Viðskipti innlent

Auður nýr vef­stjóri Origo

Atli Ísleifsson skrifar
Auður Karitas Þórhallsdóttir.
Auður Karitas Þórhallsdóttir. origo
Auður Karitas Þórhallsdóttir hefur verið ráðin vefstjóri upplýsingatæknifyrirtækisins Origo.Í tilkynningu frá Origo segir að hlutverk Auðar muni meðal annars felast í ritstýringu, stefnumótun og samþættingu skilaboða fyrir ytri vef Origo og samfélagsmiðla félagsins.„Hún hefur mikla reynslu af vef- og markaðsmálum en hún starfaði í rúm 13 ár hjá Sýn. Þar ritstýrði hún meðal annars ytri vefsvæðunum syn.is, vodafone.is og stod2.is Auður er með B.A. í félagsfræði frá Háskóla Íslands.Auður er í sambúð með Jóni Þór Þórarinssyni landsliðsþjálfara í júdó og saman eiga þau 2 börn.Helstu áhugamál hennar er hönnun, listir og matargerð,“ segir tilkynningunni.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
3,31
17
596.829
ICEAIR
2,61
9
6.646
ICESEA
2,01
2
4.834
BRIM
1,7
3
23.042
ARION
0,94
8
106.188

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REGINN
-2,77
14
106.756
REITIR
-1,74
12
63.780
MAREL
-1,17
38
376.941
SYN
-1,02
5
1.145
EIK
-0,96
10
156.375
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.