„Þarft kannski frekar áfallahjálp eftir eins stigs tap“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2019 20:27 Þór hefur tapað öllum sjö leikjum sínum í Domino's deild karla í vetur. mynd/facebook-síða þórs Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Ak., bar sig vel þrátt fyrir 61 stigs tap hans manna fyrir Njarðvík, 113-52, í kvöld. „Fljótlega þegar fór að líða á seinni hálfleikinn sá maður hvernig þetta myndi enda. Maður var búinn að jafna sig á að tapa. Þetta er öðruvísi en að tapa með einu stigi, þá þarftu kannski á áfallahjálp að halda,“ sagði Lárus við Vísi eftir leik. Þórsarar hafa tapað öllum leikjum sínum í vetur en aldrei eins illa og í kvöld. „Við hittum á Njarðvík í ágætis stuði. Eftir 1. leikhluta var þetta jafnt en þeir náðu áhlaupi í 2. leikhluta. Eftir það náðum við engu áhlaupi sem er mjög óvenjulegt. Yfirleitt nær maður einhvers konar áhlaupi,“ sagði Lárus. En fannst honum Þórsarar gefast upp í leiknum? „Mér fannst við missa móðinn. Ég veit ekki hvort ég eigi að kalla þetta uppgjöf. Ungu strákarnir sem komu inn á lögðu sig alla fram en þá voru þeir að spila á móti betri körfuboltamönnum. Lykilmenn okkar voru ekki nógu góðir í dag,“ sagði Lárus. Hans bíður það erfiða verkefni að reisa Þórsara við eftir þetta stórtap í kvöld. „Ég kom einu sinni hingað með Hamri og tapaði með 50 stigum. Við fengum nýjan Bandaríkjamann og unnum átta í röð eftir það,“ sagði Lárus að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Njarðvík - Þór Ak. 113-52 | Njarðvíkingar tóku Þórsara í bakaríið Njarðvík vann 61 stigs sigur á Þór AK., 113-52, í Domino's deild karla í kvöld. 15. nóvember 2019 20:30 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Ak., bar sig vel þrátt fyrir 61 stigs tap hans manna fyrir Njarðvík, 113-52, í kvöld. „Fljótlega þegar fór að líða á seinni hálfleikinn sá maður hvernig þetta myndi enda. Maður var búinn að jafna sig á að tapa. Þetta er öðruvísi en að tapa með einu stigi, þá þarftu kannski á áfallahjálp að halda,“ sagði Lárus við Vísi eftir leik. Þórsarar hafa tapað öllum leikjum sínum í vetur en aldrei eins illa og í kvöld. „Við hittum á Njarðvík í ágætis stuði. Eftir 1. leikhluta var þetta jafnt en þeir náðu áhlaupi í 2. leikhluta. Eftir það náðum við engu áhlaupi sem er mjög óvenjulegt. Yfirleitt nær maður einhvers konar áhlaupi,“ sagði Lárus. En fannst honum Þórsarar gefast upp í leiknum? „Mér fannst við missa móðinn. Ég veit ekki hvort ég eigi að kalla þetta uppgjöf. Ungu strákarnir sem komu inn á lögðu sig alla fram en þá voru þeir að spila á móti betri körfuboltamönnum. Lykilmenn okkar voru ekki nógu góðir í dag,“ sagði Lárus. Hans bíður það erfiða verkefni að reisa Þórsara við eftir þetta stórtap í kvöld. „Ég kom einu sinni hingað með Hamri og tapaði með 50 stigum. Við fengum nýjan Bandaríkjamann og unnum átta í röð eftir það,“ sagði Lárus að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Njarðvík - Þór Ak. 113-52 | Njarðvíkingar tóku Þórsara í bakaríið Njarðvík vann 61 stigs sigur á Þór AK., 113-52, í Domino's deild karla í kvöld. 15. nóvember 2019 20:30 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Umfjöllun: Njarðvík - Þór Ak. 113-52 | Njarðvíkingar tóku Þórsara í bakaríið Njarðvík vann 61 stigs sigur á Þór AK., 113-52, í Domino's deild karla í kvöld. 15. nóvember 2019 20:30