HB Grandi verður Brim og samþykkti umdeild kaup Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. ágúst 2019 21:20 Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Nafni HB Granda verður breytt í Brim. Tillagan var samþykkt á hluthafafundi félagsins í dag. Einnig voru umdeild kaup félagsins á sölufélögum í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur, ÚR, í Asíu samþykkt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HB Granda. HB Grandi mun þannig festa kaup á öllu hlutafé í sölufélögum ÚR í Japan, Hong Kong og á meginlandi Kína, sem og þjónustufélagi á Íslandi. Kaupverðið nemur rúmum fjórum milljörðum króna og greiðist að fullu með útgáfu nýrra hluta í HB Granda hf. Kaupin voru samþykkt með 88,85% greiddum atkvæðum þeirra sem fundinn sátu. 11,15% greiddu atkvæði á móti. Kaup HB Granda á sölufélögum ÚR, sem er stærsti hluthafi í HB Granda, hafa verið umdeild. Í vikunni sendi Gildi lífeyrissjóður, fjórði stærsti hluthafi í HB Granda, frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að lífeyrissjóðurinn myndi greiða atkvæði gegn kaupunum. Þá sagði lífeyrissjóðurinn að fyrirætlanir HB Granda á Asíumarkaði væru „ekki trúverðugar“. Tillaga um nafnabreytingu félagsins úr HB Granda í Brim var samþykkt með 90,95% atkvæða þeirra hluthafa sem fundinn sátu, á móti voru 0,05%, auð og ógild 9,00% Brim Markaðir Sjávarútvegur Tengdar fréttir Segja fyrirætlanir HB Granda „ekki trúverðugar“ og greiða atkvæði gegn kaupunum Gildi lífeyrissjóður hyggst greiða atkvæði gegn fyrirhuguðum kaupum HB Granda á sölufélögum í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur í Asíu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Gildi. 13. ágúst 2019 13:24 HB Grandi kaupir sölufélög í Asíu af ÚR HB Grandi hf. og Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. hafa náð samkomulagi um kaup fyrrnefnda félagsins á sölufélögum þess síðarnefnda í Asíu. 12. júlí 2019 16:22 Einn nýjasti togari HB Granda seldur til Rússlands Aðeins tvö ár eru síðan Engey RE 1 kom til landsins. 3. júní 2019 13:52 Mest lesið Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Sjá meira
Nafni HB Granda verður breytt í Brim. Tillagan var samþykkt á hluthafafundi félagsins í dag. Einnig voru umdeild kaup félagsins á sölufélögum í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur, ÚR, í Asíu samþykkt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HB Granda. HB Grandi mun þannig festa kaup á öllu hlutafé í sölufélögum ÚR í Japan, Hong Kong og á meginlandi Kína, sem og þjónustufélagi á Íslandi. Kaupverðið nemur rúmum fjórum milljörðum króna og greiðist að fullu með útgáfu nýrra hluta í HB Granda hf. Kaupin voru samþykkt með 88,85% greiddum atkvæðum þeirra sem fundinn sátu. 11,15% greiddu atkvæði á móti. Kaup HB Granda á sölufélögum ÚR, sem er stærsti hluthafi í HB Granda, hafa verið umdeild. Í vikunni sendi Gildi lífeyrissjóður, fjórði stærsti hluthafi í HB Granda, frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að lífeyrissjóðurinn myndi greiða atkvæði gegn kaupunum. Þá sagði lífeyrissjóðurinn að fyrirætlanir HB Granda á Asíumarkaði væru „ekki trúverðugar“. Tillaga um nafnabreytingu félagsins úr HB Granda í Brim var samþykkt með 90,95% atkvæða þeirra hluthafa sem fundinn sátu, á móti voru 0,05%, auð og ógild 9,00%
Brim Markaðir Sjávarútvegur Tengdar fréttir Segja fyrirætlanir HB Granda „ekki trúverðugar“ og greiða atkvæði gegn kaupunum Gildi lífeyrissjóður hyggst greiða atkvæði gegn fyrirhuguðum kaupum HB Granda á sölufélögum í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur í Asíu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Gildi. 13. ágúst 2019 13:24 HB Grandi kaupir sölufélög í Asíu af ÚR HB Grandi hf. og Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. hafa náð samkomulagi um kaup fyrrnefnda félagsins á sölufélögum þess síðarnefnda í Asíu. 12. júlí 2019 16:22 Einn nýjasti togari HB Granda seldur til Rússlands Aðeins tvö ár eru síðan Engey RE 1 kom til landsins. 3. júní 2019 13:52 Mest lesið Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Sjá meira
Segja fyrirætlanir HB Granda „ekki trúverðugar“ og greiða atkvæði gegn kaupunum Gildi lífeyrissjóður hyggst greiða atkvæði gegn fyrirhuguðum kaupum HB Granda á sölufélögum í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur í Asíu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Gildi. 13. ágúst 2019 13:24
HB Grandi kaupir sölufélög í Asíu af ÚR HB Grandi hf. og Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. hafa náð samkomulagi um kaup fyrrnefnda félagsins á sölufélögum þess síðarnefnda í Asíu. 12. júlí 2019 16:22
Einn nýjasti togari HB Granda seldur til Rússlands Aðeins tvö ár eru síðan Engey RE 1 kom til landsins. 3. júní 2019 13:52