Ósk dauðvona unglings að hitta LeBron rættist Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. desember 2019 23:30 Corey Groves dreymdi um að hitta LeBron. vísir/getty Draumur Corey Groves, 17 ára Kanadamanns, rættist í jóladag. Groves er með fjórða stigs krabbamein, svokallað sarkmein, og læknar hafa tjáð honum að hann eigi innan við ár eftir ólifað. Hans hinsta ósk var að hitta körfuboltamanninn LeBron James í Staples Center í Los Angeles. Hún rættist í jóladag þegar LeBron og félagar hans í Los Angeles Lakers mættu grönnum sínum í Los Angeles Clippers. Lakers tapaði leiknum, 106-111. Groves hitti hetjuna sína og birti mynd af sér með LeBron á Instagram eftir leikinn. Að sjálfsögðu var Groves í gulri Lakers-treyju með nafni LeBrons og númerinu 23. View this post on Instagram Merry Christmas :) I got my wish .so thankful to everyone that helped make this happen :) @kingjames @coreyswish2019 #coreyswish2019 A post shared by Corey's wish (@coreyswish2019) on Dec 25, 2019 at 8:53pm PST NBA Tengdar fréttir Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni á jóladag. 26. desember 2019 11:10 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Sjá meira
Draumur Corey Groves, 17 ára Kanadamanns, rættist í jóladag. Groves er með fjórða stigs krabbamein, svokallað sarkmein, og læknar hafa tjáð honum að hann eigi innan við ár eftir ólifað. Hans hinsta ósk var að hitta körfuboltamanninn LeBron James í Staples Center í Los Angeles. Hún rættist í jóladag þegar LeBron og félagar hans í Los Angeles Lakers mættu grönnum sínum í Los Angeles Clippers. Lakers tapaði leiknum, 106-111. Groves hitti hetjuna sína og birti mynd af sér með LeBron á Instagram eftir leikinn. Að sjálfsögðu var Groves í gulri Lakers-treyju með nafni LeBrons og númerinu 23. View this post on Instagram Merry Christmas :) I got my wish .so thankful to everyone that helped make this happen :) @kingjames @coreyswish2019 #coreyswish2019 A post shared by Corey's wish (@coreyswish2019) on Dec 25, 2019 at 8:53pm PST
NBA Tengdar fréttir Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni á jóladag. 26. desember 2019 11:10 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Sjá meira
Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni á jóladag. 26. desember 2019 11:10