Ekkert fær Lakers stöðvað | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 28. nóvember 2019 08:00 Davis og LeBron voru öflugir í nótt. vísir/getty Það fær ekkert stöðvað Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum en í nótt unnu þeir sinn níunda sigur í röð er liðið hafði betur gegn New Orleans í spennuleik, 114-110. Frábær fjórði fjórðungur lagði grunninn að sigrinum en gestirnir frá Los Angeles unnu fjórða leikhlutann með fjórtán stigum og leikinn þar af leiðandi með fjórum stigum. Anthony Davis dro vagninn hjá Lakers og rúmlega það. Hann skoraði 41 stig og tók nú fráköst en LeBron James skilaði 29 stigum, gaf ellefu stoðsendingar og tók fimm fráköst.The Brow dropped a season-high 41 PTS in his return to New Orleans #LakeShowpic.twitter.com/ib1mzHstMP — NBA TV (@NBATV) November 28, 2019 Þetta var níundi sigur Lakers í röð en liðið hefur unnið sextán af fyrstu átján leikjum sínum. Ekkert lið í NBA-körfuboltanum er með jafn gott sigurhlutfall, eða 88,9%.LeBron passed 33,000 career points with this !#LakeShowpic.twitter.com/apg78IUU4f — NBA TV (@NBATV) November 28, 2019 Milwaukee er líkt og Lakers á miklu skriði en þeir unnu einnig sinn níunda sigur í röð í nótt er liðið vann níu stiga sigur á Atlanta, 111-102. Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, hefur farið á kostum í upphafi tímabils og hann hélt uppteknum hætti í nótt. Hann gerði 30 stig og tók tíu fráköst. Öll úrslit næturinnar: Brooklyn - Boston 110-121 Orlando - Cleveland 116-104 Utah - Indiana 102-121 Sacramento - Philadelphia 91-97 Detroit - Charlotte 101-102 New York - Toronto 98-126 Miami - Houston 108-117 Atlanta - Milwaukee 102-111 LA Clippers - Memphis 121-119 Minnesota - San Antonio 103-101 Washington - Phoenix 140-132 LA Lakers - New Orleans 114-110 Oklahoma - Portland 119-136 Chicago - Golden State 90-104 NBA Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Það fær ekkert stöðvað Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum en í nótt unnu þeir sinn níunda sigur í röð er liðið hafði betur gegn New Orleans í spennuleik, 114-110. Frábær fjórði fjórðungur lagði grunninn að sigrinum en gestirnir frá Los Angeles unnu fjórða leikhlutann með fjórtán stigum og leikinn þar af leiðandi með fjórum stigum. Anthony Davis dro vagninn hjá Lakers og rúmlega það. Hann skoraði 41 stig og tók nú fráköst en LeBron James skilaði 29 stigum, gaf ellefu stoðsendingar og tók fimm fráköst.The Brow dropped a season-high 41 PTS in his return to New Orleans #LakeShowpic.twitter.com/ib1mzHstMP — NBA TV (@NBATV) November 28, 2019 Þetta var níundi sigur Lakers í röð en liðið hefur unnið sextán af fyrstu átján leikjum sínum. Ekkert lið í NBA-körfuboltanum er með jafn gott sigurhlutfall, eða 88,9%.LeBron passed 33,000 career points with this !#LakeShowpic.twitter.com/apg78IUU4f — NBA TV (@NBATV) November 28, 2019 Milwaukee er líkt og Lakers á miklu skriði en þeir unnu einnig sinn níunda sigur í röð í nótt er liðið vann níu stiga sigur á Atlanta, 111-102. Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, hefur farið á kostum í upphafi tímabils og hann hélt uppteknum hætti í nótt. Hann gerði 30 stig og tók tíu fráköst. Öll úrslit næturinnar: Brooklyn - Boston 110-121 Orlando - Cleveland 116-104 Utah - Indiana 102-121 Sacramento - Philadelphia 91-97 Detroit - Charlotte 101-102 New York - Toronto 98-126 Miami - Houston 108-117 Atlanta - Milwaukee 102-111 LA Clippers - Memphis 121-119 Minnesota - San Antonio 103-101 Washington - Phoenix 140-132 LA Lakers - New Orleans 114-110 Oklahoma - Portland 119-136 Chicago - Golden State 90-104
NBA Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira