3,3 milljarða hagnaður hjá Orkuveitunni á fyrri helmingi ársins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. ágúst 2019 18:07 Árshlutareikningur samstæðu OR var staðfestur af stjórn fyrirtækisins í dag. Innan samstæðunnar eru, auk móðurfélagsins, fyrirtækin Veitur, Orka náttúrunnar og Gagnaveita Reykjavíkur. vísir/vilhelm 3,3 milljarða hagnaður var á rekstri Orkuveitu Reykjavíkur á fyrri helmingi þessa árs. Þá voru fjárfestingar fimmtungi meiri en á sama tímabili í fyrri fjárfestingarnar námu 7,7 milljörðum króna að því er fram kemur í tilkynningu frá OR. Þar segir að árshlutareikningur samstæðu OR hafi verið staðfestur af stjórn fyrirtækisins í dag. Innan samstæðunnar eru, auk móðurfélagsins, fyrirtækin Veitur, Orka náttúrunnar og Gagnaveita Reykjavíkur. Að því er fram kemur í tilkynningu OR hefur mikil uppbygging húsnæðis á helsta þjónustusvæði fyrirtækisins og endurnýjun burðaræða hitaveitu og vatnsveitu ráðið miklu um hversu umfangsmiklar fjárfestingar voru á fyrri hluta árs. Gangi spár eftir, mun heldur draga úr þörf fyrir að tengja nýtt húsnæði veitukerfunum og mörg stærstu endurnýjunarverkefnin eru langt komin. Því er útlit fyrir að það dragi úr fjárfestingum á næstu árum. Fjárfestingar í rekstrarfjármunum innan samstæðu OR námu 7,7 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins en voru 6,5 milljarðar á sama tímabili 2018. Viðhalds- og nýfjárfestingar í grænum orkukerfum á borð við virkjanir og hitaveitu eru á meðal umhverfisverkefna sem OR fjármagnar að hluta með útgáfu grænna skuldabréfa. Sú útgáfa hófst á fyrri hluta ársins og í þeim þremur útboðum sem fram hafa farið hefur eftirspurn verið talsvert umfram framboð og góð kjör fengist. Jafnframt er kaupendahópur bréfanna fjölbreyttari en í fyrri skuldabréfaútgáfu OR,“ segir í tilkynningunni en á vef OR má kynna sér nánar lykiltölur í rekstri fyrirtækisins. Orkumál Reykjavík Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
3,3 milljarða hagnaður var á rekstri Orkuveitu Reykjavíkur á fyrri helmingi þessa árs. Þá voru fjárfestingar fimmtungi meiri en á sama tímabili í fyrri fjárfestingarnar námu 7,7 milljörðum króna að því er fram kemur í tilkynningu frá OR. Þar segir að árshlutareikningur samstæðu OR hafi verið staðfestur af stjórn fyrirtækisins í dag. Innan samstæðunnar eru, auk móðurfélagsins, fyrirtækin Veitur, Orka náttúrunnar og Gagnaveita Reykjavíkur. Að því er fram kemur í tilkynningu OR hefur mikil uppbygging húsnæðis á helsta þjónustusvæði fyrirtækisins og endurnýjun burðaræða hitaveitu og vatnsveitu ráðið miklu um hversu umfangsmiklar fjárfestingar voru á fyrri hluta árs. Gangi spár eftir, mun heldur draga úr þörf fyrir að tengja nýtt húsnæði veitukerfunum og mörg stærstu endurnýjunarverkefnin eru langt komin. Því er útlit fyrir að það dragi úr fjárfestingum á næstu árum. Fjárfestingar í rekstrarfjármunum innan samstæðu OR námu 7,7 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins en voru 6,5 milljarðar á sama tímabili 2018. Viðhalds- og nýfjárfestingar í grænum orkukerfum á borð við virkjanir og hitaveitu eru á meðal umhverfisverkefna sem OR fjármagnar að hluta með útgáfu grænna skuldabréfa. Sú útgáfa hófst á fyrri hluta ársins og í þeim þremur útboðum sem fram hafa farið hefur eftirspurn verið talsvert umfram framboð og góð kjör fengist. Jafnframt er kaupendahópur bréfanna fjölbreyttari en í fyrri skuldabréfaútgáfu OR,“ segir í tilkynningunni en á vef OR má kynna sér nánar lykiltölur í rekstri fyrirtækisins.
Orkumál Reykjavík Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira