Heimsmeistarinn kom fyrstur í mark í Ungverjalandi eftir dramatík Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2019 15:26 Hamilton fagnar. vísir/getty Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í dag en hann hóf kappaksturinn þriðji. Þetta var hans 81. sigur á ferlinum. Max Verstappen sem byrjaði á ráspól í dag var í öðru sætinu og Sebastian Vettel lenti í þriðja sætinu en heimsmeistarinn var einfaldlega of öflugur í dag.“It’s not about how you fall down, it’s about how you get back up”#HungarianGPpic.twitter.com/4k7WFfJUA0 — Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) August 4, 2019 Verstappen hefur oftar en ekki þurft að sætta sig við að vera í skugganum á Hamilton en þetta er í fimmta skipti sem Hollendingurinn kemur annar í mark. Hollendingurinn var lengi vel í forystunni en Mercedes-liðið tók áhættu sem skilaði sér. Englendingurinn náði að vinna upp tuttugu sekúndna forskot Verstappen á síðustu 20 hringjunum. Hamilton tók svo loks fram úr Verstappen er þrír hringir voru eftir en Hamilton er nú með 62 stigum meira en næsti maður í keppni ökuþóra. 234 stig eru í pokanum svo sjötti heimsmeistaratitill Hamilton er svo gott sem klár.What a finale! The full report from the Hungaroring as @LewisHamilton snatches victory from Max Verstappen#F1#HungarianGPhttps://t.co/q2BE2bf7F9 — Formula 1 (@F1) August 4, 2019 Formúla Ungverjaland Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í dag en hann hóf kappaksturinn þriðji. Þetta var hans 81. sigur á ferlinum. Max Verstappen sem byrjaði á ráspól í dag var í öðru sætinu og Sebastian Vettel lenti í þriðja sætinu en heimsmeistarinn var einfaldlega of öflugur í dag.“It’s not about how you fall down, it’s about how you get back up”#HungarianGPpic.twitter.com/4k7WFfJUA0 — Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) August 4, 2019 Verstappen hefur oftar en ekki þurft að sætta sig við að vera í skugganum á Hamilton en þetta er í fimmta skipti sem Hollendingurinn kemur annar í mark. Hollendingurinn var lengi vel í forystunni en Mercedes-liðið tók áhættu sem skilaði sér. Englendingurinn náði að vinna upp tuttugu sekúndna forskot Verstappen á síðustu 20 hringjunum. Hamilton tók svo loks fram úr Verstappen er þrír hringir voru eftir en Hamilton er nú með 62 stigum meira en næsti maður í keppni ökuþóra. 234 stig eru í pokanum svo sjötti heimsmeistaratitill Hamilton er svo gott sem klár.What a finale! The full report from the Hungaroring as @LewisHamilton snatches victory from Max Verstappen#F1#HungarianGPhttps://t.co/q2BE2bf7F9 — Formula 1 (@F1) August 4, 2019
Formúla Ungverjaland Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira