Icelandair rær á önnur auglýsingamið Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. september 2019 16:08 Icelandair hefur gengið til samninga við Hvíta húsið. Vísir/Vilhelm Icelandair hefur ákveðið að slíta þriggja áratuga samstarfi sínu við Íslensku auglýsingastofuna. Að sögn Ásdísar Ýrar Pétursdóttur, upplýsingafulltrúa flugfélagsins sem vísað er til á vef Túrista, var ákvörðun þess efnis tekin eftir leit starfsfólks Icelandair að tilboðum og hugmyndum á auglýsingamarkaðnum. Að endingu hafi verið ákveðið að ganga til samninga við auglýsingastofuna Hvíta húsið. Á vef Túrista er þessi ákvörðun sett í samhengi við ráðninguna á Gísla S. Brynjólfssyni, sem tók við sem markaðsstjóri Icelandair í vor. Hann var áður framkvæmdastjóri og einn eigenda Hvíta hússins.Sjá einnig: Frá Hvíta húsinu til Icelandair Viðskipti Icelandair og Íslensku auglýsingastofunnar eru sögð hafa numið á annað hundrað milljóna króna á ári og flugfélagið því eftirsóttur viðskiptavinur á auglýsingamarkaði. Þetta eru ekki einu vendingarnar sem hafa orðið á auglýsingamarkaði á síðustu vikum. Þannig var greint frá því í gær að auglýsingastofan Brandenburg hafi ráðist í uppsagnir vegna samdráttar. Íslandsbanki var stór viðskiptavinur Brandenburg en bankinn er hættur föstu samstarfi um auglýsingar. Auglýsinga- og markaðsmál Icelandair Markaðir Tengdar fréttir Frá Hvíta húsinu til Icelandair Gísli S. Brynjólfsson hefur verið ráðinn forstöðumaður markaðsmála hjá Icelandair. 13. mars 2019 15:31 Uppsagnir á auglýsingastofunni Brandenburg Fjórum starfsmönnum var sagt upp störfum á auglýsingastofunni Brandenburg í liðinni viku. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Brandenburg, segir fyrirtækið finna fyrir samdrætti í þjóðfélaginu eins og aðrir. 2. september 2019 11:51 Mest lesið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
Icelandair hefur ákveðið að slíta þriggja áratuga samstarfi sínu við Íslensku auglýsingastofuna. Að sögn Ásdísar Ýrar Pétursdóttur, upplýsingafulltrúa flugfélagsins sem vísað er til á vef Túrista, var ákvörðun þess efnis tekin eftir leit starfsfólks Icelandair að tilboðum og hugmyndum á auglýsingamarkaðnum. Að endingu hafi verið ákveðið að ganga til samninga við auglýsingastofuna Hvíta húsið. Á vef Túrista er þessi ákvörðun sett í samhengi við ráðninguna á Gísla S. Brynjólfssyni, sem tók við sem markaðsstjóri Icelandair í vor. Hann var áður framkvæmdastjóri og einn eigenda Hvíta hússins.Sjá einnig: Frá Hvíta húsinu til Icelandair Viðskipti Icelandair og Íslensku auglýsingastofunnar eru sögð hafa numið á annað hundrað milljóna króna á ári og flugfélagið því eftirsóttur viðskiptavinur á auglýsingamarkaði. Þetta eru ekki einu vendingarnar sem hafa orðið á auglýsingamarkaði á síðustu vikum. Þannig var greint frá því í gær að auglýsingastofan Brandenburg hafi ráðist í uppsagnir vegna samdráttar. Íslandsbanki var stór viðskiptavinur Brandenburg en bankinn er hættur föstu samstarfi um auglýsingar.
Auglýsinga- og markaðsmál Icelandair Markaðir Tengdar fréttir Frá Hvíta húsinu til Icelandair Gísli S. Brynjólfsson hefur verið ráðinn forstöðumaður markaðsmála hjá Icelandair. 13. mars 2019 15:31 Uppsagnir á auglýsingastofunni Brandenburg Fjórum starfsmönnum var sagt upp störfum á auglýsingastofunni Brandenburg í liðinni viku. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Brandenburg, segir fyrirtækið finna fyrir samdrætti í þjóðfélaginu eins og aðrir. 2. september 2019 11:51 Mest lesið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
Frá Hvíta húsinu til Icelandair Gísli S. Brynjólfsson hefur verið ráðinn forstöðumaður markaðsmála hjá Icelandair. 13. mars 2019 15:31
Uppsagnir á auglýsingastofunni Brandenburg Fjórum starfsmönnum var sagt upp störfum á auglýsingastofunni Brandenburg í liðinni viku. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Brandenburg, segir fyrirtækið finna fyrir samdrætti í þjóðfélaginu eins og aðrir. 2. september 2019 11:51
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent