Leigusalar með framtíð JJB Sports í höndunum 27. apríl 2009 08:40 Breska íþróttavöruverslunarkeðjan JJB Sports mun fara í greiðslustöðvun í dag ef henni tekst ekki að tryggja sér samþykki 75% leigusala sinna við breytingar á húsaleigusamningum verslanna keðjunnar. Breytingarnar miða að því að leigusalarnir gefi eftir samninga sína við 140 verslanir sem þegar eru lokaðar og breyti frá árssamningum yfir í mánaðarsamninga á hjá þeim verslunum sem enn eru opnar. Í morgun voru þessi mál ekki í höfn að sögn The Times og ef málið nær ekki farsælli lendingu í dag munu lánadrottnar JJB Sports, bankarnir Kaupþing, Barclays og Lloyds yfirtaka reksturinn. Sem stendur vinna um 12.000 manns í 410 verslunum á vegum JJB Sports. Stórir leigusalar, á borð við Hammerson og Prudential hafa lýst vilja sínum að fara að óskum JJB Sports í málinu. Peter Williams forstjóri JJB Sports er hæfilega bjartsýnn á að málið leysist í dag og segir í samtali við The Times að viðbrögð leigusalanna hafi verið á jákvæðum nótum. Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Breska íþróttavöruverslunarkeðjan JJB Sports mun fara í greiðslustöðvun í dag ef henni tekst ekki að tryggja sér samþykki 75% leigusala sinna við breytingar á húsaleigusamningum verslanna keðjunnar. Breytingarnar miða að því að leigusalarnir gefi eftir samninga sína við 140 verslanir sem þegar eru lokaðar og breyti frá árssamningum yfir í mánaðarsamninga á hjá þeim verslunum sem enn eru opnar. Í morgun voru þessi mál ekki í höfn að sögn The Times og ef málið nær ekki farsælli lendingu í dag munu lánadrottnar JJB Sports, bankarnir Kaupþing, Barclays og Lloyds yfirtaka reksturinn. Sem stendur vinna um 12.000 manns í 410 verslunum á vegum JJB Sports. Stórir leigusalar, á borð við Hammerson og Prudential hafa lýst vilja sínum að fara að óskum JJB Sports í málinu. Peter Williams forstjóri JJB Sports er hæfilega bjartsýnn á að málið leysist í dag og segir í samtali við The Times að viðbrögð leigusalanna hafi verið á jákvæðum nótum.
Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira