Bílar

Slökktu í BMW með mannaskít

Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar
Brennandi BMW sem slökkt var í með innihaldi skólphreinsibíls.
Brennandi BMW sem slökkt var í með innihaldi skólphreinsibíls. Skjáskot
Ef kviknar í vélinni í bílnum þínum á ferð, þá er dagurinn ekki að fara eins og hann átti að fara. Ökumaður þessa BMW í Rúmeníu lenti í því en lausnin var að slökkva í bílnum með vökva úr skolphreinsibíl.Myndbandið sem sett var á Facebook hefur náð mikilli útbreiðslu. Ökumanni hins logandi BMW var svo brugðið að hann leitaði hjálpar hjá ökumanni skólphreinsibíls sem losaði innihaldið úr tanki sínum yfir BMW-inn.Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.