Körfubolti

Vals­stúlkur enn tap­lausar og Kefla­vík hafði betur í Suður­nesja­slagnum

Anton Ingi Leifsson skrifar
Helena Sverrisdóttir og lærimeyjar í Val unnu góðan sigur í kvöld.
Helena Sverrisdóttir og lærimeyjar í Val unnu góðan sigur í kvöld. vísir/vilhelm
Valur hafðu betur gegn Haukum í baráttu liða séra Friðriks en liðin mættust í 6. umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld.Lokatölurnar urðu 74-57 en ekki hefur nein tölfræði borist úr leiknum. Valur er á toppnum með fullt hús stiga eftir sex leiki en Haukar eru í þriðja sætinu með átta stig.Í Grindavík vann Keflavík fjögurra stiga sigur, 80-76, á heimastúlkum en Keflavík er eftir sigurinn í 5. sæti deildarinnar með sex stig.Grindavík er án stiga en eins og í leiknum í Hafnarfirði hefur ekki nein tölfræði borist úr leiknum.Við munum birta tölfræðina um leið og hún berst.

Tengd skjöl


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.