Bílar

Slökktu í BMW með mannaskít

Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar
Brennandi BMW sem slökkt var í með innihaldi skólphreinsibíls.
Brennandi BMW sem slökkt var í með innihaldi skólphreinsibíls. Skjáskot

Ef kviknar í vélinni í bílnum þínum á ferð, þá er dagurinn ekki að fara eins og hann átti að fara. Ökumaður þessa BMW í Rúmeníu lenti í því en lausnin var að slökkva í bílnum með vökva úr skolphreinsibíl.

Myndbandið sem sett var á Facebook hefur náð mikilli útbreiðslu. Ökumanni hins logandi BMW var svo brugðið að hann leitaði hjálpar hjá ökumanni skólphreinsibíls sem losaði innihaldið úr tanki sínum yfir BMW-inn.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.