Þriðja apótekið opnað á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júní 2019 14:00 Eigendur Apóteks Suðurlands, frá vinstri, Guðmunda Þorsteinsdóttir, lyfjatæknir, Harpa Viðarsdóttir, lyfjafræðingur, Hanna Valdís Garðsdóttir, lyfjatæknir (ekki eigandi) og Eysteinn Arason, lyfjafræðingur. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þriðja apótekið á Selfossi, Apótek Suðurlands, hefur verið opnað en það er rekið á vegum einkaaðila. Fyrir á staðnum eru apótek Lyfju og Apótekarans. Eigendur nýja apóteksins segjast hafa opnað á staðnum vegna ört vaxandi samfélag á Selfossi og næsta nágrennis. Nýja apótekið var formlega opnað í gær en það stendur við þjóðveg númer eitt, Austurveg þegar ekið er í gegnum Selfossi. Eigendur eru þau Lyfjafræðingarnir Eysteinn Arason og Harpa Viðarsdóttir, ásamt Guðmundu Þorsteinsdóttur, lyfjatækni. Það kom mörgum heimamönnum á óvart þegar fréttist af því að það ætti að opna þriðja apótekið á staðnum. Hvað segir Harpa um það? „Það er svo mikið um að vera á Selfossi, mikið líf og mikið byggt, þannig að við sáum tækifæri og langaði til að stofna nýtt apótek og fá að fljúga á eigin vængjum með það“, segir Harpa. Hverskonar apótek verður þetta? „Þetta verður hefðbundið apótek, vonandi verður bara hlýlegt og notalegt að koma til okkar og við reynum að veita eins góða þjónustu og við mögulega getum“. En óttast Harpa risana, sem nýja apótekið er að fara að keppa við Lyfju og Apótekarann og mun starfsemi nýja apóteksins ganga upp? „Við höfum trú á því já. Nei, við hræðumst ekki risana, ég hef nú unnið hjá þeim báðum og það er ekkert til að vera smeykur við, það er bara mjög gott fólk þar líka“. Nýja apótekið er til húsa við Austurveg 26 á Selfossi þar sem Íslandspóstur var áður með starfsemi sína.En hvað með verðið í nýja apótekinu, verður það lægra en í hinum apótekunum eða svipað? „Já, við ætlum að reyna það, það verður misjafnt eftir lyfjum en við leggjum okkur bara fram að gera okkar besta í því“, segir Harpa. Árborg Lyf Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Viðskipti innlent Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Sjá meira
Þriðja apótekið á Selfossi, Apótek Suðurlands, hefur verið opnað en það er rekið á vegum einkaaðila. Fyrir á staðnum eru apótek Lyfju og Apótekarans. Eigendur nýja apóteksins segjast hafa opnað á staðnum vegna ört vaxandi samfélag á Selfossi og næsta nágrennis. Nýja apótekið var formlega opnað í gær en það stendur við þjóðveg númer eitt, Austurveg þegar ekið er í gegnum Selfossi. Eigendur eru þau Lyfjafræðingarnir Eysteinn Arason og Harpa Viðarsdóttir, ásamt Guðmundu Þorsteinsdóttur, lyfjatækni. Það kom mörgum heimamönnum á óvart þegar fréttist af því að það ætti að opna þriðja apótekið á staðnum. Hvað segir Harpa um það? „Það er svo mikið um að vera á Selfossi, mikið líf og mikið byggt, þannig að við sáum tækifæri og langaði til að stofna nýtt apótek og fá að fljúga á eigin vængjum með það“, segir Harpa. Hverskonar apótek verður þetta? „Þetta verður hefðbundið apótek, vonandi verður bara hlýlegt og notalegt að koma til okkar og við reynum að veita eins góða þjónustu og við mögulega getum“. En óttast Harpa risana, sem nýja apótekið er að fara að keppa við Lyfju og Apótekarann og mun starfsemi nýja apóteksins ganga upp? „Við höfum trú á því já. Nei, við hræðumst ekki risana, ég hef nú unnið hjá þeim báðum og það er ekkert til að vera smeykur við, það er bara mjög gott fólk þar líka“. Nýja apótekið er til húsa við Austurveg 26 á Selfossi þar sem Íslandspóstur var áður með starfsemi sína.En hvað með verðið í nýja apótekinu, verður það lægra en í hinum apótekunum eða svipað? „Já, við ætlum að reyna það, það verður misjafnt eftir lyfjum en við leggjum okkur bara fram að gera okkar besta í því“, segir Harpa.
Árborg Lyf Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Viðskipti innlent Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Sjá meira