Listin að rífast Gunnar Þór Sigurjónsson skrifar 4. mars 2019 21:56 Það er list að rífast, það getur verið erfitt að vera lausnarmiðaður og sanngjarn þegar hitnar í kolunum. Það vill oft gleymast að besta leiðin til að enda rifrildi er að komast að niðurstöðu eða sátt, og því við hæfi að rífast í áttina að því. Því miður, hvort sem menn eru í rifrildi eða kjarasamningaviðræðum þá sjá menn stundum bara rautt. Þegar menn sjá rautt þá fara menn oft að særa, reyna vinna rifrildið í stað þess að loka því eða klára það. Það er einmitt þar sem við stöndum í kjaraviðræðum. Það verður ekki deilt um að kominn sé tími á miklar kjarabætur fyrir þá lægst launuðu og er það mín upplifun að samfélagið heilt yfir sé sammála. Einnig er það mín skoðun að alvöru árangri verði ekki náð nema með breytingum á skattkerfinu samhliða nýjum langtíma kjarasamningum sem stíga skref í átt í stöðuleika. En þótt almennur vilji sé að bæta kjör eru menn hvorki sammála um hve mikið né hvernig. Niðurstaðan er pattstaða og verkföll á næsta leiti. Ljóst er að mörgum er heitt í hamsi og sjá menn rautt. Það eru til margar leiðir til verkfalla því er það mér algjörlega óskiljanlegt að byrja á því að blóðga ferðaþjónustuna varanlega í fyrstu lotu. Það er margt sem má bæta í ferðaþjónustunni og sést það nú að ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn í langan tíma. Þarna er þó engu síður bransi sem veltir vel yfir milljarði á hverjum degi og fæðir tugþúsundir íslendinga. Þetta er engu síður viðkvæmur bransi og nú standa yfir erfiðar samningaviðræður um hundruði starfa og framtíð WOW Air sem spilar stórt hlutverk í ferðaþjónustunni. Það á að vera markmið verkalýðsbaráttu að gera hlutina betri, búa til betra samfélag og að landsmenn búi við betri kjör. Halda menn virkilega að leiðin til þess, sé að blóðga ferðaþjónustuna. Þannig ég spyr, erum við að reyna særa eða semja? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Skoðun Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Sjá meira
Það er list að rífast, það getur verið erfitt að vera lausnarmiðaður og sanngjarn þegar hitnar í kolunum. Það vill oft gleymast að besta leiðin til að enda rifrildi er að komast að niðurstöðu eða sátt, og því við hæfi að rífast í áttina að því. Því miður, hvort sem menn eru í rifrildi eða kjarasamningaviðræðum þá sjá menn stundum bara rautt. Þegar menn sjá rautt þá fara menn oft að særa, reyna vinna rifrildið í stað þess að loka því eða klára það. Það er einmitt þar sem við stöndum í kjaraviðræðum. Það verður ekki deilt um að kominn sé tími á miklar kjarabætur fyrir þá lægst launuðu og er það mín upplifun að samfélagið heilt yfir sé sammála. Einnig er það mín skoðun að alvöru árangri verði ekki náð nema með breytingum á skattkerfinu samhliða nýjum langtíma kjarasamningum sem stíga skref í átt í stöðuleika. En þótt almennur vilji sé að bæta kjör eru menn hvorki sammála um hve mikið né hvernig. Niðurstaðan er pattstaða og verkföll á næsta leiti. Ljóst er að mörgum er heitt í hamsi og sjá menn rautt. Það eru til margar leiðir til verkfalla því er það mér algjörlega óskiljanlegt að byrja á því að blóðga ferðaþjónustuna varanlega í fyrstu lotu. Það er margt sem má bæta í ferðaþjónustunni og sést það nú að ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn í langan tíma. Þarna er þó engu síður bransi sem veltir vel yfir milljarði á hverjum degi og fæðir tugþúsundir íslendinga. Þetta er engu síður viðkvæmur bransi og nú standa yfir erfiðar samningaviðræður um hundruði starfa og framtíð WOW Air sem spilar stórt hlutverk í ferðaþjónustunni. Það á að vera markmið verkalýðsbaráttu að gera hlutina betri, búa til betra samfélag og að landsmenn búi við betri kjör. Halda menn virkilega að leiðin til þess, sé að blóðga ferðaþjónustuna. Þannig ég spyr, erum við að reyna særa eða semja?
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar