Kjarninn bætir við hluthöfum Kjartan Kjartansson skrifar 5. júlí 2019 21:15 Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans. Hann er einnig stofnandi og einn hluthafa miðilsins. Vísir/Egill Aðalsteinsson Tveir nýir hluthafa hafa bæst við eigendahóp útgáfufélags vefmiðilsins Kjarnans og Vísbendingar. Úlfar Erlingsson og Charlotta María Hauksdóttir annars vegar og eignarhaldsfélagið Vogabakkar ehf. keyptu 4,67 prósent hlut hvor. Í frétt á vef Kjarnans kemur fram að útgáfufélagið Kjarninn miðlar ehf. hafi sjálft selt hlutina en það átti 6,25 prósent hlut í sjálfu sér. Þá hafi hlutafé þess verið aukið lítillega. Það á að nýta til að fjölga stöðugildum hjá Kjarnanum og styrkja starfsemi hans. Eigendur Vogabakka eru Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson. Á vefsíðu félagsins segir að það einbeiti sér að vel reknum fyrirtækjum með góða rekstrarsögu en taki síður þátt í sprotafyrirtækjum eða verkefnum sem krefjast mikils viðsnúnings í rekstri. Hluthafar Kjarnans eru eftir viðskiptin þrettán talsins. Stærsti einstaki hluthafinn er eftir sem áður HG80 ehf., félag Hjálmars Gíslasonar sem er einnig stjórnarformaður Kjarnans miðla. Það á 17,68 prósent hlut í útgáfufélaginu. Fjölmiðlar Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira
Tveir nýir hluthafa hafa bæst við eigendahóp útgáfufélags vefmiðilsins Kjarnans og Vísbendingar. Úlfar Erlingsson og Charlotta María Hauksdóttir annars vegar og eignarhaldsfélagið Vogabakkar ehf. keyptu 4,67 prósent hlut hvor. Í frétt á vef Kjarnans kemur fram að útgáfufélagið Kjarninn miðlar ehf. hafi sjálft selt hlutina en það átti 6,25 prósent hlut í sjálfu sér. Þá hafi hlutafé þess verið aukið lítillega. Það á að nýta til að fjölga stöðugildum hjá Kjarnanum og styrkja starfsemi hans. Eigendur Vogabakka eru Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson. Á vefsíðu félagsins segir að það einbeiti sér að vel reknum fyrirtækjum með góða rekstrarsögu en taki síður þátt í sprotafyrirtækjum eða verkefnum sem krefjast mikils viðsnúnings í rekstri. Hluthafar Kjarnans eru eftir viðskiptin þrettán talsins. Stærsti einstaki hluthafinn er eftir sem áður HG80 ehf., félag Hjálmars Gíslasonar sem er einnig stjórnarformaður Kjarnans miðla. Það á 17,68 prósent hlut í útgáfufélaginu.
Fjölmiðlar Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira