Krónan styrkist gagnvart evrunni eftir langt jafnvægistímabil Birgir Olgeirsson skrifar 24. júlí 2019 11:26 Háanna tími í ferðaþjónustunni vegur þungt í gjaldeyrisflæðinu. Vísir/Vilhelm Krónan hefur styrkst nokkuð undanfarna daga gagnvart evrunni eftir langvarandi tímabil þar sem talsvert jafnvægi var á gengi krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum. Allt frá 12. júní síðastliðnum hafði ein evra kostað tæplega 142 krónur en krónan hóf að styrkjast gagnvart evrunni á föstudag og kostar evran í dag 135,9 krónur. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir í samtali við Vísi að nú standi yfir háanna tími í ferðaþjónustunni sem hafi áhrif á gengi krónunnar. Ferðaþjónustufyrirtækin þurfi að borga laun í krónum en fái tekjur að miklu leyti í erlendum gjaldeyri, þar á meðal evrum. „Þetta kemur í kjölfar þess að mikið jafnvægi hefur verið á krónunni í langan tíma en þessi háanna tími í ferðaþjónustunni vegur nokkuð þungt í gjaldeyrisflæðinu,“ segir Jón Bjarki. Hann segir vísbendingar um að framvirk sala með gjaldeyri hafi verið með minna móti en áður, það er að segja að ferðaþjónustufyrirtækin hafi selt minna af gjaldeyri framvirkt og því verða beinu áhrifin af þessum háanna tíma á gengi krónunnar meiri en ella. Jón Bjarki bendir á að á þessum mikla jafnvægistímabili krónunnar hafi myndast þrýstingur sem losni um núna. Ferðaþjónustufyrirtækin þurfa að greiða laun og innlendan kostnað í krónum en fá tekjur í gjaldeyri, því þurfi að skipta gjaldeyrinum yfir í krónur sem hafi þessi áhrif á gengið. Íslenska krónan Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Sjá meira
Krónan hefur styrkst nokkuð undanfarna daga gagnvart evrunni eftir langvarandi tímabil þar sem talsvert jafnvægi var á gengi krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum. Allt frá 12. júní síðastliðnum hafði ein evra kostað tæplega 142 krónur en krónan hóf að styrkjast gagnvart evrunni á föstudag og kostar evran í dag 135,9 krónur. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir í samtali við Vísi að nú standi yfir háanna tími í ferðaþjónustunni sem hafi áhrif á gengi krónunnar. Ferðaþjónustufyrirtækin þurfi að borga laun í krónum en fái tekjur að miklu leyti í erlendum gjaldeyri, þar á meðal evrum. „Þetta kemur í kjölfar þess að mikið jafnvægi hefur verið á krónunni í langan tíma en þessi háanna tími í ferðaþjónustunni vegur nokkuð þungt í gjaldeyrisflæðinu,“ segir Jón Bjarki. Hann segir vísbendingar um að framvirk sala með gjaldeyri hafi verið með minna móti en áður, það er að segja að ferðaþjónustufyrirtækin hafi selt minna af gjaldeyri framvirkt og því verða beinu áhrifin af þessum háanna tíma á gengi krónunnar meiri en ella. Jón Bjarki bendir á að á þessum mikla jafnvægistímabili krónunnar hafi myndast þrýstingur sem losni um núna. Ferðaþjónustufyrirtækin þurfa að greiða laun og innlendan kostnað í krónum en fá tekjur í gjaldeyri, því þurfi að skipta gjaldeyrinum yfir í krónur sem hafi þessi áhrif á gengið.
Íslenska krónan Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Sjá meira