Úrslitaleikur HM í League of Legends fer fram í dag. Andri Eysteinsson skrifar 10. nóvember 2019 11:42 Frá úrslitum Evrópumótsins í LOL í sumar. Getty/Espat Í dag munu fara fram úrslit í heimsmeistaramóti League of Legends. Úrslitin fara fram í Accorhotels Arena í París, þar sem evrópska liðið G2 mun taka á móti kínverska liðinu Funplus Phoenix fyrir framan 21.000 manns. Útsendingin frá úrslitunum byrjar klukkan 12:00 á hádegi og bjóða Rafíþróttasamtök Íslands og Háskólabíó áhugasömum og forvitnum einstaklingum að koma og horfa á úrslitin frítt í Sal 1 í Háskólabíó. Úrslitin í heimsmeistaramóti League of Legends er stærsti rafíþróttaviðburður heims og horfðu yfir 200 milljón manns á útsendinguna í fyrra. Þá er dagurinn í dag einnig stór dagur í íslenska rafíþróttaheiminum því í dag fara fram úrslitaleikir Lenovodeildarinnar í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive. Sjá má úrslitaleikinn í beinni útsendingu hér að neðanWatch live video from Riot Games on www.twitch.tv Leikjavísir Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Einhentir ræningjar í rugli GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Í dag munu fara fram úrslit í heimsmeistaramóti League of Legends. Úrslitin fara fram í Accorhotels Arena í París, þar sem evrópska liðið G2 mun taka á móti kínverska liðinu Funplus Phoenix fyrir framan 21.000 manns. Útsendingin frá úrslitunum byrjar klukkan 12:00 á hádegi og bjóða Rafíþróttasamtök Íslands og Háskólabíó áhugasömum og forvitnum einstaklingum að koma og horfa á úrslitin frítt í Sal 1 í Háskólabíó. Úrslitin í heimsmeistaramóti League of Legends er stærsti rafíþróttaviðburður heims og horfðu yfir 200 milljón manns á útsendinguna í fyrra. Þá er dagurinn í dag einnig stór dagur í íslenska rafíþróttaheiminum því í dag fara fram úrslitaleikir Lenovodeildarinnar í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive. Sjá má úrslitaleikinn í beinni útsendingu hér að neðanWatch live video from Riot Games on www.twitch.tv
Leikjavísir Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Einhentir ræningjar í rugli GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira