Tryggja sér fleiri hundruð milljónir í þróun lyfs við lungnaþembu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. desember 2019 11:00 Fredrik Lehmann forstjóri, Friðrik Rúnar stofnandi og Finnur Friðrik Einarsson rekstrarstjóri. Aðsend Íslenskt lyfjafyrirtæki sem vinnur að þróun lyfs við lungnaþembu lauk nýlega tveggja milljóna evra hlutafjáraukningu eða sem svarar til 275 milljóna króna. Fyrirtækið heitir Epiendo Pharmaceuticals ehf. og í byrjun desember var það valið eitt af þeim 75 fyrirtækjum sem fær 340 milljóna styrk frá evrópska nýsköpunarráðinu (EIC). Sú styrkveitingin kemur með ásetningi um viðbótarfjárfestingu uppá um 370 milljónir króna frá EIC næsta vor. Eftir þessa hlutafjáraukningu sem var leidd af ABC Venture ehf. eru hluthafar félagsins um 70 talsins. „Þeir fyrstu sem komu inn sættu sig við það að skyggnið inn í framtíðina var slæmt. Síðan hefur verið gerð meiri krafa um skýrari sýn á það hvernig þeir munu á endanum geta losað um fjárfestinguna,“ segir stofnandinn og læknirinn Friðrik Rúnar Garðarsson í viðtali við Markaðinn í dag. Magnús Kristinsson útgerðarmaður, Ólafur Björnsson, eigandi Dalsness, Ingi Guðjónsson, einn eigenda Lyfju, og Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, eigandi Súper1 eru á meðal hluthafa samkvæmt því sem fram kemur í Markaðnum í dag. Félagið var stofnað árið 2014 af Friðriki Rúnari, sem komst í fréttirnar árið 2016 þegar honum var bjargað á rjúpnaveiðum. Friðrik Rúnar á stærstan hlut í fyrirtækinu. Hefur félagið fengið um 1,1 milljarð króna í hlutafé og styrki frá stofnun að því er fram kemur í tilkynningu frá Epiendo. ABC Venture ehf. er stýrt af Baldvini Valtýssyni og Ívari Guðjónssyni. Heilbrigðismál Lyf Markaðir Tengdar fréttir Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34 Íslenskt sprotafyrirtæki tryggði 110 milljóna fjármögnun til lyfjaþróunar Epiendo, sprotafyrirtæki í frumlyfjaþróun, lauk í gær 110 milljón króna fjármögnun. 18. janúar 2019 13:50 Friðrik Rúnar: „Afleitt að hafa kallað yfir ykkur þá angist og óvissukvöl sem því fylgdi að ég skyldi týnast“ Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem komst í leitirnar á sunnudag eftir stórfellda leit segist standa í eilífri þakkarskuld við björgunarsveitarmenn. 23. nóvember 2016 13:06 Rjúpnaskyttan skar áður bensíndælur í sundur en hvetur nú til viðskipta við Olís Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem var bjargað úr óbyggðum á Austurlandi fyrr í haust, þekkir bensíndælur betur en flestir. 28. desember 2016 16:39 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Sjá meira
Íslenskt lyfjafyrirtæki sem vinnur að þróun lyfs við lungnaþembu lauk nýlega tveggja milljóna evra hlutafjáraukningu eða sem svarar til 275 milljóna króna. Fyrirtækið heitir Epiendo Pharmaceuticals ehf. og í byrjun desember var það valið eitt af þeim 75 fyrirtækjum sem fær 340 milljóna styrk frá evrópska nýsköpunarráðinu (EIC). Sú styrkveitingin kemur með ásetningi um viðbótarfjárfestingu uppá um 370 milljónir króna frá EIC næsta vor. Eftir þessa hlutafjáraukningu sem var leidd af ABC Venture ehf. eru hluthafar félagsins um 70 talsins. „Þeir fyrstu sem komu inn sættu sig við það að skyggnið inn í framtíðina var slæmt. Síðan hefur verið gerð meiri krafa um skýrari sýn á það hvernig þeir munu á endanum geta losað um fjárfestinguna,“ segir stofnandinn og læknirinn Friðrik Rúnar Garðarsson í viðtali við Markaðinn í dag. Magnús Kristinsson útgerðarmaður, Ólafur Björnsson, eigandi Dalsness, Ingi Guðjónsson, einn eigenda Lyfju, og Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, eigandi Súper1 eru á meðal hluthafa samkvæmt því sem fram kemur í Markaðnum í dag. Félagið var stofnað árið 2014 af Friðriki Rúnari, sem komst í fréttirnar árið 2016 þegar honum var bjargað á rjúpnaveiðum. Friðrik Rúnar á stærstan hlut í fyrirtækinu. Hefur félagið fengið um 1,1 milljarð króna í hlutafé og styrki frá stofnun að því er fram kemur í tilkynningu frá Epiendo. ABC Venture ehf. er stýrt af Baldvini Valtýssyni og Ívari Guðjónssyni.
Heilbrigðismál Lyf Markaðir Tengdar fréttir Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34 Íslenskt sprotafyrirtæki tryggði 110 milljóna fjármögnun til lyfjaþróunar Epiendo, sprotafyrirtæki í frumlyfjaþróun, lauk í gær 110 milljón króna fjármögnun. 18. janúar 2019 13:50 Friðrik Rúnar: „Afleitt að hafa kallað yfir ykkur þá angist og óvissukvöl sem því fylgdi að ég skyldi týnast“ Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem komst í leitirnar á sunnudag eftir stórfellda leit segist standa í eilífri þakkarskuld við björgunarsveitarmenn. 23. nóvember 2016 13:06 Rjúpnaskyttan skar áður bensíndælur í sundur en hvetur nú til viðskipta við Olís Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem var bjargað úr óbyggðum á Austurlandi fyrr í haust, þekkir bensíndælur betur en flestir. 28. desember 2016 16:39 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Sjá meira
Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34
Íslenskt sprotafyrirtæki tryggði 110 milljóna fjármögnun til lyfjaþróunar Epiendo, sprotafyrirtæki í frumlyfjaþróun, lauk í gær 110 milljón króna fjármögnun. 18. janúar 2019 13:50
Friðrik Rúnar: „Afleitt að hafa kallað yfir ykkur þá angist og óvissukvöl sem því fylgdi að ég skyldi týnast“ Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem komst í leitirnar á sunnudag eftir stórfellda leit segist standa í eilífri þakkarskuld við björgunarsveitarmenn. 23. nóvember 2016 13:06
Rjúpnaskyttan skar áður bensíndælur í sundur en hvetur nú til viðskipta við Olís Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem var bjargað úr óbyggðum á Austurlandi fyrr í haust, þekkir bensíndælur betur en flestir. 28. desember 2016 16:39