Anna Gunnhildur, Ingibjörg og Sylvía Ólafsdætur hefja störf hjá Eflingu Atli Ísleifsson skrifar 20. september 2019 13:09 Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir og Sylvía Ólafsdóttir. Efling Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir og Sylvía Ólafsdóttir hafa allar hafið störf á skrifstofu Eflingar – stéttarfélags. Í tilkynningu frá félaginu segir að með ráðningum sé verið að einfalda skiptingu á verkefnum eftir sviðum og að styrkja hlutverk sviðsstjóra. Anna Gunnhildur tekur við starfi sviðsstjóra Félags- og þróunarsviðs stéttarfélagsins Eflingar. „Með skipulagsbreytingum innan stéttarfélagsins hefur sviðið með höndum virkjun félagsmanna, fræðslu- og kynningarmál. Anna Gunnhildur gegndi áður starfi framkvæmdastjóra Geðhjálpar. Þar áður starfaði hún hjá Reykjavíkurborg, lengst af á skrifstofu borgarstjóri og borgarritara. Hún er með diplomu í opinberri stjórnsýslu frá HÍ, meistaragráðu í viðskiptum og stjórnun með áherslu á mannauðsmál frá HR, BA gráðu í íslenskum fornbókmenntum og fjölmiðlafræði og diplomu í uppeldis- og kennslufræði frá HÍ. Sylvía Ólafsdóttir hefur tekið við starfi sviðsstjóra Kjaramálasviðs. Með skipulagsbreytingum innan stéttarfélagsins hefur sviðið með höndum launakröfur fyrir félagsmenn og aðstoð vegna réttindamála. Sylvía starfaði áður sem lögfræðingur og verkefnastjóri á fjármála- og rekstrarsviði Sjúkratrygginga Íslands og í alþjóðadeild sömu stofnunar. Þar áður starfaði hún sem verslunarstjóri hjá Samkaupum hf. Hún hefur einnig setið í stjórnum ýmissa félaga og nefnda og er virk í sjálfboðaliðastörfum. Hún er með ML gráðu í lögfræði, MA gráðu í skattarétti, B.Sc gráðu í viðskiptalögfræði og diplóma í samningatækni og sáttamiðlun. Ingibjörg Ólafsdóttir hefur tekið við starfi sviðsstjóra Þjónustusviðs Eflingar sem sinna mun öllum þjónustutengdum erindum félagsmanna. Ingibjörg gegndi áður starfi sviðsstjóra á sviði starfsendurhæfingar Eflingar og Virk. Ingibjörg er viðurkenndur bókari, með MS í viðskiptafræði frá HÍ og B.Sc. í sjúkraþjálfun,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir og Sylvía Ólafsdóttir hafa allar hafið störf á skrifstofu Eflingar – stéttarfélags. Í tilkynningu frá félaginu segir að með ráðningum sé verið að einfalda skiptingu á verkefnum eftir sviðum og að styrkja hlutverk sviðsstjóra. Anna Gunnhildur tekur við starfi sviðsstjóra Félags- og þróunarsviðs stéttarfélagsins Eflingar. „Með skipulagsbreytingum innan stéttarfélagsins hefur sviðið með höndum virkjun félagsmanna, fræðslu- og kynningarmál. Anna Gunnhildur gegndi áður starfi framkvæmdastjóra Geðhjálpar. Þar áður starfaði hún hjá Reykjavíkurborg, lengst af á skrifstofu borgarstjóri og borgarritara. Hún er með diplomu í opinberri stjórnsýslu frá HÍ, meistaragráðu í viðskiptum og stjórnun með áherslu á mannauðsmál frá HR, BA gráðu í íslenskum fornbókmenntum og fjölmiðlafræði og diplomu í uppeldis- og kennslufræði frá HÍ. Sylvía Ólafsdóttir hefur tekið við starfi sviðsstjóra Kjaramálasviðs. Með skipulagsbreytingum innan stéttarfélagsins hefur sviðið með höndum launakröfur fyrir félagsmenn og aðstoð vegna réttindamála. Sylvía starfaði áður sem lögfræðingur og verkefnastjóri á fjármála- og rekstrarsviði Sjúkratrygginga Íslands og í alþjóðadeild sömu stofnunar. Þar áður starfaði hún sem verslunarstjóri hjá Samkaupum hf. Hún hefur einnig setið í stjórnum ýmissa félaga og nefnda og er virk í sjálfboðaliðastörfum. Hún er með ML gráðu í lögfræði, MA gráðu í skattarétti, B.Sc gráðu í viðskiptalögfræði og diplóma í samningatækni og sáttamiðlun. Ingibjörg Ólafsdóttir hefur tekið við starfi sviðsstjóra Þjónustusviðs Eflingar sem sinna mun öllum þjónustutengdum erindum félagsmanna. Ingibjörg gegndi áður starfi sviðsstjóra á sviði starfsendurhæfingar Eflingar og Virk. Ingibjörg er viðurkenndur bókari, með MS í viðskiptafræði frá HÍ og B.Sc. í sjúkraþjálfun,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira