Viðskipti innlent

Ingólfur til starfa hjá Origo

Atli Ísleifsson skrifar
Ingólfur Björn Guðmundsson.
Ingólfur Björn Guðmundsson. origo

Ingólfur Björn Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður sölu- og vörustýringar hjá þjónustulausnum Origo.

Í tilkynningu segir að Ingólfur hafi unnið við upplýsingatækni í tólf ár, lengst af sem deildarstjóri netkerfa, öryggislausna og símkerfa hjá Símanum og Sensa. Undanfarin ár hafi hann starfað á fjármála- og rekstrarsviði Sensa við umbreytingastjórnun á innri kerfum og ferlum.

„Ingólfur er með með diplóma í multimediadesign frá Nordic Multimedia Academy og BsC í viðskiptafræði, með áherslu á stjórnun og endurskipulagningu fyrirtækja frá Copenhagen Business School. Ingólfur er trúlofaður Unu Björg Guðmundsdóttur, hjúkrunarfræðingi. Hans helstu áhugasvið eru meðal annars snjóbretti og matreiðsla,“ segir í tilkynningunni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
2,64
22
261.354
ICEAIR
1,56
9
81.326
REGINN
1,4
16
446.712
EIK
1
14
287.832
LEQ
1
2
1.000

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
VIS
-3,16
10
134.290
SJOVA
-2,45
5
162.100
MAREL
-1,97
18
936.827
SIMINN
-1,66
6
156.170
FESTI
-1,5
6
255.290
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.