Listin að rífast Gunnar Þór Sigurjónsson skrifar 4. mars 2019 21:56 Það er list að rífast, það getur verið erfitt að vera lausnarmiðaður og sanngjarn þegar hitnar í kolunum. Það vill oft gleymast að besta leiðin til að enda rifrildi er að komast að niðurstöðu eða sátt, og því við hæfi að rífast í áttina að því. Því miður, hvort sem menn eru í rifrildi eða kjarasamningaviðræðum þá sjá menn stundum bara rautt. Þegar menn sjá rautt þá fara menn oft að særa, reyna vinna rifrildið í stað þess að loka því eða klára það. Það er einmitt þar sem við stöndum í kjaraviðræðum. Það verður ekki deilt um að kominn sé tími á miklar kjarabætur fyrir þá lægst launuðu og er það mín upplifun að samfélagið heilt yfir sé sammála. Einnig er það mín skoðun að alvöru árangri verði ekki náð nema með breytingum á skattkerfinu samhliða nýjum langtíma kjarasamningum sem stíga skref í átt í stöðuleika. En þótt almennur vilji sé að bæta kjör eru menn hvorki sammála um hve mikið né hvernig. Niðurstaðan er pattstaða og verkföll á næsta leiti. Ljóst er að mörgum er heitt í hamsi og sjá menn rautt. Það eru til margar leiðir til verkfalla því er það mér algjörlega óskiljanlegt að byrja á því að blóðga ferðaþjónustuna varanlega í fyrstu lotu. Það er margt sem má bæta í ferðaþjónustunni og sést það nú að ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn í langan tíma. Þarna er þó engu síður bransi sem veltir vel yfir milljarði á hverjum degi og fæðir tugþúsundir íslendinga. Þetta er engu síður viðkvæmur bransi og nú standa yfir erfiðar samningaviðræður um hundruði starfa og framtíð WOW Air sem spilar stórt hlutverk í ferðaþjónustunni. Það á að vera markmið verkalýðsbaráttu að gera hlutina betri, búa til betra samfélag og að landsmenn búi við betri kjör. Halda menn virkilega að leiðin til þess, sé að blóðga ferðaþjónustuna. Þannig ég spyr, erum við að reyna særa eða semja? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir Skoðun Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind Jón Daníelsson skrifar Skoðun Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hægri sósíalismi Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun 5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki! Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þingmenn auðvaldsins Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum Elliði Vignisson skrifar Skoðun Verðugur bandamaður? Steinar Harðarson skrifar Skoðun Við þurfum nýja sýn á stjórnmál okkar - Mamdani-sýn Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Rán um hábjartan dag Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Sjá meira
Það er list að rífast, það getur verið erfitt að vera lausnarmiðaður og sanngjarn þegar hitnar í kolunum. Það vill oft gleymast að besta leiðin til að enda rifrildi er að komast að niðurstöðu eða sátt, og því við hæfi að rífast í áttina að því. Því miður, hvort sem menn eru í rifrildi eða kjarasamningaviðræðum þá sjá menn stundum bara rautt. Þegar menn sjá rautt þá fara menn oft að særa, reyna vinna rifrildið í stað þess að loka því eða klára það. Það er einmitt þar sem við stöndum í kjaraviðræðum. Það verður ekki deilt um að kominn sé tími á miklar kjarabætur fyrir þá lægst launuðu og er það mín upplifun að samfélagið heilt yfir sé sammála. Einnig er það mín skoðun að alvöru árangri verði ekki náð nema með breytingum á skattkerfinu samhliða nýjum langtíma kjarasamningum sem stíga skref í átt í stöðuleika. En þótt almennur vilji sé að bæta kjör eru menn hvorki sammála um hve mikið né hvernig. Niðurstaðan er pattstaða og verkföll á næsta leiti. Ljóst er að mörgum er heitt í hamsi og sjá menn rautt. Það eru til margar leiðir til verkfalla því er það mér algjörlega óskiljanlegt að byrja á því að blóðga ferðaþjónustuna varanlega í fyrstu lotu. Það er margt sem má bæta í ferðaþjónustunni og sést það nú að ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn í langan tíma. Þarna er þó engu síður bransi sem veltir vel yfir milljarði á hverjum degi og fæðir tugþúsundir íslendinga. Þetta er engu síður viðkvæmur bransi og nú standa yfir erfiðar samningaviðræður um hundruði starfa og framtíð WOW Air sem spilar stórt hlutverk í ferðaþjónustunni. Það á að vera markmið verkalýðsbaráttu að gera hlutina betri, búa til betra samfélag og að landsmenn búi við betri kjör. Halda menn virkilega að leiðin til þess, sé að blóðga ferðaþjónustuna. Þannig ég spyr, erum við að reyna særa eða semja?
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
„Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar
Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
„Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun