3,3 milljarða hagnaður hjá Orkuveitunni á fyrri helmingi ársins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. ágúst 2019 18:07 Árshlutareikningur samstæðu OR var staðfestur af stjórn fyrirtækisins í dag. Innan samstæðunnar eru, auk móðurfélagsins, fyrirtækin Veitur, Orka náttúrunnar og Gagnaveita Reykjavíkur. vísir/vilhelm 3,3 milljarða hagnaður var á rekstri Orkuveitu Reykjavíkur á fyrri helmingi þessa árs. Þá voru fjárfestingar fimmtungi meiri en á sama tímabili í fyrri fjárfestingarnar námu 7,7 milljörðum króna að því er fram kemur í tilkynningu frá OR. Þar segir að árshlutareikningur samstæðu OR hafi verið staðfestur af stjórn fyrirtækisins í dag. Innan samstæðunnar eru, auk móðurfélagsins, fyrirtækin Veitur, Orka náttúrunnar og Gagnaveita Reykjavíkur. Að því er fram kemur í tilkynningu OR hefur mikil uppbygging húsnæðis á helsta þjónustusvæði fyrirtækisins og endurnýjun burðaræða hitaveitu og vatnsveitu ráðið miklu um hversu umfangsmiklar fjárfestingar voru á fyrri hluta árs. Gangi spár eftir, mun heldur draga úr þörf fyrir að tengja nýtt húsnæði veitukerfunum og mörg stærstu endurnýjunarverkefnin eru langt komin. Því er útlit fyrir að það dragi úr fjárfestingum á næstu árum. Fjárfestingar í rekstrarfjármunum innan samstæðu OR námu 7,7 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins en voru 6,5 milljarðar á sama tímabili 2018. Viðhalds- og nýfjárfestingar í grænum orkukerfum á borð við virkjanir og hitaveitu eru á meðal umhverfisverkefna sem OR fjármagnar að hluta með útgáfu grænna skuldabréfa. Sú útgáfa hófst á fyrri hluta ársins og í þeim þremur útboðum sem fram hafa farið hefur eftirspurn verið talsvert umfram framboð og góð kjör fengist. Jafnframt er kaupendahópur bréfanna fjölbreyttari en í fyrri skuldabréfaútgáfu OR,“ segir í tilkynningunni en á vef OR má kynna sér nánar lykiltölur í rekstri fyrirtækisins. Orkumál Reykjavík Mest lesið Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
3,3 milljarða hagnaður var á rekstri Orkuveitu Reykjavíkur á fyrri helmingi þessa árs. Þá voru fjárfestingar fimmtungi meiri en á sama tímabili í fyrri fjárfestingarnar námu 7,7 milljörðum króna að því er fram kemur í tilkynningu frá OR. Þar segir að árshlutareikningur samstæðu OR hafi verið staðfestur af stjórn fyrirtækisins í dag. Innan samstæðunnar eru, auk móðurfélagsins, fyrirtækin Veitur, Orka náttúrunnar og Gagnaveita Reykjavíkur. Að því er fram kemur í tilkynningu OR hefur mikil uppbygging húsnæðis á helsta þjónustusvæði fyrirtækisins og endurnýjun burðaræða hitaveitu og vatnsveitu ráðið miklu um hversu umfangsmiklar fjárfestingar voru á fyrri hluta árs. Gangi spár eftir, mun heldur draga úr þörf fyrir að tengja nýtt húsnæði veitukerfunum og mörg stærstu endurnýjunarverkefnin eru langt komin. Því er útlit fyrir að það dragi úr fjárfestingum á næstu árum. Fjárfestingar í rekstrarfjármunum innan samstæðu OR námu 7,7 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins en voru 6,5 milljarðar á sama tímabili 2018. Viðhalds- og nýfjárfestingar í grænum orkukerfum á borð við virkjanir og hitaveitu eru á meðal umhverfisverkefna sem OR fjármagnar að hluta með útgáfu grænna skuldabréfa. Sú útgáfa hófst á fyrri hluta ársins og í þeim þremur útboðum sem fram hafa farið hefur eftirspurn verið talsvert umfram framboð og góð kjör fengist. Jafnframt er kaupendahópur bréfanna fjölbreyttari en í fyrri skuldabréfaútgáfu OR,“ segir í tilkynningunni en á vef OR má kynna sér nánar lykiltölur í rekstri fyrirtækisins.
Orkumál Reykjavík Mest lesið Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira