Ríflega 40 milljóna gjaldþrot Sónar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. mars 2017 14:58 Skiptum er lokið í þrotabúi Sónar Reykjavík sem tekið var til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í nóvember 2016. Kröfur í búið námu 43,5 milljónum króna en engar eignir fundust í búinu. Var skiptum því lokið án þess að greiðsla fengist upp í lýstar kröfur. Félagið Sónar Reykjavík, með Björn Steinbekk, fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins í fararbroddi, stóð fyrir miðasölu á Evrópumótið í knattspyrnu sem fram fór í Frakklandi síðasta sumar. Nokkrir þeirra sem keyptu miða af Birni fengu þá aldrei afhenta, en Björn fullyrðir að hafa endurgreitt bróðurpart allra miða. Gam Manangement ehf., dótturfélag fjárfestingarfélagsins Gamma, var á meðal þeirra sem keypti miða af Birni en fékk þá ekki afhenta. Félagið stefni Birni og Sónar Reykjavík vegna tíu miða sem það keypti í sumar fyrir tæplega 700 þúsund krónur. Björn var sýknaður af kröfu Gamma í síðustu viku. Engri kröfu vegna miðaviðskipta var lýst við gjaldþrotaskipta félagsins og tók skiptastjóri því ekki afstöðu til slíkra krafna, að því er segir í sýknudómnum yfir Birni. Tengdar fréttir Björn Steinbekk sýknaður í miðasölumálinu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Björn Steinbekk í miðasölumálinu svokallaða. 9. mars 2017 14:15 Miðasalan átti að koma Sónar Reykjavík upp úr skuldasúpunni Björn Steinbekk mætti fyrir dóm vegna miðasölumálsins svokallaða. 2. mars 2017 09:00 Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Sjá meira
Skiptum er lokið í þrotabúi Sónar Reykjavík sem tekið var til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í nóvember 2016. Kröfur í búið námu 43,5 milljónum króna en engar eignir fundust í búinu. Var skiptum því lokið án þess að greiðsla fengist upp í lýstar kröfur. Félagið Sónar Reykjavík, með Björn Steinbekk, fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins í fararbroddi, stóð fyrir miðasölu á Evrópumótið í knattspyrnu sem fram fór í Frakklandi síðasta sumar. Nokkrir þeirra sem keyptu miða af Birni fengu þá aldrei afhenta, en Björn fullyrðir að hafa endurgreitt bróðurpart allra miða. Gam Manangement ehf., dótturfélag fjárfestingarfélagsins Gamma, var á meðal þeirra sem keypti miða af Birni en fékk þá ekki afhenta. Félagið stefni Birni og Sónar Reykjavík vegna tíu miða sem það keypti í sumar fyrir tæplega 700 þúsund krónur. Björn var sýknaður af kröfu Gamma í síðustu viku. Engri kröfu vegna miðaviðskipta var lýst við gjaldþrotaskipta félagsins og tók skiptastjóri því ekki afstöðu til slíkra krafna, að því er segir í sýknudómnum yfir Birni.
Tengdar fréttir Björn Steinbekk sýknaður í miðasölumálinu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Björn Steinbekk í miðasölumálinu svokallaða. 9. mars 2017 14:15 Miðasalan átti að koma Sónar Reykjavík upp úr skuldasúpunni Björn Steinbekk mætti fyrir dóm vegna miðasölumálsins svokallaða. 2. mars 2017 09:00 Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Sjá meira
Björn Steinbekk sýknaður í miðasölumálinu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Björn Steinbekk í miðasölumálinu svokallaða. 9. mars 2017 14:15
Miðasalan átti að koma Sónar Reykjavík upp úr skuldasúpunni Björn Steinbekk mætti fyrir dóm vegna miðasölumálsins svokallaða. 2. mars 2017 09:00
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent