LeBron frábær í enn einum sigri Lakers Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. nóvember 2019 07:30 Gaman í Staples Center þessa dagana. Kobe Bryant var á meðal áhorfenda í nótt vísir/getty Fátt fær stöðvað Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum um þessar mundir en liðið lékk við hvurn sinn fingur í nótt þegar Atlanta Hawks var í heimsókn. Lakers vann sinn ellefta sigur í deildinni og átti skærasta stjarna liðsins sinn þátt í þessum 21 stiga sigri, 122-101, þar sem LeBron James gerði 33 stig auk þess að gefa 12 stoðsendingar og taka 7 fráköst. Hefur Lakers aðeins tapað tveimur leikjum til þessa. Annað lið sem aðeins hefur tapað tveimur leikjum er Boston Celtics en annað tap þeirra kom í nótt þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Sacramento Kings með minnsta mun, 100-99. Celtics hafði unnið 10 leiki í röð þegar kom að leiknum í nótt en Buddy Hield átti stórleik fyrir heimamenn og gerði 35 stig.Úrslit næturinnar Cleveland Cavaliers 95-114 Philadelphia 76ers Sacramento Kings 100-99 Boston Celtics Orlando Magic 125-121 Washington Wizards Memphis Grizzlies 114-131 Denver Nuggets New Orleans Pelicans 108-100 Golden State Warriors Los Angeles Lakers 122-101 Atlanta Hawks NBA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Fátt fær stöðvað Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum um þessar mundir en liðið lékk við hvurn sinn fingur í nótt þegar Atlanta Hawks var í heimsókn. Lakers vann sinn ellefta sigur í deildinni og átti skærasta stjarna liðsins sinn þátt í þessum 21 stiga sigri, 122-101, þar sem LeBron James gerði 33 stig auk þess að gefa 12 stoðsendingar og taka 7 fráköst. Hefur Lakers aðeins tapað tveimur leikjum til þessa. Annað lið sem aðeins hefur tapað tveimur leikjum er Boston Celtics en annað tap þeirra kom í nótt þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Sacramento Kings með minnsta mun, 100-99. Celtics hafði unnið 10 leiki í röð þegar kom að leiknum í nótt en Buddy Hield átti stórleik fyrir heimamenn og gerði 35 stig.Úrslit næturinnar Cleveland Cavaliers 95-114 Philadelphia 76ers Sacramento Kings 100-99 Boston Celtics Orlando Magic 125-121 Washington Wizards Memphis Grizzlies 114-131 Denver Nuggets New Orleans Pelicans 108-100 Golden State Warriors Los Angeles Lakers 122-101 Atlanta Hawks
NBA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira