„Ég er áhyggjufullur fyrir deginum sem Messi hættir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. desember 2019 16:30 Messi í leiknum um helgina. vísir/getty Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, segist vera áhyggjufullur yfir þeim degi sem hinn stórkostlegi Lionel Messi hættir. Messi hefur spilað allan sinn feril fyrir Barcelona en hann fagnaði sínu 32 ára afmæli í sumar. Hann vann Gullknöttinn í sjötta sinn í síðustu viku. Barcelona hefur boðið Messi lífstíðarsamning en Bartomeu er stressaður yfir deginum sem Argentínumaðurinn leggur skóna á hilluna. „Ég er áhyggjufullur fyrir deginum sem Messi hættir,“ sagði forsetinn í samtali við katalónska útvarpið. 'I am worried about the day Messi retires' Barcelona president admits club fear exit of superstar and they are desperate for him to sign a new dealhttps://t.co/eazNrgnrxc— MailOnline Sport (@MailSport) December 9, 2019 „Ég væri til í að hann myndi skrifa undir nýjan samning. Hann hefur enn tíma og við höfum margrætt þetta. Það eru engin vandamál hjá honum að vera áfram hjá Barcelona.“ „Það er engin spurning að hann spilar hér þangað til ferlinum lýkur og hann hættir þegar hann vill,“ bætti forsetinn við. Messi fór enn og aftur á kostum um helgina en hann skoraði þrjú mörk í 5-2 sigri Börsunga á Mallorca. The highlights you've been waiting for... Messi scored a hat-trick and @LuisSuarez9 a ridiculous backheel (0:57) in a memorable @FCBarcelona win! #BarçaRCDMallorcapic.twitter.com/CH7mH5lVuj— LaLiga (@LaLigaEN) December 7, 2019 Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu þrennu Messi og ótrúlegt hælspyrnumark Suarez Barcelona komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið rúllaði yfir Mallorca á heimavelli, 5-2. 8. desember 2019 14:28 Messi kominn með flestar þrennur í sögu La Liga Argentínumaðurinn eignaði sér met sem hann deildi áður með Cristiano Ronaldo. 8. desember 2019 08:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, segist vera áhyggjufullur yfir þeim degi sem hinn stórkostlegi Lionel Messi hættir. Messi hefur spilað allan sinn feril fyrir Barcelona en hann fagnaði sínu 32 ára afmæli í sumar. Hann vann Gullknöttinn í sjötta sinn í síðustu viku. Barcelona hefur boðið Messi lífstíðarsamning en Bartomeu er stressaður yfir deginum sem Argentínumaðurinn leggur skóna á hilluna. „Ég er áhyggjufullur fyrir deginum sem Messi hættir,“ sagði forsetinn í samtali við katalónska útvarpið. 'I am worried about the day Messi retires' Barcelona president admits club fear exit of superstar and they are desperate for him to sign a new dealhttps://t.co/eazNrgnrxc— MailOnline Sport (@MailSport) December 9, 2019 „Ég væri til í að hann myndi skrifa undir nýjan samning. Hann hefur enn tíma og við höfum margrætt þetta. Það eru engin vandamál hjá honum að vera áfram hjá Barcelona.“ „Það er engin spurning að hann spilar hér þangað til ferlinum lýkur og hann hættir þegar hann vill,“ bætti forsetinn við. Messi fór enn og aftur á kostum um helgina en hann skoraði þrjú mörk í 5-2 sigri Börsunga á Mallorca. The highlights you've been waiting for... Messi scored a hat-trick and @LuisSuarez9 a ridiculous backheel (0:57) in a memorable @FCBarcelona win! #BarçaRCDMallorcapic.twitter.com/CH7mH5lVuj— LaLiga (@LaLigaEN) December 7, 2019
Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu þrennu Messi og ótrúlegt hælspyrnumark Suarez Barcelona komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið rúllaði yfir Mallorca á heimavelli, 5-2. 8. desember 2019 14:28 Messi kominn með flestar þrennur í sögu La Liga Argentínumaðurinn eignaði sér met sem hann deildi áður með Cristiano Ronaldo. 8. desember 2019 08:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Sjáðu þrennu Messi og ótrúlegt hælspyrnumark Suarez Barcelona komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið rúllaði yfir Mallorca á heimavelli, 5-2. 8. desember 2019 14:28
Messi kominn með flestar þrennur í sögu La Liga Argentínumaðurinn eignaði sér met sem hann deildi áður með Cristiano Ronaldo. 8. desember 2019 08:00