Rándýrir tjaldhælar í Staðarskála Jakob Bjarnar skrifar 19. ágúst 2019 11:48 Pakkinn af tjaldhælunum kostar rétt tæpar 5.200 krónur sem þýðir að hver og einn tjaldhæll kostar 650 krónur. En, þeir eru léttir og fyrir mikla göngumenn munar um hvert gramm. Lesandi Vísis, sem staldraði við í Staðarskála í gærkvöldi, rak augu í tjaldhæla sem þar voru til sölu. Átta hælar kosta 5.195 krónur sem þýðir að hver hæll kostar heilar 650 krónur. Lesandinn sendi Vísi mynd af þessum rándýru tjaldhælum og taldi þetta til marks um að heldur betur væri verið að okra á ferðamanninum. Vísir heyrði í Einari Rúnari Ísfjörð sem er svæðisstjóri N1 í Staðarskála og hann var ekki frá því að þetta væri vel í lagt. Og fór sérstaklega til að kynna sér málið betur, með neytendavakt Vísis í eyranu. „Jájá, þetta eru áltjaldhælar. Sem eru aðeins 14 grömm stykkið. Með sérstökum krækjum svo tjaldið fjúki síður. Eitthvað „fansí“. Þetta er líklega sérstaklega hugsað fyrir þá sem eru í miklum göngum og eru að fara á hálendið. Þetta er eins og í golfinu. Sumir vilja bara einhverja merkjavöru og kaupa sér rándýrar kúlur,“ segir Einar Rúnar sem vill meina að meðaljónar eins og hann og blaðamaður Vísis hljóti að láta sér duga ódýrari vöru. Kaupum það sem er hentugast. Einar Rúnar bendir á að hann sé einnig með venjulega stáltjaldhæla, sex stykki í pakka sem fá má á innan við þúsund krónur. „Ég held að við séum ekki að selja mikið af þessu en, þeir sem eru í miklum göngum velja sér þetta.“ Svæðisstjórinn bendir jafnframt á að það séu ekki þau í skálanum sem sjái um verðlagningu á vörum, heldur hafi innkaupadeild N1 það með höndum. Ferðamennska á Íslandi Húnaþing vestra Neytendur Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Lesandi Vísis, sem staldraði við í Staðarskála í gærkvöldi, rak augu í tjaldhæla sem þar voru til sölu. Átta hælar kosta 5.195 krónur sem þýðir að hver hæll kostar heilar 650 krónur. Lesandinn sendi Vísi mynd af þessum rándýru tjaldhælum og taldi þetta til marks um að heldur betur væri verið að okra á ferðamanninum. Vísir heyrði í Einari Rúnari Ísfjörð sem er svæðisstjóri N1 í Staðarskála og hann var ekki frá því að þetta væri vel í lagt. Og fór sérstaklega til að kynna sér málið betur, með neytendavakt Vísis í eyranu. „Jájá, þetta eru áltjaldhælar. Sem eru aðeins 14 grömm stykkið. Með sérstökum krækjum svo tjaldið fjúki síður. Eitthvað „fansí“. Þetta er líklega sérstaklega hugsað fyrir þá sem eru í miklum göngum og eru að fara á hálendið. Þetta er eins og í golfinu. Sumir vilja bara einhverja merkjavöru og kaupa sér rándýrar kúlur,“ segir Einar Rúnar sem vill meina að meðaljónar eins og hann og blaðamaður Vísis hljóti að láta sér duga ódýrari vöru. Kaupum það sem er hentugast. Einar Rúnar bendir á að hann sé einnig með venjulega stáltjaldhæla, sex stykki í pakka sem fá má á innan við þúsund krónur. „Ég held að við séum ekki að selja mikið af þessu en, þeir sem eru í miklum göngum velja sér þetta.“ Svæðisstjórinn bendir jafnframt á að það séu ekki þau í skálanum sem sjái um verðlagningu á vörum, heldur hafi innkaupadeild N1 það með höndum.
Ferðamennska á Íslandi Húnaþing vestra Neytendur Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira