Handboltafólk hefur fengið nóg og krefst breytinga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. apríl 2019 10:00 Nikola Karabatic er í myndbandinu umtalaða. Margir af bestu handboltamönnum heims koma fram í myndbandi í dag þar sem þeir segjast hafa fengið nóg af yfirgengilegu álagi í handboltaheiminum. Nú sé mál að linni. Þessu verði að breyta. Álagið á handboltafólk í heimsklassa hefur verið til umræðu í mörg ár enda er nánast aldrei frí hjá þeim. Tímabilin eru löng og leikirnir endalausir hjá bestu liðunum. Það eru 1-2 stórmót á ári og spilað langt fram á sumar. Nú hefur handboltafólkið endanlega fengið nóg. Samtök atvinnumanna í handbolta hefur sent forsetium IHF og EHF bréf þar sem þeir lýsa yfir áhyggjum sínum af ástandinu og kvarta yfir því að ekki sé hlustað á þarfir leikmanna. Sífellt fleiri handboltamenn meiðast alvarlega vegna álagsins. 38 leikmenn meiddust í aðdraganda síðasta HM og 17 til viðbótar meiddust á mótinu. Þetta er einfaldlega of mikið segja leikmenn sem ætla ekki að láta bjóða sér þetta lengur. Leikmenn segja að engin virðing sé borin fyrir þeim og heilsu þeirra. Ekki kemur fram hvernig þeir ætli sér að mótmæla ef stóru samböndin gera ekki eitthvað til þess að minnka álagið. Guðjón Valur Sigurðsson er eini Íslendingurinn sem kemur fram í myndbandinu en þarna má sjá stórstjörnur eins og Mikkel Hansen, Nikola Karabatic, Sander Sagosen, Uwe Gensheimer og miklu fleiri til. Allir taka þátt í að dreifa myndbandinu í dag.#DontPlayThePlayers@EHF@EHFEURO@ehfcl@ihf_info@AJPHandball@EHPU_handballpic.twitter.com/Slz8d2zJum — Mikkel Hansen (@mikkelhansen24) April 3, 2019 Handbolti Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira
Margir af bestu handboltamönnum heims koma fram í myndbandi í dag þar sem þeir segjast hafa fengið nóg af yfirgengilegu álagi í handboltaheiminum. Nú sé mál að linni. Þessu verði að breyta. Álagið á handboltafólk í heimsklassa hefur verið til umræðu í mörg ár enda er nánast aldrei frí hjá þeim. Tímabilin eru löng og leikirnir endalausir hjá bestu liðunum. Það eru 1-2 stórmót á ári og spilað langt fram á sumar. Nú hefur handboltafólkið endanlega fengið nóg. Samtök atvinnumanna í handbolta hefur sent forsetium IHF og EHF bréf þar sem þeir lýsa yfir áhyggjum sínum af ástandinu og kvarta yfir því að ekki sé hlustað á þarfir leikmanna. Sífellt fleiri handboltamenn meiðast alvarlega vegna álagsins. 38 leikmenn meiddust í aðdraganda síðasta HM og 17 til viðbótar meiddust á mótinu. Þetta er einfaldlega of mikið segja leikmenn sem ætla ekki að láta bjóða sér þetta lengur. Leikmenn segja að engin virðing sé borin fyrir þeim og heilsu þeirra. Ekki kemur fram hvernig þeir ætli sér að mótmæla ef stóru samböndin gera ekki eitthvað til þess að minnka álagið. Guðjón Valur Sigurðsson er eini Íslendingurinn sem kemur fram í myndbandinu en þarna má sjá stórstjörnur eins og Mikkel Hansen, Nikola Karabatic, Sander Sagosen, Uwe Gensheimer og miklu fleiri til. Allir taka þátt í að dreifa myndbandinu í dag.#DontPlayThePlayers@EHF@EHFEURO@ehfcl@ihf_info@AJPHandball@EHPU_handballpic.twitter.com/Slz8d2zJum — Mikkel Hansen (@mikkelhansen24) April 3, 2019
Handbolti Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira