Körfubolti

Vals­stúlkur enn tap­lausar og Kefla­vík hafði betur í Suður­nesja­slagnum

Anton Ingi Leifsson skrifar
Helena Sverrisdóttir og lærimeyjar í Val unnu góðan sigur í kvöld.
Helena Sverrisdóttir og lærimeyjar í Val unnu góðan sigur í kvöld. vísir/vilhelm

Valur hafðu betur gegn Haukum í baráttu liða séra Friðriks en liðin mættust í 6. umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld.

Lokatölurnar urðu 74-57 en ekki hefur nein tölfræði borist úr leiknum. Valur er á toppnum með fullt hús stiga eftir sex leiki en Haukar eru í þriðja sætinu með átta stig.

Í Grindavík vann Keflavík fjögurra stiga sigur, 80-76, á heimastúlkum en Keflavík er eftir sigurinn í 5. sæti deildarinnar með sex stig.

Grindavík er án stiga en eins og í leiknum í Hafnarfirði hefur ekki nein tölfræði borist úr leiknum.

Við munum birta tölfræðina um leið og hún berst.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.