Viðskipti innlent

Íslensk erfðagreining tekur þátt í einu stærsta raðgreiningarverkefni sögunnar

Andri Eysteinsson skrifar
Frá Íslenskri erfðagreiningu.
Frá Íslenskri erfðagreiningu. VÍSIR/VILHELM

Íslensk erfðagreining mun raðgreina 225.000 erfðamengi í verkefni fyrir breska lífsýnabankann UK Biobank.

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir verkefnið vera mikið tækifæri fyrir erfðavísindin, í því sé aðferðafræði sem varð til á Íslandi, beitt til leiða heimsátak í leit að erfðavísum sjúkdóma. Alls verða raðgreind 500.000 erfðamengi í átakinu en auk ÍE mun Wellcome Sanger stofnunin, ein sú virtasta á sviði erfðavísinda í heiminum, raðgreina 225.000 erfðamengi.

Verkefnið verður fjármagnað af lyfjafyrirtækjunum Amgen, Johnson & Johnson, GlaxSmithKline og AstraZeneca, ásamt stofnana á vegum breskra heilbrigðisyfirvalda og Wellcome Sanger stofnuninni.

Yfirlýsingu Kára Stefánssonar um verkefnið má sjá hér að neðan.

Kari Stefansson um UK Biobank from Íslensk erfðagreining deCODE on Vimeo.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
TM
3,82
11
225.684
SYN
3,65
9
11.564
ARION
1,51
50
1.351.374
EIM
1,49
5
611
KVIKA
1,43
3
32.124

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-8,33
78
16.099
SIMINN
-4,19
19
295.432
FESTI
-2,31
9
51.897
EIK
-1,66
5
23.047
SJOVA
-1,45
12
46.997
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.