marka sigur á Króötum í frábærum úrslitaleik. Lokatölur í Tele2 höllinni í Stokkhólmi 22-20 Spánverjum í vil. Annað skiptið í röð sem Spánverjar landa Evrópumeistaratitlinum. Króatar, sem unnu Norðmenn á eftirminnilegan hátt í tvíframlengdum undanúrslitaleik, byrjuðu leikinn betur og komust í 2-0 snemma leiks. Annars var leikurinn í járnum nær allt til enda en eftir tíu mínútna leik var staðan jöfn, 5-5. Varnarleikur beggja liða var frábær í dag en ljóst að sóknarleikurinn var orðinn pínu stífur og stirður eftir álagið síðustu daga. Króatar komust svo aftur tveimur mörkum yfir, 8-6, eftir að staðan hafði verið jöfn 6-6. Domagoj Duvnjak þá með fjögur af átta mörkum Króata. Eftir það fór allt í baklás hjá Króötum á meðan Spánverjar spýttu í lófana en þeir skoruðu næstu fjögur mörk leiksins. Þegar skammt var til hálfleiks leiddu Spánverjar með einu marki, staðan þá 11-10. Króatar náðu hins vegar að jafna metin þegar fyrri hálfleikur var í þann mund að renna út en samt sem áður tókst Spánverjum að skora þökk sé góðu skoti Raúl Entrerríos alveg í blálokin. Staðan því 12-11 er liðin gengu til búningsherbergja. Spánverjar gátu þakkað Pérez De Vargas í markinu en hann varði sex af þeim átta skotum sem hann fékk á sig í fyrri hálfleik. NOTHING is getting past All-star Team goalkeeper @PerezdVargas right now - 6 saves from 8 shots @RFEBalonmano#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/aMNjYR8i7q— EHF EURO (@EHFEURO) January 26, 2020 Some half-time stats for the fact fans - @HRStwitt making more passes, @RFEBalonmano more efficient#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/4EiyrKSig6— EHF EURO (@EHFEURO) January 26, 2020 Spánverjar komust tveimur mörkum yfir snemma í síðari hálfleik. Tvö mörk uðru fjögur skömmu síðar en í tvígang var enginn í marki Króata. Aleix Gomez Abello nýtti sér það en hann skoraði þrjú mörk í röð fyrir Spánverja sem komust mest fjórum mörkum yfir, staðan þá 16-12. Króatar eru hins vegar ekki þekktir fyrir að leggja árar í bát og tókst þeim að minnka muninn jafnt og þétt þangað til staðan var allt í einu orðin 18-18 og skammt til leiksloka. Á þeim tímapunkti stefndi allt í að Króatar væru á leið í framlengingu annan leikinn í röð. Þeir komust svo yfir í stöðunni 19-18 og höfðu þá skorað þrjú mörk í röð. Raunar var það þannig að eftir að Króatar jöfnuðu í 18-18 var ekki skorað í fímm mínútur í leiknum. Spennustigið greinilega mjög hátt. Spánverjar skoruðu í kjölfarið tvö mörk og komust 20-19 yfir en Króatar voru fljótir að hugsa og tóku snögga miðju þar sem enginn var í marki Spánar og skoraði Ilija Brozović með skoti frá miðju. Reyndist það síðasta mark Króata í leiknum en þeir fóru illa að ráði sínu undir lok leiks og fór það svo að Spánverjar skoruðu síðustu tvö mörk leiksins og tryggðu sér þar með Evrópumeistaratitilinn, annað skiptið í röð. Lokatölur í Tele2 höllinni í Stokkhólmi 22-20 Spánverjum í vil. Spánverjar verðugir meistarar en þeir töpuðu ekki leik allt mótið. Eini leikurinn sem þeir unnu ekki var jafntefli við Króata í milliriðli. Er þetta í 3. sinn sem Króatar tapa úrslitaleik Evrópumótsins í handbolta. .@AlexDujshebaev scores the winning goal and secures @RFEBalonmano their second EHF EURO title#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/hNPAXYjS0B— EHF EURO (@EHFEURO) January 26, 2020 Watch the Game Highlights from Spain vs. Croatia, 01/26/2020 pic.twitter.com/2PCRoq819d— EHF EURO (@EHFEURO) January 26, 2020
EM 2020 í handbolta Spánn Tengdar fréttir Hituðu upp á „fan zone“ fyrir undanúrslitaleikinn: „Þetta er til skammar“ Undirbúningur Spánverja og Slóvena fyrir undanúrslitaleik liðanna var óhefðbundinn. 25. janúar 2020 11:15 Norðmenn tryggðu sér bronsið með öruggum sigri á Slóvenum | Þýskaland náði 5. sætinu Bronsið á Evrópumótinu í handbolta er Norðmanna að þessu sinni eftir átta marka sigur á Slóvenum í dag, lokatölur 28-20. Fyrr í dag tryggðu Þjóðverjar sér svo 5. sætið með sigri á Portúgal. Fréttin hefur verið uppfærð. 25. janúar 2020 20:45 Norðmenn brjálaðir | Átti sigurmark Króatíu að standa? Zeljo Musa skoraði sigurmark Króatíu í tvíframlengdum undanúrslitaleik liðsins gegn Noregi í gær þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir á klukkunni. Norðmenn eru brjálaðir þar sem þeir segja að markið hafi verið ólöglegt. Leiknum lauk með eins marks sigri Króatíu, 29-28. 25. janúar 2020 21:30 Duvnjak valinn bestur á EM 2020 Búið er að velja besta leikmann EM 2020 í handbolta og úrvalslið mótsins. 26. janúar 2020 11:12 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Sjá meira
Hituðu upp á „fan zone“ fyrir undanúrslitaleikinn: „Þetta er til skammar“ Undirbúningur Spánverja og Slóvena fyrir undanúrslitaleik liðanna var óhefðbundinn. 25. janúar 2020 11:15
Norðmenn tryggðu sér bronsið með öruggum sigri á Slóvenum | Þýskaland náði 5. sætinu Bronsið á Evrópumótinu í handbolta er Norðmanna að þessu sinni eftir átta marka sigur á Slóvenum í dag, lokatölur 28-20. Fyrr í dag tryggðu Þjóðverjar sér svo 5. sætið með sigri á Portúgal. Fréttin hefur verið uppfærð. 25. janúar 2020 20:45
Norðmenn brjálaðir | Átti sigurmark Króatíu að standa? Zeljo Musa skoraði sigurmark Króatíu í tvíframlengdum undanúrslitaleik liðsins gegn Noregi í gær þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir á klukkunni. Norðmenn eru brjálaðir þar sem þeir segja að markið hafi verið ólöglegt. Leiknum lauk með eins marks sigri Króatíu, 29-28. 25. janúar 2020 21:30
Duvnjak valinn bestur á EM 2020 Búið er að velja besta leikmann EM 2020 í handbolta og úrvalslið mótsins. 26. janúar 2020 11:12