Hanna Guðrún tekur eitt tímabil enn og Sólveig Lára og Elena semja líka við Stjörnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2019 15:45 Hanna Guðrún Stefánsdóttir. Vísir/Vilhelm Kvennalið Stjörnunnar hefur samið við þrjá öfluga leikmenn fyrir næsta tímabil í Olís deildinni í handbolta. Leikmennirnir sem hafa samið eru Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Sólveig Lára Kjærnested og Elena Birgisdóttir. Stjarnan segir frá þessum samningum inn á fésbókarsíðu sinni. Hanna Guðrún er hornamaður, Sólveig Lára er örvhent skytta og Elena er línumaður. Hanna Guðrún spilaði með Stjörnunni á síðasta tímabil en hinar tvær eru að koma til baka. Sólveig Lára Kjærnested er að koma til baka úr barnsburðarleyfi en Elena spilaði með Førde í Noregi á síðasta tímabili. Hanna Guðrún Stefánsdóttir er reyndasti leikmaður úrvalsdeildar kvenna frá upphafi en hún er að hefja sitt 24. tímabil í efstu deild á Íslandi. Hanna Guðrún hefur spilað yfir 420 deildarleiki og er búin að spila á öllum tímabilum frá 1995/96 nema 2003/04 þegar hún spilaði erlendis. Hún er orðin fertug en ætlar að taka eitt tímabil í viðbót. „Hanna er fyrirmynd allra yngri leikmanna, er prúð á velli en lætur verkin tala. Hún gefst aldrei upp og alltaf er hægt að treysta á kraft og sigurvilja hjá Ungfrú Handbolta, segir um Hönnu í frétt á fésbókarsíðu Stjörnunnar. Sólveig Lára Kjærnested spilaði ekkert með Stjörnunni á síðasta tímabili þar sem hún var ófrísk. Sólveig Lára er einnig gríðarlega reynslumikill leikmaður. „Sólveig Lára er leikmaður sem allir mótherjar hræðast, enda hefur hún skilið þær margar skólausar eftir sínar frægu fintur. Öll góð lið þurfa að hafa leikmann eins og Sólveigu, þar sem tækni, styrkur og barátta smella saman. Hún er í miklum metum hjá meðspilurum sínum, hvort sem það hefur verið hjá Stjörnunni eða landsliði. Enda ein af okkar allra bestu, innan sem utan vallar, segir um Sólveigu í frétt á fésbókarsíðu Stjörnunnar. Elena spilaði með Førde í Noregi á síðasta tímabili með góðum árangri enda öflugur línumaður en hún hafði áður spilað með Garðarbæjarliðinu. „Elena er skemmtileg og traustur liðsfélagi með stórt Stjörnu-hjarta. Enda á hún góðar minningar í Garðabænum þar sem hún hefur lyft nokkrum bikurum með liðinu. Elena hefur verið viðloðandi A-Landslið Íslands og stefnir hátt á komandi árum,“ segir um Elenu í frétt á fésbókarsíðu Stjörnunnar. Olís-deild kvenna Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira
Kvennalið Stjörnunnar hefur samið við þrjá öfluga leikmenn fyrir næsta tímabil í Olís deildinni í handbolta. Leikmennirnir sem hafa samið eru Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Sólveig Lára Kjærnested og Elena Birgisdóttir. Stjarnan segir frá þessum samningum inn á fésbókarsíðu sinni. Hanna Guðrún er hornamaður, Sólveig Lára er örvhent skytta og Elena er línumaður. Hanna Guðrún spilaði með Stjörnunni á síðasta tímabil en hinar tvær eru að koma til baka. Sólveig Lára Kjærnested er að koma til baka úr barnsburðarleyfi en Elena spilaði með Førde í Noregi á síðasta tímabili. Hanna Guðrún Stefánsdóttir er reyndasti leikmaður úrvalsdeildar kvenna frá upphafi en hún er að hefja sitt 24. tímabil í efstu deild á Íslandi. Hanna Guðrún hefur spilað yfir 420 deildarleiki og er búin að spila á öllum tímabilum frá 1995/96 nema 2003/04 þegar hún spilaði erlendis. Hún er orðin fertug en ætlar að taka eitt tímabil í viðbót. „Hanna er fyrirmynd allra yngri leikmanna, er prúð á velli en lætur verkin tala. Hún gefst aldrei upp og alltaf er hægt að treysta á kraft og sigurvilja hjá Ungfrú Handbolta, segir um Hönnu í frétt á fésbókarsíðu Stjörnunnar. Sólveig Lára Kjærnested spilaði ekkert með Stjörnunni á síðasta tímabili þar sem hún var ófrísk. Sólveig Lára er einnig gríðarlega reynslumikill leikmaður. „Sólveig Lára er leikmaður sem allir mótherjar hræðast, enda hefur hún skilið þær margar skólausar eftir sínar frægu fintur. Öll góð lið þurfa að hafa leikmann eins og Sólveigu, þar sem tækni, styrkur og barátta smella saman. Hún er í miklum metum hjá meðspilurum sínum, hvort sem það hefur verið hjá Stjörnunni eða landsliði. Enda ein af okkar allra bestu, innan sem utan vallar, segir um Sólveigu í frétt á fésbókarsíðu Stjörnunnar. Elena spilaði með Førde í Noregi á síðasta tímabili með góðum árangri enda öflugur línumaður en hún hafði áður spilað með Garðarbæjarliðinu. „Elena er skemmtileg og traustur liðsfélagi með stórt Stjörnu-hjarta. Enda á hún góðar minningar í Garðabænum þar sem hún hefur lyft nokkrum bikurum með liðinu. Elena hefur verið viðloðandi A-Landslið Íslands og stefnir hátt á komandi árum,“ segir um Elenu í frétt á fésbókarsíðu Stjörnunnar.
Olís-deild kvenna Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira