Aukið framboð nýs húsnæðis en lítil eftirspurn Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 14. mars 2019 10:38 Undanfarin ár hefur verið húsnæðisskortur en framboð er að aukast. vísir/Vilhelm Samkvæmt nýjustu mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs voru um 300 nýjar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu settar á sölu í janúar á þessu ári. Þar af hafa 80 verið seldar í janúar og febrúar. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans um fasteignamarkaðinn. Á seinni hluta síðasta árs voru um 1500 nýjar íbúðir settar á söluskrá en á sama tíma voru 440 seldar. Samkvæmt þessum tölum má sjá að töluvert hlutfall nýrra íbúða eru óseldar og skipta þær hundruðum á höfuðborgarsvæðinu. Þrátt fyrir þetta hefur hlutfall sölu nýrra íbúða aukist úr 10% frá árinu 2017 upp í 14% árið 2018. Uppi hafa verið kenningar um að ástæða lítillar sölu nýrra íbúða sé sú að verið sé að byggja þær tegundir íbúða sem lítil eftirspurn er eftir. Í samræmi við þetta hafa nýjar íbúðir verið að minnka að flatarmáli, en á sama tíma hefur fermetraverð verið að hækka og hækkaði það um 5,9% á milli áranna 2017 og 2018. Stjórnvöld hafa ekki sett fram neinar fastbundnar tillögur um aðkomu húsnæðismálahluta komandi kjarasamninga. Engar nákvæmar tímasetningar eða fjárhæðir hafa verið settar fram frá því að niðurstöður starfshóps um málið voru birtar fyrir nokkrum vikum, að því er segir í Hagsjá Landsbankans. Húsnæðismál Tengdar fréttir Húsnæðisvandinn bitni á börnunum Staðan á húsnæðismarkaði hefur afar neikvæð áhrif á börn sem búa við fátækt samkvæmt rannsókn sem unnin var fyrir velferðarsvið Reykjavíkurborgar. 3. mars 2019 13:23 Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Eyþór Arnalds segir Reykjavíkurborg bera mikla ábyrgð á hvað kemur úr launaumslagi launþega 22. febrúar 2019 13:40 Mest lesið Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Kaupmáttur jókst í fyrra Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira
Samkvæmt nýjustu mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs voru um 300 nýjar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu settar á sölu í janúar á þessu ári. Þar af hafa 80 verið seldar í janúar og febrúar. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans um fasteignamarkaðinn. Á seinni hluta síðasta árs voru um 1500 nýjar íbúðir settar á söluskrá en á sama tíma voru 440 seldar. Samkvæmt þessum tölum má sjá að töluvert hlutfall nýrra íbúða eru óseldar og skipta þær hundruðum á höfuðborgarsvæðinu. Þrátt fyrir þetta hefur hlutfall sölu nýrra íbúða aukist úr 10% frá árinu 2017 upp í 14% árið 2018. Uppi hafa verið kenningar um að ástæða lítillar sölu nýrra íbúða sé sú að verið sé að byggja þær tegundir íbúða sem lítil eftirspurn er eftir. Í samræmi við þetta hafa nýjar íbúðir verið að minnka að flatarmáli, en á sama tíma hefur fermetraverð verið að hækka og hækkaði það um 5,9% á milli áranna 2017 og 2018. Stjórnvöld hafa ekki sett fram neinar fastbundnar tillögur um aðkomu húsnæðismálahluta komandi kjarasamninga. Engar nákvæmar tímasetningar eða fjárhæðir hafa verið settar fram frá því að niðurstöður starfshóps um málið voru birtar fyrir nokkrum vikum, að því er segir í Hagsjá Landsbankans.
Húsnæðismál Tengdar fréttir Húsnæðisvandinn bitni á börnunum Staðan á húsnæðismarkaði hefur afar neikvæð áhrif á börn sem búa við fátækt samkvæmt rannsókn sem unnin var fyrir velferðarsvið Reykjavíkurborgar. 3. mars 2019 13:23 Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Eyþór Arnalds segir Reykjavíkurborg bera mikla ábyrgð á hvað kemur úr launaumslagi launþega 22. febrúar 2019 13:40 Mest lesið Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Kaupmáttur jókst í fyrra Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira
Húsnæðisvandinn bitni á börnunum Staðan á húsnæðismarkaði hefur afar neikvæð áhrif á börn sem búa við fátækt samkvæmt rannsókn sem unnin var fyrir velferðarsvið Reykjavíkurborgar. 3. mars 2019 13:23
Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Eyþór Arnalds segir Reykjavíkurborg bera mikla ábyrgð á hvað kemur úr launaumslagi launþega 22. febrúar 2019 13:40