Viðskipti innlent

Haukur yfir fjármálastöðugleika hjá Seðlabankanum

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Haukur þekkir vel til í húsakynnum Seðlabanka Íslands við Kalkofnsveg.
Haukur þekkir vel til í húsakynnum Seðlabanka Íslands við Kalkofnsveg. Vísir
Haukur Camillus Benediktsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra fjármálastöðugleika hjá Seðlabanka Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum.Haukur kom fyrst til starfa í Seðlabankanum árið 2001 og var til ársins 2006 en var ráðinn aftur til bankans í janúar 2009. Hann sinnti starfi framkvæmdastjóra Eignasafns Seðlabanka Íslands frá janúar 2013 allt þar til félagið var lagt niður í febrúar 2019.Haukur hefur jafnframt sinnt ýmsum stjórnarstörfum í tengslum við vinnu sína, auk þess að sinna kennslu við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.Haukur er með B.Sc. gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc. gráðu í fjármálum og hagfræði frá London School of Economics.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICESEA
2,41
6
64.330
SIMINN
2,28
10
135.612
EIK
1,91
2
20.760
REGINN
1,81
5
14.329
TM
1,35
4
100.425

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-4,62
11
1.746
LEQ
-3,17
1
495
ORIGO
-0,66
1
709
MAREL
-0,42
7
110.573
EIM
0
2
219
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.