Eldsneytis- og bílakaup dragast saman Jakob Bjarnar skrifar 4. október 2019 09:04 Velta hefur dregist hlutfallslega mest saman í þeim lið sem tengist bifreiðum, sem eru kaup á eldsneyti og viðgerðarþjónustu bifreiða, alls um 13 prósent að raunvirði. visir/vilhelm Samkvæmt nýrri úttekt Hagsjár, sem hagfræðideild Landsbankans stendur að, á kortaveltu landsmanna fer stærstur hluti veltu í ágúst til verslunar eða rúmlega helmingur. Þetta ætti ekki að koma á óvart en það vekur athygli að næst stærsti liðurinn, eða 18 prósent veltunnar í ágúst, eru kaupa á ýmissi þjónustu hvar fjármála- og tryggingarstarfsemi var fyrirferðamest.Bílaflotinn að yngjast Þá kunna að felast í því jákvæðar vísbendingar að þriðji stærsti útgjaldaliður Íslendinga í ágúst var kaup á eldsneyti og útgjöld tengd viðhaldi og viðgerðum bifreiða. Sé litið til ársins í fyrra hefur velta dregist hlutfallslega mest saman í þeim lið sem tengist bifreiðum, sem eru kaup á eldsneyti og viðgerðarþjónustu bifreiða, alls um 13 prósent að raunvirði. „Eldsneytiskaup drógust saman um 3% en viðgerðir og viðhald bifreiða um 24%. Minna viðhald bifreiðar er ef til vill vísbending um að bílaflotinn sé að yngjast,“ segir fjármálasérfræðingar Landsbankans í samantekt. Aukning í fatakaupum Ýmislegt annað má lesa í upplýsingar tengdum krotaveltunni. Þannig hafa aðrir liðir einnig dregist saman, þó ekki jafn mikið, voru útgjöld til verslunar og þjónustu. „Mesti samdráttur einstakra undirliða verslunarinnar var í tollfrjálsri verslun sem dróst saman um 7% að raunvirði milli ára í ágúst. Þetta kemur ekki á óvart þar sem brottfarir Íslendinga um Leifsstöð í ágústmánuði voru 14% færri en á sama tíma fyrir ári síðan og má gera ráð fyrir að megnið af tollfrjálsri verslun fari fram á Keflavíkurflugvelli.“ Velta í fataverslunum jókst að raunvirði um 14 prósent milli ára sem er mesti vöxtur á meðal undirliða verslunar milli tímabila. „Færri utanlandsferðir gætu haft hér áhrif þar sem landsmenn eru ef til vill að kaupa í auknum mæli föt hér á landi sem annars hefðu verið keypt í verslunarferðum erlendis.“ Bensín og olía Bílar Neytendur Tengdar fréttir Íslendingar straujuðu kortin á netinu í nóvember Í nóvembermánuði síðastliðnum jókst innlend kortavelta Íslendinga í netverslun um 15 prósent frá sama mánuði í fyrra. Velta innlendra greiðslukorta Íslendinga í verslun jókst um 5 prósent á sama tímabili. 17. desember 2018 14:52 Meintir gervi-Svisslendingar með heitustu kreditkortin á Íslandi Líklegt að íslenskir auðmenn eigi leynireikninga í Sviss. 5. febrúar 2019 10:09 Kortavelta erlendra ferðamanna jókst um rúma 20 milljarða Kortavelta erlendra ferðamanna hér á landi nam tæpum 237 milljörðum króna á síðasta ári og jókst um rúma 20 milljarða, eða um 9,4 prósent, frá árinu 2017. 31. janúar 2019 11:28 Íslendingar pökkuðu í vörn í jólaneyslunni Kortavelta íslenskra heimila í nýliðnum desembermánuði nam um 86,5 milljörðum króna, sem jafngildir um 4,5 prósent aukningu frá sama mánuði árið áður. 15. janúar 2019 14:42 Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira
Samkvæmt nýrri úttekt Hagsjár, sem hagfræðideild Landsbankans stendur að, á kortaveltu landsmanna fer stærstur hluti veltu í ágúst til verslunar eða rúmlega helmingur. Þetta ætti ekki að koma á óvart en það vekur athygli að næst stærsti liðurinn, eða 18 prósent veltunnar í ágúst, eru kaupa á ýmissi þjónustu hvar fjármála- og tryggingarstarfsemi var fyrirferðamest.Bílaflotinn að yngjast Þá kunna að felast í því jákvæðar vísbendingar að þriðji stærsti útgjaldaliður Íslendinga í ágúst var kaup á eldsneyti og útgjöld tengd viðhaldi og viðgerðum bifreiða. Sé litið til ársins í fyrra hefur velta dregist hlutfallslega mest saman í þeim lið sem tengist bifreiðum, sem eru kaup á eldsneyti og viðgerðarþjónustu bifreiða, alls um 13 prósent að raunvirði. „Eldsneytiskaup drógust saman um 3% en viðgerðir og viðhald bifreiða um 24%. Minna viðhald bifreiðar er ef til vill vísbending um að bílaflotinn sé að yngjast,“ segir fjármálasérfræðingar Landsbankans í samantekt. Aukning í fatakaupum Ýmislegt annað má lesa í upplýsingar tengdum krotaveltunni. Þannig hafa aðrir liðir einnig dregist saman, þó ekki jafn mikið, voru útgjöld til verslunar og þjónustu. „Mesti samdráttur einstakra undirliða verslunarinnar var í tollfrjálsri verslun sem dróst saman um 7% að raunvirði milli ára í ágúst. Þetta kemur ekki á óvart þar sem brottfarir Íslendinga um Leifsstöð í ágústmánuði voru 14% færri en á sama tíma fyrir ári síðan og má gera ráð fyrir að megnið af tollfrjálsri verslun fari fram á Keflavíkurflugvelli.“ Velta í fataverslunum jókst að raunvirði um 14 prósent milli ára sem er mesti vöxtur á meðal undirliða verslunar milli tímabila. „Færri utanlandsferðir gætu haft hér áhrif þar sem landsmenn eru ef til vill að kaupa í auknum mæli föt hér á landi sem annars hefðu verið keypt í verslunarferðum erlendis.“
Bensín og olía Bílar Neytendur Tengdar fréttir Íslendingar straujuðu kortin á netinu í nóvember Í nóvembermánuði síðastliðnum jókst innlend kortavelta Íslendinga í netverslun um 15 prósent frá sama mánuði í fyrra. Velta innlendra greiðslukorta Íslendinga í verslun jókst um 5 prósent á sama tímabili. 17. desember 2018 14:52 Meintir gervi-Svisslendingar með heitustu kreditkortin á Íslandi Líklegt að íslenskir auðmenn eigi leynireikninga í Sviss. 5. febrúar 2019 10:09 Kortavelta erlendra ferðamanna jókst um rúma 20 milljarða Kortavelta erlendra ferðamanna hér á landi nam tæpum 237 milljörðum króna á síðasta ári og jókst um rúma 20 milljarða, eða um 9,4 prósent, frá árinu 2017. 31. janúar 2019 11:28 Íslendingar pökkuðu í vörn í jólaneyslunni Kortavelta íslenskra heimila í nýliðnum desembermánuði nam um 86,5 milljörðum króna, sem jafngildir um 4,5 prósent aukningu frá sama mánuði árið áður. 15. janúar 2019 14:42 Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira
Íslendingar straujuðu kortin á netinu í nóvember Í nóvembermánuði síðastliðnum jókst innlend kortavelta Íslendinga í netverslun um 15 prósent frá sama mánuði í fyrra. Velta innlendra greiðslukorta Íslendinga í verslun jókst um 5 prósent á sama tímabili. 17. desember 2018 14:52
Meintir gervi-Svisslendingar með heitustu kreditkortin á Íslandi Líklegt að íslenskir auðmenn eigi leynireikninga í Sviss. 5. febrúar 2019 10:09
Kortavelta erlendra ferðamanna jókst um rúma 20 milljarða Kortavelta erlendra ferðamanna hér á landi nam tæpum 237 milljörðum króna á síðasta ári og jókst um rúma 20 milljarða, eða um 9,4 prósent, frá árinu 2017. 31. janúar 2019 11:28
Íslendingar pökkuðu í vörn í jólaneyslunni Kortavelta íslenskra heimila í nýliðnum desembermánuði nam um 86,5 milljörðum króna, sem jafngildir um 4,5 prósent aukningu frá sama mánuði árið áður. 15. janúar 2019 14:42