Framtíðarstjörnur NBA-deildarinnar létu ljós sitt skína Smári Jökull Jónsson skrifar 16. febrúar 2019 10:19 Hinn nígeríski Josh Okogie reynir að skora í leiknum í nótt en Jarrett Allen er við öllu búinn. Stjörnuliðshelgin er í fullum gangi í NBA-deildinni þessa helgina og í nótt voru það bestu ungu leikmenn deildarinnar sem áttu sviðið. Það er vanalega mikið um dýrðir þessa helgina vestanhafs en herlegheitin fara fram í Charlotte. Sjálfur stjörnuleikurinn fer fram á morgun en í nótt voru það lið Bandaríkjanna og Heimsliðið skipuð ungum leikmönnum sem mættust. Kyle Kuzma leikmaður Los Angeles Lakers var valinn maður leiksins þegar lið Bandaríkjanna vann 161-144 sigur. Hann skoraði 35 stig en einungis leikmenn á fyrsta eða öðru ári í deildinni léku í leiknum. Kyrie Irving, leikmaður Boston Celtics, stjórnaði liði Bandaríkjanna í leiknum þar sem mikið var skorað venju samkvæmt. Bandaríska liðið leiddi allan leikinn og vann að lokum sautján stiga sigur. Ástralinn Ben Simmons skoraði 28 stig fyrir heimsliðið og Luka Doncic 13 stig auk þess að gefa 9 stoðsendingar. Liðsfélagi Doncic hjá Dallas Mavericks stjórnaði heimsliðinu í leiknum. Það snýst allt um að skemmta áhorfendum í þessum leikjum og John Collins, leikmaður Atlanta Hawks, sýndi áhorfendum við hverju má búast í stjörnuleiknum í kvöld þegar hann kastaði boltanum í spjaldið og tróð síðan með tilþrifum.Off the glass, bounce oops and windmills... the BEST DUNKS from the high-flying #MTNDEWICERisingStars game at @spectrumcenter! #NBAAllStar pic.twitter.com/TIcQ4TXoRX— NBA (@NBA) February 16, 2019 NBA Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
Stjörnuliðshelgin er í fullum gangi í NBA-deildinni þessa helgina og í nótt voru það bestu ungu leikmenn deildarinnar sem áttu sviðið. Það er vanalega mikið um dýrðir þessa helgina vestanhafs en herlegheitin fara fram í Charlotte. Sjálfur stjörnuleikurinn fer fram á morgun en í nótt voru það lið Bandaríkjanna og Heimsliðið skipuð ungum leikmönnum sem mættust. Kyle Kuzma leikmaður Los Angeles Lakers var valinn maður leiksins þegar lið Bandaríkjanna vann 161-144 sigur. Hann skoraði 35 stig en einungis leikmenn á fyrsta eða öðru ári í deildinni léku í leiknum. Kyrie Irving, leikmaður Boston Celtics, stjórnaði liði Bandaríkjanna í leiknum þar sem mikið var skorað venju samkvæmt. Bandaríska liðið leiddi allan leikinn og vann að lokum sautján stiga sigur. Ástralinn Ben Simmons skoraði 28 stig fyrir heimsliðið og Luka Doncic 13 stig auk þess að gefa 9 stoðsendingar. Liðsfélagi Doncic hjá Dallas Mavericks stjórnaði heimsliðinu í leiknum. Það snýst allt um að skemmta áhorfendum í þessum leikjum og John Collins, leikmaður Atlanta Hawks, sýndi áhorfendum við hverju má búast í stjörnuleiknum í kvöld þegar hann kastaði boltanum í spjaldið og tróð síðan með tilþrifum.Off the glass, bounce oops and windmills... the BEST DUNKS from the high-flying #MTNDEWICERisingStars game at @spectrumcenter! #NBAAllStar pic.twitter.com/TIcQ4TXoRX— NBA (@NBA) February 16, 2019
NBA Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira