Erna veðjar 250 milljónum á Haga Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. nóvember 2019 16:48 Erna Gísladóttir, forstjóri BL. Visir/Gva Erna Gísladóttir, stjórnarformaður Haga, keypti í dag 6 milljón hluti í fyrirtækinu, í gegnum félag sitt Egg ehf. Hún greiddi 42,3 krónur fyrir hlutinn og var heildarverðmæti viðskiptanna því 253,8, milljónir króna. Áður átti hún ekkert í Högum. Greint er frá viðskiptum Erna í tilkynningu til Kauphallarinnar, enda um viðskipti fjárhagslega tengds aðila að ræða. Auk þess að gegna stjórnarformennsku í Högum er Erna forstjóri og eigandi bílaumboðsins BL. ehf. Hún tók fyrst við forstjórasæti bílaumboðsins árið 1991 og gegndi því til 2007 þegar fjölskylda hennar seldi fyrirtækið. Árið 2010 tók Erna fyrst sæti í stjórn Haga og ári síðar sneri hún aftur og keypti BL.Sjá einnig: Ótrúleg lífsreynsla að ferðast til Mjanmar Félagið Egg á Erna til helmings á móti Jóni Þóri Gunnarssyni, eiginmanni sínum. Félagið heldur utan um eignarhlut þeirra hjóna í Umbreytingu slhf, Sjóvá og Egg fasteignir ehf. Síðastnefnda félagið er eigandi þriggja fasteigna: að Hesthálsi 6-8 auk Sævarhöfða 2 og 2a. Bréf í Högum hækkuðu um 3,3 prósent í Kauphöllinni í dag í 707 milljóna króna viðskiptum. Alls hafa bréfin hækkað um tæplega 9 prósent undanfarinn mánuð eftir lækkanir síðustu missera. Dagurinn í Kauphöllinni var annars nokkuð líflegur og hækkaði úrvalsvísitalan um tæp 2 prósent. Markaðir Tengdar fréttir BL hagnast um 1,4 milljarða Bílaumboðið BL hagnaðist um 1.378 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. 24. ágúst 2018 06:00 Erna Gísladóttir hlaut FKA viðurkenninguna 2018 Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, heiðraði í dag Ernu Gísladóttur, Hildi Petersen og Söndru Mjöll Jónsdóttur Buch fyrir eftirtektarverð störf þeirra í atvinnulífinu á árlegri hátíð sinni, sem haldin var í Gamla bíói. 31. janúar 2018 20:35 Svipmynd Markaðarins: Ótrúleg lífsreynsla að ferðast til Mjanmar Erna Gísladóttir, forstjóri BL, tók fyrst við forstjórasæti bílaumboðsins árið 1991 og gegndi því til 2007 þegar fjölskylda hennar seldi fyrirtækið. 13. maí 2017 10:00 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
Erna Gísladóttir, stjórnarformaður Haga, keypti í dag 6 milljón hluti í fyrirtækinu, í gegnum félag sitt Egg ehf. Hún greiddi 42,3 krónur fyrir hlutinn og var heildarverðmæti viðskiptanna því 253,8, milljónir króna. Áður átti hún ekkert í Högum. Greint er frá viðskiptum Erna í tilkynningu til Kauphallarinnar, enda um viðskipti fjárhagslega tengds aðila að ræða. Auk þess að gegna stjórnarformennsku í Högum er Erna forstjóri og eigandi bílaumboðsins BL. ehf. Hún tók fyrst við forstjórasæti bílaumboðsins árið 1991 og gegndi því til 2007 þegar fjölskylda hennar seldi fyrirtækið. Árið 2010 tók Erna fyrst sæti í stjórn Haga og ári síðar sneri hún aftur og keypti BL.Sjá einnig: Ótrúleg lífsreynsla að ferðast til Mjanmar Félagið Egg á Erna til helmings á móti Jóni Þóri Gunnarssyni, eiginmanni sínum. Félagið heldur utan um eignarhlut þeirra hjóna í Umbreytingu slhf, Sjóvá og Egg fasteignir ehf. Síðastnefnda félagið er eigandi þriggja fasteigna: að Hesthálsi 6-8 auk Sævarhöfða 2 og 2a. Bréf í Högum hækkuðu um 3,3 prósent í Kauphöllinni í dag í 707 milljóna króna viðskiptum. Alls hafa bréfin hækkað um tæplega 9 prósent undanfarinn mánuð eftir lækkanir síðustu missera. Dagurinn í Kauphöllinni var annars nokkuð líflegur og hækkaði úrvalsvísitalan um tæp 2 prósent.
Markaðir Tengdar fréttir BL hagnast um 1,4 milljarða Bílaumboðið BL hagnaðist um 1.378 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. 24. ágúst 2018 06:00 Erna Gísladóttir hlaut FKA viðurkenninguna 2018 Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, heiðraði í dag Ernu Gísladóttur, Hildi Petersen og Söndru Mjöll Jónsdóttur Buch fyrir eftirtektarverð störf þeirra í atvinnulífinu á árlegri hátíð sinni, sem haldin var í Gamla bíói. 31. janúar 2018 20:35 Svipmynd Markaðarins: Ótrúleg lífsreynsla að ferðast til Mjanmar Erna Gísladóttir, forstjóri BL, tók fyrst við forstjórasæti bílaumboðsins árið 1991 og gegndi því til 2007 þegar fjölskylda hennar seldi fyrirtækið. 13. maí 2017 10:00 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
BL hagnast um 1,4 milljarða Bílaumboðið BL hagnaðist um 1.378 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. 24. ágúst 2018 06:00
Erna Gísladóttir hlaut FKA viðurkenninguna 2018 Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, heiðraði í dag Ernu Gísladóttur, Hildi Petersen og Söndru Mjöll Jónsdóttur Buch fyrir eftirtektarverð störf þeirra í atvinnulífinu á árlegri hátíð sinni, sem haldin var í Gamla bíói. 31. janúar 2018 20:35
Svipmynd Markaðarins: Ótrúleg lífsreynsla að ferðast til Mjanmar Erna Gísladóttir, forstjóri BL, tók fyrst við forstjórasæti bílaumboðsins árið 1991 og gegndi því til 2007 þegar fjölskylda hennar seldi fyrirtækið. 13. maí 2017 10:00