Viðskipti innlent

Skýrsla um Íslandspóst opinberuð í dag

Ari Brynjólfsson skrifar
Ákveðið var að biðja Ríkisendurskoðun um að gera úttekt á málefnum Íslandspósts í janúar síðastliðnum.
Ákveðið var að biðja Ríkisendurskoðun um að gera úttekt á málefnum Íslandspósts í janúar síðastliðnum. Vísir/vilhelm
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Íslandspóst ohf. verður opinberuð í dag að loknum sameiginlegum fundi fjárlaga­nefnd­ar og stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Ákveðið var að biðja Ríkisendurskoðun um að gera úttekt á málefnum fyrirtækisins í janúar síðastliðnum. Málefni Íslandspósts hafa verið til umræðu síðustu mánuði eftir að fyrirtækið óskaði eftir 1,5 milljarða neyðarlánveitingu frá ríkinu. Ingimundur Sigurpálsson sagði af sér sem forstjóri í vor eftir 15 ára starf.Skýrsla Ríkisendurskoðunar var tilbúin í síðustu viku en ákveðið var að hún skyldi ekki opinberuð fyrr en ríkisendurskoðandi hefur gert grein fyrir henni á fundum þingnefndanna.Tengd skjöl


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
3,35
1
92
LEQ
0,06
1
499

Mesta lækkun dagsins


Engar lækkanir skráðar í dag
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.