Patrekur getur ekki lengur skorað á dómarana að kíkja á atvik í VAR Anton Ingi Leifsson skrifar 26. september 2019 13:00 Patrekur ásamt sínum hundtrygga aðstoðarmanni. mynd/skjern Danski handboltinn hefur tekið þá ákvörðun að hætta með nýjar reglur hvað varðar VAR en reglurnar tóku gildi í sumar. Danirnir hafa verið með VAR síðustu tvær leiktíðir þar sem dómarar hafa getað kíkt á vafasöm atvik en í sumar tóku þeir upp reglur sem svipar til þeirra sem eru við gildi í NFL-deildinni. Þjálfararnir í deildinni gátu þá skorað á dómaranna að kíkja á vafasóman dóm í VARsjánni. Þetta gekk ekki eins og vonir stóðu til og einungis mánuði eftir að deildin fór í gang eru þeir hættir með þessa nýju reglu.After only a month the parties of Danish handball have chosen to stop using the new Video Challenge System (for the coaches in matches transmitted on TV) with immediate effect for the rest of the season. The decision comes after several unfortunate episodes with the system. — Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) September 25, 2019 Rasmus Boysen greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en þar segir hann að allt hafi verið mjög óskýrt í kringum ferlið. Hann bendir á að síðustu tíu mínúturnar í Íslendingaslag GOG og Álaborgar hafi tekið 23 mínútur og að þetta hafi skemmt allt flæði í leiknum. Danirnir halda þó áfram að nota VAR eins og við þekkjum hér á Íslandi. Danski handboltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira
Danski handboltinn hefur tekið þá ákvörðun að hætta með nýjar reglur hvað varðar VAR en reglurnar tóku gildi í sumar. Danirnir hafa verið með VAR síðustu tvær leiktíðir þar sem dómarar hafa getað kíkt á vafasöm atvik en í sumar tóku þeir upp reglur sem svipar til þeirra sem eru við gildi í NFL-deildinni. Þjálfararnir í deildinni gátu þá skorað á dómaranna að kíkja á vafasóman dóm í VARsjánni. Þetta gekk ekki eins og vonir stóðu til og einungis mánuði eftir að deildin fór í gang eru þeir hættir með þessa nýju reglu.After only a month the parties of Danish handball have chosen to stop using the new Video Challenge System (for the coaches in matches transmitted on TV) with immediate effect for the rest of the season. The decision comes after several unfortunate episodes with the system. — Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) September 25, 2019 Rasmus Boysen greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en þar segir hann að allt hafi verið mjög óskýrt í kringum ferlið. Hann bendir á að síðustu tíu mínúturnar í Íslendingaslag GOG og Álaborgar hafi tekið 23 mínútur og að þetta hafi skemmt allt flæði í leiknum. Danirnir halda þó áfram að nota VAR eins og við þekkjum hér á Íslandi.
Danski handboltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira