GameTíví spilar Control Samúel Karl Ólason skrifar 11. september 2019 18:00 Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví eru loksins mættir úr sumarfríi og eru byrjaðir að hella sér aftur í tölvuleikina, ef svo má að orði komast. Fyrsti leikurinn sem þeir skoða á þessum vetri er leikurinn Control. Hann er gerður af finnska fyrirtækinu Remedy Entertainment en það inniheldur sömu aðila og gerðu fyrstu Max Payne leikina og er svipur með leikjunum. Þó Óli hafi klárað leikinn, segist hann ekki alveg viss um hvað leikurinn fjallaði um. Hann segir leikinn þó vera mjög góðan. Hægt er að fylgjast með Óla spila sig í gegnum eitt borð leiksins hér að neðan. Leikjavísir Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví eru loksins mættir úr sumarfríi og eru byrjaðir að hella sér aftur í tölvuleikina, ef svo má að orði komast. Fyrsti leikurinn sem þeir skoða á þessum vetri er leikurinn Control. Hann er gerður af finnska fyrirtækinu Remedy Entertainment en það inniheldur sömu aðila og gerðu fyrstu Max Payne leikina og er svipur með leikjunum. Þó Óli hafi klárað leikinn, segist hann ekki alveg viss um hvað leikurinn fjallaði um. Hann segir leikinn þó vera mjög góðan. Hægt er að fylgjast með Óla spila sig í gegnum eitt borð leiksins hér að neðan.
Leikjavísir Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira