Uppgjörsþáttur eftir hamaganginn á Hockenheimring Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2019 23:30 Max Verstappen fagnar sigrinum á Hockenheimring. vísir/getty Max Verstappen á Red Bull vann sigur í þýska kappakstrinum á Hockenheimring í dag. Þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Kappaksturinn í dag var afar viðburðarríkur. Það rigndi hressilega og aðstæður settu stórt strik í reikning keppenda. Sex keppendur þurftu að hætta keppni, þ.á.m. Valtteri Bottas, sem er í 2. sæti í keppni ökuþóra. Samherji hans á Mercedes, heimsmeistarinn Lewis Hamilton, gerði sig sekan um tvenn slæm mistök og endaði í 11. sæti. Sebastian Vettel á Ferrari náði 2. sæti eftir góðan endasprett og Daniil Kvyat á Toro Rosso varð þriðji. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem Rússinn kemst á pall. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Sýnar um Formúlu 1, fóru yfir þýska kappakstrinum á Stöð 2 Sport í dag. Uppgjörsþáttinn má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjörsþáttur eftir þýska kappaksturinn Formúla Tengdar fréttir Verstappen fyrstur í mark í mögnuðum kappakstri Þýski kappaksturinn var heldur betur spennandi og viðburðaríkur. 28. júlí 2019 15:21 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull vann sigur í þýska kappakstrinum á Hockenheimring í dag. Þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Kappaksturinn í dag var afar viðburðarríkur. Það rigndi hressilega og aðstæður settu stórt strik í reikning keppenda. Sex keppendur þurftu að hætta keppni, þ.á.m. Valtteri Bottas, sem er í 2. sæti í keppni ökuþóra. Samherji hans á Mercedes, heimsmeistarinn Lewis Hamilton, gerði sig sekan um tvenn slæm mistök og endaði í 11. sæti. Sebastian Vettel á Ferrari náði 2. sæti eftir góðan endasprett og Daniil Kvyat á Toro Rosso varð þriðji. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem Rússinn kemst á pall. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Sýnar um Formúlu 1, fóru yfir þýska kappakstrinum á Stöð 2 Sport í dag. Uppgjörsþáttinn má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjörsþáttur eftir þýska kappaksturinn
Formúla Tengdar fréttir Verstappen fyrstur í mark í mögnuðum kappakstri Þýski kappaksturinn var heldur betur spennandi og viðburðaríkur. 28. júlí 2019 15:21 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Verstappen fyrstur í mark í mögnuðum kappakstri Þýski kappaksturinn var heldur betur spennandi og viðburðaríkur. 28. júlí 2019 15:21