Mercedes-Benz með sölumet á heimsvísu í október Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. nóvember 2019 14:00 Mercedes-Benz GLE. Vísir/Askja Mercedes-Benz setti sölumet í október en þá seldi þýski lúxusbílaframleiðandinn alls 199.293 nýjar bifreiðar á heimsvísu. Það er tæplega 5% aukning frá október á síðasta ári. Mercedes-Benz hefur aldrei selt fleiri bíla í október mánuði í tæplega 130 ára sögu fyrirtækisins. Mercedes-Benz hefur selt alls 1.924.536 bifreiðar frá janúar til október á heimsvísu sem er 1% aukning frá síðasta ári. Nýr fjögurra dyra A-Class Saloon og ný kynslóð af GLC sportjeppanum voru söluhæstu bílarnir og þar á eftir kom C-Class sem seldist einnig mjög vel. Rafjeppinn EQC hefur einnig fengið góðar viðtökur en hann kom á markað fyrr á árinu. Þá eru tengiltvinnbílar Mercedes-Benz að koma í nýjum útfærslum um áramótin meðal annars GLE sem verður með drægi allt að 96 km á rafmagninu.Mercedes-Benz hefur náð söluaukningu á þessu ári í flestum mörkuðum samanborið við árið í fyrra og má þar nefna Þýskaland, Bretland, Spán, Frakkland Pólland, Danmörku, Belgíu, Sviss og Tyrkland og Portúgal. Alls seldust 81.017 Mercedes-Benz bílar í Evrópu í síðasta mánuði sem er „Við erum afar ánægð með ná sölumeti fyrir október og sömuleiðis með útkomuna á fyrstu tíu mánuðum ársins. Þetta hefur verið mikil áskorun að ná þessum árangri á erfiðum tímum í bílageiranum. Við finnum fyrir miklum áhuga frá viðskiptavinum með nýju bílanna okkar sem er afar ánægjulegt," segir Britta Seeger, stjórnarmaður hjá Mercedes-Benz. Bílar Tengdar fréttir Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW. 1. nóvember 2019 14:00 20 Benz EQC bílar innkallaðir á Íslandi Að sögn Jónasar Kára Eiríkssonar, vörumerkjastjóra Mercedes á Íslandi, er verið að bíða eftir varahlutum svo hægt sé að hefja innköllunina. 31. október 2019 07:00 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Mercedes-Benz setti sölumet í október en þá seldi þýski lúxusbílaframleiðandinn alls 199.293 nýjar bifreiðar á heimsvísu. Það er tæplega 5% aukning frá október á síðasta ári. Mercedes-Benz hefur aldrei selt fleiri bíla í október mánuði í tæplega 130 ára sögu fyrirtækisins. Mercedes-Benz hefur selt alls 1.924.536 bifreiðar frá janúar til október á heimsvísu sem er 1% aukning frá síðasta ári. Nýr fjögurra dyra A-Class Saloon og ný kynslóð af GLC sportjeppanum voru söluhæstu bílarnir og þar á eftir kom C-Class sem seldist einnig mjög vel. Rafjeppinn EQC hefur einnig fengið góðar viðtökur en hann kom á markað fyrr á árinu. Þá eru tengiltvinnbílar Mercedes-Benz að koma í nýjum útfærslum um áramótin meðal annars GLE sem verður með drægi allt að 96 km á rafmagninu.Mercedes-Benz hefur náð söluaukningu á þessu ári í flestum mörkuðum samanborið við árið í fyrra og má þar nefna Þýskaland, Bretland, Spán, Frakkland Pólland, Danmörku, Belgíu, Sviss og Tyrkland og Portúgal. Alls seldust 81.017 Mercedes-Benz bílar í Evrópu í síðasta mánuði sem er „Við erum afar ánægð með ná sölumeti fyrir október og sömuleiðis með útkomuna á fyrstu tíu mánuðum ársins. Þetta hefur verið mikil áskorun að ná þessum árangri á erfiðum tímum í bílageiranum. Við finnum fyrir miklum áhuga frá viðskiptavinum með nýju bílanna okkar sem er afar ánægjulegt," segir Britta Seeger, stjórnarmaður hjá Mercedes-Benz.
Bílar Tengdar fréttir Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW. 1. nóvember 2019 14:00 20 Benz EQC bílar innkallaðir á Íslandi Að sögn Jónasar Kára Eiríkssonar, vörumerkjastjóra Mercedes á Íslandi, er verið að bíða eftir varahlutum svo hægt sé að hefja innköllunina. 31. október 2019 07:00 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW. 1. nóvember 2019 14:00
20 Benz EQC bílar innkallaðir á Íslandi Að sögn Jónasar Kára Eiríkssonar, vörumerkjastjóra Mercedes á Íslandi, er verið að bíða eftir varahlutum svo hægt sé að hefja innköllunina. 31. október 2019 07:00
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent