Eftirlitsstofnanir hunsuðu viðvaranir um peningaþvættið Kjartan Kjartansson skrifar 30. apríl 2019 11:50 Útibú Danske bank í Tallin í Eistlandi. Bankinn hefur viðurkennt að hundruð milljarða hafi verið þvættaðir þar. Vísir/EPA Seðlabanki Rússlands varaði fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands við grunsamlegum peningafærslum tvisvar á fimm ára tímabili en eftirlitsstofnanirnar virðast hafa virt viðvaranirnar að vettugi. Þetta er á meðal niðurstaðna rannsóknar Evrópsku bankaeftirlitsstofnunarinnar (EBA). Talið er að hundruð milljarða dollara hafi verið þvættaðir í gegnum útibú norrænna banka í Eystrasaltslöndunum, ekki síst danska bankans Danske bank í Eistlandi ár árunum 2007 til 2015. Peningaþvættishneykslið er stærsta fjárglæpamál sem komið hefur upp á Norðurlöndunum.Reuters-fréttastofan segir að í skýrslu EBA komi í fyrsta skipti fram í smáatriðum hvernig fjármálaeftirlit brást í tilfelli Danske bank. Þar koma meðal annars fram samskipti Seðlabanka Rússlands við eistneska og danska embættismenn árið 2007 og 2013 þar sem varað var við hættu á peningaþvætti og skattaundanskotum í tengslum við greiðslur til viðskiptavina útibús Danske bank í Eistlandi. Fjármálaeftirlit landanna tveggja hafi ekki gripið til nægjanlegra aðgerða til þess að taka á hættunni. EBA er sögð komast að þeirri niðurstöðu að Evrópureglur hafi verið brotnar. Evrópska bankaeftirlitsnefndin sem stýrir EBA hafnaði því að grípa til aðgerða gegn Danmörku og Eistlandi þrátt fyrir að eftirlitið teldi reglur hafa verið brotnar fyrr í þessum mánuði. Danmörk Eistland Evrópusambandið Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Deutsche Bank flæktur í sama peningaþvættishneyksli og Danske Bráðabirgðarannsókn bendir til að um 150 milljarðar Bandaríkjadollara hafi farið um Deutsche Bank í tengslum við peningaþvætti sem Danske Bank er flæktur í. 21. nóvember 2018 09:00 Tíu fyrrverandi starfsmenn Danske bank handteknir Viðskiptastjórar í útibúi bankans í Tallin eru grunaðir um að hafa vísvitandi hjálpað viðskiptavinum að fela uppruna fjármuna. 19. desember 2018 13:04 Stjórnarformaður Swedbank segir af sér vegna peningaþvættishneykslis Talið er að tugi þúsunda milljarða króna hafi verið þvættaðar í gegnum sænska bankann Swedbank frá 2010 til 2016. 5. apríl 2019 07:38 Mest lesið Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent DiBiasio og Beaudry til Genis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Seðlabanki Rússlands varaði fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands við grunsamlegum peningafærslum tvisvar á fimm ára tímabili en eftirlitsstofnanirnar virðast hafa virt viðvaranirnar að vettugi. Þetta er á meðal niðurstaðna rannsóknar Evrópsku bankaeftirlitsstofnunarinnar (EBA). Talið er að hundruð milljarða dollara hafi verið þvættaðir í gegnum útibú norrænna banka í Eystrasaltslöndunum, ekki síst danska bankans Danske bank í Eistlandi ár árunum 2007 til 2015. Peningaþvættishneykslið er stærsta fjárglæpamál sem komið hefur upp á Norðurlöndunum.Reuters-fréttastofan segir að í skýrslu EBA komi í fyrsta skipti fram í smáatriðum hvernig fjármálaeftirlit brást í tilfelli Danske bank. Þar koma meðal annars fram samskipti Seðlabanka Rússlands við eistneska og danska embættismenn árið 2007 og 2013 þar sem varað var við hættu á peningaþvætti og skattaundanskotum í tengslum við greiðslur til viðskiptavina útibús Danske bank í Eistlandi. Fjármálaeftirlit landanna tveggja hafi ekki gripið til nægjanlegra aðgerða til þess að taka á hættunni. EBA er sögð komast að þeirri niðurstöðu að Evrópureglur hafi verið brotnar. Evrópska bankaeftirlitsnefndin sem stýrir EBA hafnaði því að grípa til aðgerða gegn Danmörku og Eistlandi þrátt fyrir að eftirlitið teldi reglur hafa verið brotnar fyrr í þessum mánuði.
Danmörk Eistland Evrópusambandið Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Deutsche Bank flæktur í sama peningaþvættishneyksli og Danske Bráðabirgðarannsókn bendir til að um 150 milljarðar Bandaríkjadollara hafi farið um Deutsche Bank í tengslum við peningaþvætti sem Danske Bank er flæktur í. 21. nóvember 2018 09:00 Tíu fyrrverandi starfsmenn Danske bank handteknir Viðskiptastjórar í útibúi bankans í Tallin eru grunaðir um að hafa vísvitandi hjálpað viðskiptavinum að fela uppruna fjármuna. 19. desember 2018 13:04 Stjórnarformaður Swedbank segir af sér vegna peningaþvættishneykslis Talið er að tugi þúsunda milljarða króna hafi verið þvættaðar í gegnum sænska bankann Swedbank frá 2010 til 2016. 5. apríl 2019 07:38 Mest lesið Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent DiBiasio og Beaudry til Genis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Deutsche Bank flæktur í sama peningaþvættishneyksli og Danske Bráðabirgðarannsókn bendir til að um 150 milljarðar Bandaríkjadollara hafi farið um Deutsche Bank í tengslum við peningaþvætti sem Danske Bank er flæktur í. 21. nóvember 2018 09:00
Tíu fyrrverandi starfsmenn Danske bank handteknir Viðskiptastjórar í útibúi bankans í Tallin eru grunaðir um að hafa vísvitandi hjálpað viðskiptavinum að fela uppruna fjármuna. 19. desember 2018 13:04
Stjórnarformaður Swedbank segir af sér vegna peningaþvættishneykslis Talið er að tugi þúsunda milljarða króna hafi verið þvættaðar í gegnum sænska bankann Swedbank frá 2010 til 2016. 5. apríl 2019 07:38