Afþökkuðu 300 milljóna króna bónus fyrir að spila í Sádi-Arabíu Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 10:30 Kylfingurinn, Rory McIlroy, hefur bæst í hóp með Tiger Woods sem hefur neitað þáttökutilboði á evrópska túrnum í næsta mánuði en næsta mótið á Evróputúrnum fer fram í Sádi-Arabíu í næsta mánuði. Tiger afþakkaði boðið í síðustu viku og nú hefur McIlroy bæst í hópinn. Hann sagði í viðtali við Golfstöðina að hann hefði ekki áhuga þrátt fyrir rosalega peningaupphæð sem honum var boðið. „Þetta er ekki eitthvað sem heillar mig. Það er líka siðferði í þessu. Þú gætir sagt þetta um svo mörg lönd, ekki bara Sádi-Arabíu, en það eru mörg lönd sem við höfum spilað í sem maur ætti ekki að heimsækja. Ég vil ekki fara núna“ sagði Rory. Rory McIlroy has ruled out playing in Saudi Arabia next month, saying he has no interest in attending a European Tour event there that has offered big appearance fees to attract many of the world's top players.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 10, 2019 Um helgina fór fram bardagi í Sádi-Arabíu þar sem Anthony Joshua barðist við Andy Ruiz Jr. en Engendigurinn Joshua hafði betur. Norður-Írinn McIlroy studdi sinn mann um helgina. „Það voru engin vandræði að horfa á þá og styðja AJ,“ sagði Norður-Írinn. Talið var að þeim hafi verið boðið 2,5 milljónir dollara en það jafngildir rúmleg 300 milljónum króna. Þeir afþökkuðu það pent enda væntanlega með ágætis árslaun. Efsti maður heimslistans Brooks Koepka, Dustin Johnson og Phil Mickelson eru á meðal þeirra sem verða meðal keppenda á mótinu. Golf Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira
Kylfingurinn, Rory McIlroy, hefur bæst í hóp með Tiger Woods sem hefur neitað þáttökutilboði á evrópska túrnum í næsta mánuði en næsta mótið á Evróputúrnum fer fram í Sádi-Arabíu í næsta mánuði. Tiger afþakkaði boðið í síðustu viku og nú hefur McIlroy bæst í hópinn. Hann sagði í viðtali við Golfstöðina að hann hefði ekki áhuga þrátt fyrir rosalega peningaupphæð sem honum var boðið. „Þetta er ekki eitthvað sem heillar mig. Það er líka siðferði í þessu. Þú gætir sagt þetta um svo mörg lönd, ekki bara Sádi-Arabíu, en það eru mörg lönd sem við höfum spilað í sem maur ætti ekki að heimsækja. Ég vil ekki fara núna“ sagði Rory. Rory McIlroy has ruled out playing in Saudi Arabia next month, saying he has no interest in attending a European Tour event there that has offered big appearance fees to attract many of the world's top players.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 10, 2019 Um helgina fór fram bardagi í Sádi-Arabíu þar sem Anthony Joshua barðist við Andy Ruiz Jr. en Engendigurinn Joshua hafði betur. Norður-Írinn McIlroy studdi sinn mann um helgina. „Það voru engin vandræði að horfa á þá og styðja AJ,“ sagði Norður-Írinn. Talið var að þeim hafi verið boðið 2,5 milljónir dollara en það jafngildir rúmleg 300 milljónum króna. Þeir afþökkuðu það pent enda væntanlega með ágætis árslaun. Efsti maður heimslistans Brooks Koepka, Dustin Johnson og Phil Mickelson eru á meðal þeirra sem verða meðal keppenda á mótinu.
Golf Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira