Ósk dauðvona unglings að hitta LeBron rættist Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. desember 2019 23:30 Corey Groves dreymdi um að hitta LeBron. vísir/getty Draumur Corey Groves, 17 ára Kanadamanns, rættist í jóladag. Groves er með fjórða stigs krabbamein, svokallað sarkmein, og læknar hafa tjáð honum að hann eigi innan við ár eftir ólifað. Hans hinsta ósk var að hitta körfuboltamanninn LeBron James í Staples Center í Los Angeles. Hún rættist í jóladag þegar LeBron og félagar hans í Los Angeles Lakers mættu grönnum sínum í Los Angeles Clippers. Lakers tapaði leiknum, 106-111. Groves hitti hetjuna sína og birti mynd af sér með LeBron á Instagram eftir leikinn. Að sjálfsögðu var Groves í gulri Lakers-treyju með nafni LeBrons og númerinu 23. View this post on Instagram Merry Christmas :) I got my wish .so thankful to everyone that helped make this happen :) @kingjames @coreyswish2019 #coreyswish2019 A post shared by Corey's wish (@coreyswish2019) on Dec 25, 2019 at 8:53pm PST NBA Tengdar fréttir Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni á jóladag. 26. desember 2019 11:10 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Draumur Corey Groves, 17 ára Kanadamanns, rættist í jóladag. Groves er með fjórða stigs krabbamein, svokallað sarkmein, og læknar hafa tjáð honum að hann eigi innan við ár eftir ólifað. Hans hinsta ósk var að hitta körfuboltamanninn LeBron James í Staples Center í Los Angeles. Hún rættist í jóladag þegar LeBron og félagar hans í Los Angeles Lakers mættu grönnum sínum í Los Angeles Clippers. Lakers tapaði leiknum, 106-111. Groves hitti hetjuna sína og birti mynd af sér með LeBron á Instagram eftir leikinn. Að sjálfsögðu var Groves í gulri Lakers-treyju með nafni LeBrons og númerinu 23. View this post on Instagram Merry Christmas :) I got my wish .so thankful to everyone that helped make this happen :) @kingjames @coreyswish2019 #coreyswish2019 A post shared by Corey's wish (@coreyswish2019) on Dec 25, 2019 at 8:53pm PST
NBA Tengdar fréttir Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni á jóladag. 26. desember 2019 11:10 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni á jóladag. 26. desember 2019 11:10