Hamilton með rúmlega níu fingur á titlinum eftir sigur í Mexíkó Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. október 2019 22:30 Nánast orðinn heimsmeistari í sjötta sinn vísir/getty Breski ökuþórinn Lewis Hamilton sigraði Mexíkó kappaksturinn í Formúla 1 en honum lauk nú rétt í þessu. Félagi hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas, kom þriðji í mark sem þýðir að Hamilton er ekki búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn endanlega. Þetta var tíundi sigur Hamilton á tímabilinu og með sigri í Bandaríkjunum um næstu helgi tryggir hann sér heimsmeistaratitilinn í sjötta sinn á ferlinum. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og félagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, varð fjórði. Kappakstrinum verða gerð nánari skil á Vísi á morgun.HAMILTON WINS IN MEXICO!Vettel chases him home, with Bottas in third keeping the drivers' championship alive for another race#MexicoGP #F1 pic.twitter.com/jOWX0UxsZ9— Formula 1 (@F1) October 27, 2019 Formúla Mexíkó Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton sigraði Mexíkó kappaksturinn í Formúla 1 en honum lauk nú rétt í þessu. Félagi hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas, kom þriðji í mark sem þýðir að Hamilton er ekki búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn endanlega. Þetta var tíundi sigur Hamilton á tímabilinu og með sigri í Bandaríkjunum um næstu helgi tryggir hann sér heimsmeistaratitilinn í sjötta sinn á ferlinum. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og félagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, varð fjórði. Kappakstrinum verða gerð nánari skil á Vísi á morgun.HAMILTON WINS IN MEXICO!Vettel chases him home, with Bottas in third keeping the drivers' championship alive for another race#MexicoGP #F1 pic.twitter.com/jOWX0UxsZ9— Formula 1 (@F1) October 27, 2019
Formúla Mexíkó Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira