Sportpakkinn: Fjölnismenn fengu enn og aftur S í kladdann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2019 15:06 Strákarnir hans Kára Garðarssonar mæta oftast of seint til leiks. vísir/bára Afturelding komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Fjölni að velli, 25-31, í Dalhúsum í Olís-deild karla í gær. Þá vann Valur átta marka sigur á botnliði HK, 23-31. Þetta var þriðji sigur Valsmanna í röð. Ríkharð Óskar Guðnason tók saman umfjöllun um leikina tvo sem má sjá hér fyrir neðan. Eins og svo oft áður í vetur byrjaði Fjölnir illa gegn Aftureldingu. Eftir ellefu mínútur var staðan 1-9, Mosfellingum í vil. Þá fóru heimamenn í gang og minnkuðu muninn í eitt mark. Staðan í hálfleik var 13-17, gestunum úr Mosfellsbænum í vil. Seinni hálfleikurinn var jafn en Afturelding seig fram úr undir lokin og vann að lokum sex marka sigur, 25-31. Tumi Steinn Rúnarsson, leikstjórnandi Aftureldingar, fékk rautt spjald fyrir að kasta boltanum í andlit Axels Hreins Hilmissonar, markvarðar Fjölnis. Með sigrinum jafnaði Afturelding Hauka að stigum á toppi deildarinnar. Fjölnir er með fimm stig í ellefta og næstneðsta sætinu. Valur var alltaf með yfirhöndina gegn nýliðum HK í Kórnum. Staðan í hálfleik var 13-17, Valsmönnum í vil. Á endanum munaði átta mörkum á liðunum, 23-31. Hornamennirnir Vignir Stefánsson og Finnur Ingi Stefánsson skoruðu samtals 15 mörk fyrir Val. Jóhann Birgir Ingvarsson skoraði átta mörk í sínum fyrsta leik fyrir HK. Valur er í 8. sæti deildarinnar með níu stig en HK er án stiga á botninum.Klippa: Sportpakkinn: Góðir útisigrar hjá Aftureldingu og Val Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Afturelding 25-31 | Afturelding hafði betur í nágrannaslagnum í Grafarvogi Eftir ótrúlega byrjun stefndi í þægilegan sigur Aftureldingar en það varð ekki raunin. Liðið hafði á endanum betur í þessum nágrannaslag en leikurinn varð mjög spennandi í síðari hálfleik. Lokatölur 31-25 Aftureldingu í vil. 10. nóvember 2019 19:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-31 | Valur gerði það sem þurfti HK er enn án stiga eftir 9 umferðir í Olís deild karla. Valsmenn eru á fínni siglingu og halda stigasöfnunni áfram 10. nóvember 2019 22:30 Snorri Steinn: Ég vissi ekki af þessu máli Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigur á HK í Olís-deildinni í kvöld. 10. nóvember 2019 22:00 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fleiri fréttir Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Sjá meira
Afturelding komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Fjölni að velli, 25-31, í Dalhúsum í Olís-deild karla í gær. Þá vann Valur átta marka sigur á botnliði HK, 23-31. Þetta var þriðji sigur Valsmanna í röð. Ríkharð Óskar Guðnason tók saman umfjöllun um leikina tvo sem má sjá hér fyrir neðan. Eins og svo oft áður í vetur byrjaði Fjölnir illa gegn Aftureldingu. Eftir ellefu mínútur var staðan 1-9, Mosfellingum í vil. Þá fóru heimamenn í gang og minnkuðu muninn í eitt mark. Staðan í hálfleik var 13-17, gestunum úr Mosfellsbænum í vil. Seinni hálfleikurinn var jafn en Afturelding seig fram úr undir lokin og vann að lokum sex marka sigur, 25-31. Tumi Steinn Rúnarsson, leikstjórnandi Aftureldingar, fékk rautt spjald fyrir að kasta boltanum í andlit Axels Hreins Hilmissonar, markvarðar Fjölnis. Með sigrinum jafnaði Afturelding Hauka að stigum á toppi deildarinnar. Fjölnir er með fimm stig í ellefta og næstneðsta sætinu. Valur var alltaf með yfirhöndina gegn nýliðum HK í Kórnum. Staðan í hálfleik var 13-17, Valsmönnum í vil. Á endanum munaði átta mörkum á liðunum, 23-31. Hornamennirnir Vignir Stefánsson og Finnur Ingi Stefánsson skoruðu samtals 15 mörk fyrir Val. Jóhann Birgir Ingvarsson skoraði átta mörk í sínum fyrsta leik fyrir HK. Valur er í 8. sæti deildarinnar með níu stig en HK er án stiga á botninum.Klippa: Sportpakkinn: Góðir útisigrar hjá Aftureldingu og Val
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Afturelding 25-31 | Afturelding hafði betur í nágrannaslagnum í Grafarvogi Eftir ótrúlega byrjun stefndi í þægilegan sigur Aftureldingar en það varð ekki raunin. Liðið hafði á endanum betur í þessum nágrannaslag en leikurinn varð mjög spennandi í síðari hálfleik. Lokatölur 31-25 Aftureldingu í vil. 10. nóvember 2019 19:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-31 | Valur gerði það sem þurfti HK er enn án stiga eftir 9 umferðir í Olís deild karla. Valsmenn eru á fínni siglingu og halda stigasöfnunni áfram 10. nóvember 2019 22:30 Snorri Steinn: Ég vissi ekki af þessu máli Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigur á HK í Olís-deildinni í kvöld. 10. nóvember 2019 22:00 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fleiri fréttir Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Afturelding 25-31 | Afturelding hafði betur í nágrannaslagnum í Grafarvogi Eftir ótrúlega byrjun stefndi í þægilegan sigur Aftureldingar en það varð ekki raunin. Liðið hafði á endanum betur í þessum nágrannaslag en leikurinn varð mjög spennandi í síðari hálfleik. Lokatölur 31-25 Aftureldingu í vil. 10. nóvember 2019 19:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-31 | Valur gerði það sem þurfti HK er enn án stiga eftir 9 umferðir í Olís deild karla. Valsmenn eru á fínni siglingu og halda stigasöfnunni áfram 10. nóvember 2019 22:30
Snorri Steinn: Ég vissi ekki af þessu máli Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigur á HK í Olís-deildinni í kvöld. 10. nóvember 2019 22:00