SpaceX ætlar að segja upp 10% starfsliðsins Kjartan Kjartansson skrifar 12. janúar 2019 20:43 Frá geimskoti SpaceX í febrúar í fyrra. Vísir/EPA Geimferðafyrirtækið SpaceX ætlar að segja upp um 10% rúmlega sex þúsund manna starfsliðs þess. Ástæðan fyrir uppsögnunum er sögð „gríðarlega erfiðar áskoranir“ sem séu framundan hjá fyrirtækinu. Talsmaður SpaceX segir í yfirlýsingu til Reuters-fréttastofunnar að uppsagnirnar séu nauðsynlegar til þess að það geti haldið áfram að þjónusta viðskiptavini sína, ná árangri í að þróa geimför sem geta farið til annarra reikistjarna og innviði fyrir alnetið í geimnum. Fyrirtækið verði að verða straumlínulagaðra til að ná þessum markmiðum sínum en hvert og eitt þeirra hafi knésett önnur fyrirtæki. Áður hefur Elon Musk, eigandi SpaceX, rekið sjö æðstu yfirmenn sem hafa séð um geimskot fyrirtækisins á gervihnöttum. Ósamkomulag er sagt hafa ríkt um hversu hratt fyrirtækið ætti að þróa og prófa Starlink-gervihnetti sína sem eiga að grunnstoðir gervihnattaalnets. SpaceX segist stefna á mannaðar ferðir til Mars strax árið 2024. Fyrirtækið hefur þó enn sem komið er aldrei skotið manni út í geiminn. Geimurinn SpaceX Tengdar fréttir Öflugasta GPS sendi heims skotið út í geim GPS sendir bandaríska lofthersins var skotið út í geim með aðstoð SpaceX í dag. 23. desember 2018 15:57 Enn eitt vel heppnað geimskot SpaceX Þetta var síðasta geimskotið af átta fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. 11. janúar 2019 15:55 Mikið um að vera í geimnum á árinu Stefnt er að því að ná þó nokkrum merkum áföngum á árinu en hér verður stiklað á stóru yfir það merkilegasta. 3. janúar 2019 13:00 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Geimferðafyrirtækið SpaceX ætlar að segja upp um 10% rúmlega sex þúsund manna starfsliðs þess. Ástæðan fyrir uppsögnunum er sögð „gríðarlega erfiðar áskoranir“ sem séu framundan hjá fyrirtækinu. Talsmaður SpaceX segir í yfirlýsingu til Reuters-fréttastofunnar að uppsagnirnar séu nauðsynlegar til þess að það geti haldið áfram að þjónusta viðskiptavini sína, ná árangri í að þróa geimför sem geta farið til annarra reikistjarna og innviði fyrir alnetið í geimnum. Fyrirtækið verði að verða straumlínulagaðra til að ná þessum markmiðum sínum en hvert og eitt þeirra hafi knésett önnur fyrirtæki. Áður hefur Elon Musk, eigandi SpaceX, rekið sjö æðstu yfirmenn sem hafa séð um geimskot fyrirtækisins á gervihnöttum. Ósamkomulag er sagt hafa ríkt um hversu hratt fyrirtækið ætti að þróa og prófa Starlink-gervihnetti sína sem eiga að grunnstoðir gervihnattaalnets. SpaceX segist stefna á mannaðar ferðir til Mars strax árið 2024. Fyrirtækið hefur þó enn sem komið er aldrei skotið manni út í geiminn.
Geimurinn SpaceX Tengdar fréttir Öflugasta GPS sendi heims skotið út í geim GPS sendir bandaríska lofthersins var skotið út í geim með aðstoð SpaceX í dag. 23. desember 2018 15:57 Enn eitt vel heppnað geimskot SpaceX Þetta var síðasta geimskotið af átta fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. 11. janúar 2019 15:55 Mikið um að vera í geimnum á árinu Stefnt er að því að ná þó nokkrum merkum áföngum á árinu en hér verður stiklað á stóru yfir það merkilegasta. 3. janúar 2019 13:00 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Öflugasta GPS sendi heims skotið út í geim GPS sendir bandaríska lofthersins var skotið út í geim með aðstoð SpaceX í dag. 23. desember 2018 15:57
Enn eitt vel heppnað geimskot SpaceX Þetta var síðasta geimskotið af átta fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. 11. janúar 2019 15:55
Mikið um að vera í geimnum á árinu Stefnt er að því að ná þó nokkrum merkum áföngum á árinu en hér verður stiklað á stóru yfir það merkilegasta. 3. janúar 2019 13:00