Vísitöluhækkanir og ný byggingarreglugerð auka kostnaðinn við Hús íslenskunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. maí 2019 12:33 Hús íslenskunnar mun rísa á næstu árum en áætlað er að það kosti um 6,2 milljarða króna í byggingu. Hækkun kostnaðaráætlunar vegna byggingar Húss íslenskunnar skýrist af vísitöluhækkunum og nýrri byggingarreglugerð frá árinu 2012 sem taka þarf tillit til. Þetta kemur fram í svari mennta- og menningarmálaráðuneytisins við fyrirspurn Vísis um málið. Samkvæmt greiningu Framkvæmdasýslu ríkisins er hækkun á kostnaði við bygginguna frá því sem var árið 2013 26 prósent að teknu tilliti til verðlagsbreytinga. Áætlunin nú hljóðar upp á um 6,2 milljarða króna en áætlunin frá 2013 uppreiknuð til febrúar 2019 hjá Framkvæmdasýslunni var upp á 4,9 milljarða. Í áætlun ársins 2019 er áfallinn kostnaður alls 713 milljónir en í áætluninni frá 2013 er þessi kostnaður eins og gefur að skilja 0 krónur. Tilboð ÍSTAKS í ár hljóðaði upp á 4,5 milljarða en tilboð JÁVERKS árið 2013 var 3,8 milljarðar. Verðlagsbreytingar á framkvæmdatíma nú eru áætlaðar 371 milljón króna en voru áætlaðar árið 2013 70 milljónir króna. Ófyrirséður verkframkvæmdakostnaður eykst einnig umtalvert nú; er 226 milljónir króna en var áætlaður 52 milljónir árið 2013. Samkvæmt upplýsingum frá Framkvæmdasýslunni skýrist þessi mikli munur á þessum tveimur liðum af því að nú eru gerðar mun ítarlegri áætlanir um verðlagsbreytingar og ófyrirséðan kostnað en áður. Annar kostnaður sem tilgreindur er í áætluninni er rekstur á framkvæmdatímanum og opinber gjöld sem nú er áætlaður 30 milljónir króna en var áætlaður 150 milljónir árið 2013. Þá er áætlað að búnaður og listskreytingar kosti 166 milljónir nú en gert var ráð fyrir 224 milljónum króna í þennan lið árið 2013. Ráðgjöf er áætluð upp á 40 milljónir króna nú en var upp á 454 milljónir króna árið 2013. Þá hljóðar umsjón og eftirlit upp á 147 milljónir króna á áætlun ársins í ár en var upp á 186 milljónir 2013. Gert er ráð fyrir því að húsið verði tekið í notkun eftir um þrjú ár. Handritasafn Árna Magnússonar Menning Stjórnsýsla Tengdar fréttir Forða því að handritin fuðri upp í flugslysi Ekki var talið öruggt að hafa handritin á efri hæðum Húss íslenskunnar vegna nálægðar við Reykjavíkurflugvöll. 9. maí 2019 11:55 Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Sjá meira
Hækkun kostnaðaráætlunar vegna byggingar Húss íslenskunnar skýrist af vísitöluhækkunum og nýrri byggingarreglugerð frá árinu 2012 sem taka þarf tillit til. Þetta kemur fram í svari mennta- og menningarmálaráðuneytisins við fyrirspurn Vísis um málið. Samkvæmt greiningu Framkvæmdasýslu ríkisins er hækkun á kostnaði við bygginguna frá því sem var árið 2013 26 prósent að teknu tilliti til verðlagsbreytinga. Áætlunin nú hljóðar upp á um 6,2 milljarða króna en áætlunin frá 2013 uppreiknuð til febrúar 2019 hjá Framkvæmdasýslunni var upp á 4,9 milljarða. Í áætlun ársins 2019 er áfallinn kostnaður alls 713 milljónir en í áætluninni frá 2013 er þessi kostnaður eins og gefur að skilja 0 krónur. Tilboð ÍSTAKS í ár hljóðaði upp á 4,5 milljarða en tilboð JÁVERKS árið 2013 var 3,8 milljarðar. Verðlagsbreytingar á framkvæmdatíma nú eru áætlaðar 371 milljón króna en voru áætlaðar árið 2013 70 milljónir króna. Ófyrirséður verkframkvæmdakostnaður eykst einnig umtalvert nú; er 226 milljónir króna en var áætlaður 52 milljónir árið 2013. Samkvæmt upplýsingum frá Framkvæmdasýslunni skýrist þessi mikli munur á þessum tveimur liðum af því að nú eru gerðar mun ítarlegri áætlanir um verðlagsbreytingar og ófyrirséðan kostnað en áður. Annar kostnaður sem tilgreindur er í áætluninni er rekstur á framkvæmdatímanum og opinber gjöld sem nú er áætlaður 30 milljónir króna en var áætlaður 150 milljónir árið 2013. Þá er áætlað að búnaður og listskreytingar kosti 166 milljónir nú en gert var ráð fyrir 224 milljónum króna í þennan lið árið 2013. Ráðgjöf er áætluð upp á 40 milljónir króna nú en var upp á 454 milljónir króna árið 2013. Þá hljóðar umsjón og eftirlit upp á 147 milljónir króna á áætlun ársins í ár en var upp á 186 milljónir 2013. Gert er ráð fyrir því að húsið verði tekið í notkun eftir um þrjú ár.
Handritasafn Árna Magnússonar Menning Stjórnsýsla Tengdar fréttir Forða því að handritin fuðri upp í flugslysi Ekki var talið öruggt að hafa handritin á efri hæðum Húss íslenskunnar vegna nálægðar við Reykjavíkurflugvöll. 9. maí 2019 11:55 Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Sjá meira
Forða því að handritin fuðri upp í flugslysi Ekki var talið öruggt að hafa handritin á efri hæðum Húss íslenskunnar vegna nálægðar við Reykjavíkurflugvöll. 9. maí 2019 11:55