Viðskipti innlent

Ingólfur til starfa hjá Origo

Atli Ísleifsson skrifar
Ingólfur Björn Guðmundsson.
Ingólfur Björn Guðmundsson. origo
Ingólfur Björn Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður sölu- og vörustýringar hjá þjónustulausnum Origo.Í tilkynningu segir að Ingólfur hafi unnið við upplýsingatækni í tólf ár, lengst af sem deildarstjóri netkerfa, öryggislausna og símkerfa hjá Símanum og Sensa. Undanfarin ár hafi hann starfað á fjármála- og rekstrarsviði Sensa við umbreytingastjórnun á innri kerfum og ferlum.„Ingólfur er með með diplóma í multimediadesign frá Nordic Multimedia Academy og BsC í viðskiptafræði, með áherslu á stjórnun og endurskipulagningu fyrirtækja frá Copenhagen Business School. Ingólfur er trúlofaður Unu Björg Guðmundsdóttur, hjúkrunarfræðingi. Hans helstu áhugasvið eru meðal annars snjóbretti og matreiðsla,“ segir í tilkynningunni.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MAREL
0,6
29
368.636
VIS
0,47
15
98.579
FESTI
0,35
5
29.568
HAGA
0
4
38.270
ARION
0
4
34.254

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
-4,89
29
262.067
ICEAIR
-2,63
32
25.702
ORIGO
-2,05
10
46.407
SKEL
-1,65
6
26.119
LEQ
-1,04
1
2.719
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.